Freyr: Stór lið hafa sýnt íslenskum leikmönnum áhuga Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. ágúst 2017 13:58 Freyr og Ásmundur á blaðamannafundi í dag. Vísir/Vilhelm Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu, segir að mörg stórlið í Evrópu hafi áhuga á íslenskum leikmönnum. Áhugi þeirra hafi kviknað eftir EM í Hollandi í sumar. Frægt er þegar Freyr sagði að innhólf hans væri fullt af fyrirspurnum um íslensku leikmennina en nú þegar er ljóst að Fanndís Friðriksdóttir muni fara frá Breiðabliki í sumar. Hún er nú með tilboð frá Marseille í höndunum sem hún sé nú að skoða. „Ég get auðvitað ekki sagt mikið um þetta en ég veit að mörg félög hafa sýnt mörgum áhuga. Ég veit þó minna um þetta en leikmennirnir sjálfir,“ sagði Freyr á blaðamannafundi KSÍ í dag, þar sem hann tilkynnti leikmannahóp sinn fyrir landsleik gegn Færeyjum í undankeppni HM 2019. „Það er þó eitthvað sem er að gerast í þessum málum og gæti gerst á næstunni. Vonandi gerir það það. Það er þó stutt á milli í þessu eins og við vitum öll,“ sagði hann. Freyr sagði þó mikilvægt að hugsa um þessi mál til lengri tíma, ekki bara í þessum félagaskiptaglugga sem lokar í flestum löndum snemma í september. „Leikmenn þurfa að átta sig á því að það er ekki langur vegur fyrir þær að komast í betri deildir og betri lið. Hæfileikarnir eru til staðar.“ Fótbolti Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur Freys Freyr Alexandersson tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir fyrsta leik Íslands í undankeppni HM 2019. 29. ágúst 2017 11:57 Einn nýliði í landsliðinu Fjórir EM-farar eru ekki í íslenska landsliðinu sem var valið í dag. 29. ágúst 2017 13:45 Fanndís ekki búin að skrifa undir Fanndís Friðriksdóttir er ekki búin að semja við Marseille í Frakklandi, eins og greint var frá um síðustu helgi. Þetta staðfesti Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari Íslands, á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag. 29. ágúst 2017 13:56 Mest lesið Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Íslandsmet féll í Andorra Sport Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Handbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Fótbolti Fleiri fréttir „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Sjá meira
Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu, segir að mörg stórlið í Evrópu hafi áhuga á íslenskum leikmönnum. Áhugi þeirra hafi kviknað eftir EM í Hollandi í sumar. Frægt er þegar Freyr sagði að innhólf hans væri fullt af fyrirspurnum um íslensku leikmennina en nú þegar er ljóst að Fanndís Friðriksdóttir muni fara frá Breiðabliki í sumar. Hún er nú með tilboð frá Marseille í höndunum sem hún sé nú að skoða. „Ég get auðvitað ekki sagt mikið um þetta en ég veit að mörg félög hafa sýnt mörgum áhuga. Ég veit þó minna um þetta en leikmennirnir sjálfir,“ sagði Freyr á blaðamannafundi KSÍ í dag, þar sem hann tilkynnti leikmannahóp sinn fyrir landsleik gegn Færeyjum í undankeppni HM 2019. „Það er þó eitthvað sem er að gerast í þessum málum og gæti gerst á næstunni. Vonandi gerir það það. Það er þó stutt á milli í þessu eins og við vitum öll,“ sagði hann. Freyr sagði þó mikilvægt að hugsa um þessi mál til lengri tíma, ekki bara í þessum félagaskiptaglugga sem lokar í flestum löndum snemma í september. „Leikmenn þurfa að átta sig á því að það er ekki langur vegur fyrir þær að komast í betri deildir og betri lið. Hæfileikarnir eru til staðar.“
Fótbolti Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur Freys Freyr Alexandersson tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir fyrsta leik Íslands í undankeppni HM 2019. 29. ágúst 2017 11:57 Einn nýliði í landsliðinu Fjórir EM-farar eru ekki í íslenska landsliðinu sem var valið í dag. 29. ágúst 2017 13:45 Fanndís ekki búin að skrifa undir Fanndís Friðriksdóttir er ekki búin að semja við Marseille í Frakklandi, eins og greint var frá um síðustu helgi. Þetta staðfesti Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari Íslands, á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag. 29. ágúst 2017 13:56 Mest lesið Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Íslandsmet féll í Andorra Sport Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Handbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Fótbolti Fleiri fréttir „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Sjá meira
Svona var blaðamannafundur Freys Freyr Alexandersson tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir fyrsta leik Íslands í undankeppni HM 2019. 29. ágúst 2017 11:57
Einn nýliði í landsliðinu Fjórir EM-farar eru ekki í íslenska landsliðinu sem var valið í dag. 29. ágúst 2017 13:45
Fanndís ekki búin að skrifa undir Fanndís Friðriksdóttir er ekki búin að semja við Marseille í Frakklandi, eins og greint var frá um síðustu helgi. Þetta staðfesti Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari Íslands, á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag. 29. ágúst 2017 13:56