Víða frost á Norðurlandi í nótt Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 5. október 2017 08:27 Veðurstofan spáir hita 5 til 10 stig síðdegis, en víða frost í innsveitum norðanlands í nótt. Skúrir og rigning eru í kortunum næstu daga samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Kólna á í veðri um miðja næstu viku. Fremur hæg vestlæg átt í dag en norðvestan 13-18 m/s austast í fyrstu. Skýjað með köflum og sums staðar lítilsháttar væta, einkum norðanlands en bjartviðri á Suðausturlandi og Austfjörðum. Fremur milt í veðri síðdegis og þar sem sólin lætur sjá sig má búast við haustblíðu. Það verður léttskýjað í kvöld norðanlands og því má búast við vægu frosti í innsveitum þar í nótt. Austan 5-10 sunnanlands á morgun en hvassari vindur við suðvesturströndina, um 15 m/s. Fer að rigna um sunnanvert landið í fyrramálið en hægari vindur norðan heiða og skýjað með köflum. Kólnar heldur í veðri. Austan áttin heldur sér svo fram að helgi og kemur með rigning af og til en bjartara verður norðanlands. Hiti breytist lítið fram að helgi.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Vestlæg átt 3-8 m/s en norðvestan 13-18 m/s austast og lægir þar með morgninum. Skýjað með köflum og sums staðar lítilsháttar væta, en bjartviðri á Suðausturlandi og Austfjörðum. Hiti 5 til 10 stig síðdegis, en víða frost í innsveitum norðanlands í nótt. Austan 8-15 við suðvestanlands í fyrramálið og fer að rigna um sunnanvert landið en hægari vindur norðan heiða og skýjað með köflum. Hiti 4 til 9 stig.Á föstudag:Austan 8-13 m/s og rigning, en hægari vindur og bjartviðri á norðanverðu landinu. Styttir upp S-til um kvöldið. Hiti 5 til 10 stig. Á laugardag:Suðvestan 5-10 og súld eða dálítil rigning, en bjartviðri norðaustantil á landinu. Hiti 6 til 12 stig. Á sunnudag:Sunnan 5-10 á vestanverðu landinu og lítilsháttar skúrir, en þurrt í öðrum landshlutum. Þykknar upp víða um land um kvöldið og fer að rigna sunnanlands. Hiti breysist lítið. Á mánudag:Breytileg átt 3-10, en norðaustan 10-15 á Vestfjörðum. Rigning um allt land og hiti 5 til 10 stig.Á þriðjudag:Austlæg- eða breytlegátt og rigning um landið sunnanvert en skýjað með köflum norðanlands. Hiti 3 til 8 stig.Á miðvikudag:Líkur á norðanátt með rigningu, en úrkomulítið á sunnanverðu landinu. Kólnar heldur í veðri. Veður Mest lesið „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Fleiri fréttir Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Sjá meira
Skúrir og rigning eru í kortunum næstu daga samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Kólna á í veðri um miðja næstu viku. Fremur hæg vestlæg átt í dag en norðvestan 13-18 m/s austast í fyrstu. Skýjað með köflum og sums staðar lítilsháttar væta, einkum norðanlands en bjartviðri á Suðausturlandi og Austfjörðum. Fremur milt í veðri síðdegis og þar sem sólin lætur sjá sig má búast við haustblíðu. Það verður léttskýjað í kvöld norðanlands og því má búast við vægu frosti í innsveitum þar í nótt. Austan 5-10 sunnanlands á morgun en hvassari vindur við suðvesturströndina, um 15 m/s. Fer að rigna um sunnanvert landið í fyrramálið en hægari vindur norðan heiða og skýjað með köflum. Kólnar heldur í veðri. Austan áttin heldur sér svo fram að helgi og kemur með rigning af og til en bjartara verður norðanlands. Hiti breytist lítið fram að helgi.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Vestlæg átt 3-8 m/s en norðvestan 13-18 m/s austast og lægir þar með morgninum. Skýjað með köflum og sums staðar lítilsháttar væta, en bjartviðri á Suðausturlandi og Austfjörðum. Hiti 5 til 10 stig síðdegis, en víða frost í innsveitum norðanlands í nótt. Austan 8-15 við suðvestanlands í fyrramálið og fer að rigna um sunnanvert landið en hægari vindur norðan heiða og skýjað með köflum. Hiti 4 til 9 stig.Á föstudag:Austan 8-13 m/s og rigning, en hægari vindur og bjartviðri á norðanverðu landinu. Styttir upp S-til um kvöldið. Hiti 5 til 10 stig. Á laugardag:Suðvestan 5-10 og súld eða dálítil rigning, en bjartviðri norðaustantil á landinu. Hiti 6 til 12 stig. Á sunnudag:Sunnan 5-10 á vestanverðu landinu og lítilsháttar skúrir, en þurrt í öðrum landshlutum. Þykknar upp víða um land um kvöldið og fer að rigna sunnanlands. Hiti breysist lítið. Á mánudag:Breytileg átt 3-10, en norðaustan 10-15 á Vestfjörðum. Rigning um allt land og hiti 5 til 10 stig.Á þriðjudag:Austlæg- eða breytlegátt og rigning um landið sunnanvert en skýjað með köflum norðanlands. Hiti 3 til 8 stig.Á miðvikudag:Líkur á norðanátt með rigningu, en úrkomulítið á sunnanverðu landinu. Kólnar heldur í veðri.
Veður Mest lesið „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Fleiri fréttir Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Sjá meira