Meirihluti kjósenda Trump mun aldrei skipta um skoðun, sama hvað Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. ágúst 2017 10:28 Feðginin Donald og Ivanka Trump. Vísir/getty Meirihluta stuðningsmanna Donalds Trump Bandaríkjaforseta segjast munu aldrei, nokkurn tímann hætta að styðja hann. Sama hvað. Sex af hverjum tíu stuðningsmönnum forsetans, eða 61% aðspurðra, geta ekki látið sér detta í hug nokkurn skapaðan hlut sem gæti fengið þá til að missa trúnna á hann í embætti ef marka má könnun Monmouth-háskóla sem birt var í vikunni.Sambærilegt hlutfall andstæðinga forsetans, eða 57%, segjast ekki heldur munu skipta um skoðun. Ekkert sem forsetinn kann að gera mun breyta því þau að munu aldrei styðja hann.Sjá einnig: Trump sagði óeirðirnar í Virginíu báðum að kenna á stórfurðulegum blaðamannafundi Það þýðir að rúmlega helmingur Bandaríkjamanna, 53%, mun aldrei skipta um skoðun á forsetanum. Hvort sem þau styðja hann ekki þá er skoðun þeirra komin til að vera. Viðtöl fyrir könnunina voru bæði tekin fyrir og eftir óeirðinar í Charlottesville um síðustu helgi. Á blaðamannafundi í vikunni sagði forsetinn að átökin væru „báðum“ að kenna, en þau ummæli áttu eftir að draga dilk á eftir sér. Niðurstöður könnunarinnar haldast að einhverju leyti í hendur við umdeild ummæli Trumps í kosningabaráttunni í janúar á síðasta ári. Þá sagðist hann geta skotið einhvern „á miðri fimmtu breiðgötu“ án þess að missa einn einasta stuðningsmann. Það virðist bara vera nokkuð nærri lagi. Donald Trump Mótmæli í Charlottesville Tengdar fréttir Trump sagði óeirðirnar í Virginíu báðum að kenna á stórfurðulegum blaðamannafundi Átök helgarinnar urðu helsta umræðuefni blaðamannafundar, sem átti að snúast um skipulag innan ríkisstjórnarinnar, í anddyri Trump-turns í New York-borg í dag. 15. ágúst 2017 22:00 Tekist á um tákn sundraðrar fortíðar Minnisvarði um Suðurríkin voru miðpunktur mótmæla hvítra þjóðernissinna í Charlottesville um helgina. Tákn Suðurríkjanna hafa lengi verið sundrungarafl í bandarísku samfélagi. 16. ágúst 2017 16:00 Mest lesið Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Innlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Fleiri fréttir Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Sjá meira
Meirihluta stuðningsmanna Donalds Trump Bandaríkjaforseta segjast munu aldrei, nokkurn tímann hætta að styðja hann. Sama hvað. Sex af hverjum tíu stuðningsmönnum forsetans, eða 61% aðspurðra, geta ekki látið sér detta í hug nokkurn skapaðan hlut sem gæti fengið þá til að missa trúnna á hann í embætti ef marka má könnun Monmouth-háskóla sem birt var í vikunni.Sambærilegt hlutfall andstæðinga forsetans, eða 57%, segjast ekki heldur munu skipta um skoðun. Ekkert sem forsetinn kann að gera mun breyta því þau að munu aldrei styðja hann.Sjá einnig: Trump sagði óeirðirnar í Virginíu báðum að kenna á stórfurðulegum blaðamannafundi Það þýðir að rúmlega helmingur Bandaríkjamanna, 53%, mun aldrei skipta um skoðun á forsetanum. Hvort sem þau styðja hann ekki þá er skoðun þeirra komin til að vera. Viðtöl fyrir könnunina voru bæði tekin fyrir og eftir óeirðinar í Charlottesville um síðustu helgi. Á blaðamannafundi í vikunni sagði forsetinn að átökin væru „báðum“ að kenna, en þau ummæli áttu eftir að draga dilk á eftir sér. Niðurstöður könnunarinnar haldast að einhverju leyti í hendur við umdeild ummæli Trumps í kosningabaráttunni í janúar á síðasta ári. Þá sagðist hann geta skotið einhvern „á miðri fimmtu breiðgötu“ án þess að missa einn einasta stuðningsmann. Það virðist bara vera nokkuð nærri lagi.
Donald Trump Mótmæli í Charlottesville Tengdar fréttir Trump sagði óeirðirnar í Virginíu báðum að kenna á stórfurðulegum blaðamannafundi Átök helgarinnar urðu helsta umræðuefni blaðamannafundar, sem átti að snúast um skipulag innan ríkisstjórnarinnar, í anddyri Trump-turns í New York-borg í dag. 15. ágúst 2017 22:00 Tekist á um tákn sundraðrar fortíðar Minnisvarði um Suðurríkin voru miðpunktur mótmæla hvítra þjóðernissinna í Charlottesville um helgina. Tákn Suðurríkjanna hafa lengi verið sundrungarafl í bandarísku samfélagi. 16. ágúst 2017 16:00 Mest lesið Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Innlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Fleiri fréttir Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Sjá meira
Trump sagði óeirðirnar í Virginíu báðum að kenna á stórfurðulegum blaðamannafundi Átök helgarinnar urðu helsta umræðuefni blaðamannafundar, sem átti að snúast um skipulag innan ríkisstjórnarinnar, í anddyri Trump-turns í New York-borg í dag. 15. ágúst 2017 22:00
Tekist á um tákn sundraðrar fortíðar Minnisvarði um Suðurríkin voru miðpunktur mótmæla hvítra þjóðernissinna í Charlottesville um helgina. Tákn Suðurríkjanna hafa lengi verið sundrungarafl í bandarísku samfélagi. 16. ágúst 2017 16:00