Örtröð ferðamanna við Gróttu vegna norðurljósa Birgir Olgeirsson skrifar 8. september 2017 22:48 Mikil umferð er við Gróttu þessa stundina vegna norðurljósaunnenda. Vísir/Margrét Helga Mörg hundruð manns virða fyrir sér norðurljósin við Gróttu þessa stundina og segir blaðamaður Vísis á vettvangi að stöðugur straumur ferðamanna sé þangað þessa stundina. Taldi blaðamaður um fjölda bíla á svæðinu sem er þétt lagt nærri Gróttuvita og alveg að Bílaverkstæði Ella. Straumurinn er sagður stöðugur þar sem fólk mætir einnig með leigubílum og fótgangandi. Þegar ferðamennirnir voru spurðir hvers vegna þeir höfðu lagt leið sína að Gróttuvita sögðust þeir hafa heyrt af því að þetta væri eini staðurinn í borginni þar sem hægt væri að komast undan ljósmengun og sjá norðurljósin. Líkt og áður hefur komið fram var norðurljósaspáin afar góð fyrir kvöldið og var von á mikilli virkni. Svo virðist sem að ræst hafi úr þeirri spá enda mikill norðurljósadans fyrir ofan Gróttuvita þessa stundina. Mikið sólgos var síðastliðinn miðvikudag, svokallað kórónugos, og var því von á einstöku sjónarspili.Vísir/Margrét Helga Tengdar fréttir Aðstæður með besta móti fyrir norðurljósaskoðun Spá um norðurljósastyrk hefur sjaldan verið svo há. 8. september 2017 21:56 Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Erlent Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Innlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Segir Hitler-samanburð þreyttan Erlent Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Innlent Fleiri fréttir Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Sjá meira
Mörg hundruð manns virða fyrir sér norðurljósin við Gróttu þessa stundina og segir blaðamaður Vísis á vettvangi að stöðugur straumur ferðamanna sé þangað þessa stundina. Taldi blaðamaður um fjölda bíla á svæðinu sem er þétt lagt nærri Gróttuvita og alveg að Bílaverkstæði Ella. Straumurinn er sagður stöðugur þar sem fólk mætir einnig með leigubílum og fótgangandi. Þegar ferðamennirnir voru spurðir hvers vegna þeir höfðu lagt leið sína að Gróttuvita sögðust þeir hafa heyrt af því að þetta væri eini staðurinn í borginni þar sem hægt væri að komast undan ljósmengun og sjá norðurljósin. Líkt og áður hefur komið fram var norðurljósaspáin afar góð fyrir kvöldið og var von á mikilli virkni. Svo virðist sem að ræst hafi úr þeirri spá enda mikill norðurljósadans fyrir ofan Gróttuvita þessa stundina. Mikið sólgos var síðastliðinn miðvikudag, svokallað kórónugos, og var því von á einstöku sjónarspili.Vísir/Margrét Helga
Tengdar fréttir Aðstæður með besta móti fyrir norðurljósaskoðun Spá um norðurljósastyrk hefur sjaldan verið svo há. 8. september 2017 21:56 Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Erlent Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Innlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Segir Hitler-samanburð þreyttan Erlent Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Innlent Fleiri fréttir Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Sjá meira
Aðstæður með besta móti fyrir norðurljósaskoðun Spá um norðurljósastyrk hefur sjaldan verið svo há. 8. september 2017 21:56