Meirihluti kjósenda Trump mun aldrei skipta um skoðun, sama hvað Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. ágúst 2017 10:28 Feðginin Donald og Ivanka Trump. Vísir/getty Meirihluta stuðningsmanna Donalds Trump Bandaríkjaforseta segjast munu aldrei, nokkurn tímann hætta að styðja hann. Sama hvað. Sex af hverjum tíu stuðningsmönnum forsetans, eða 61% aðspurðra, geta ekki látið sér detta í hug nokkurn skapaðan hlut sem gæti fengið þá til að missa trúnna á hann í embætti ef marka má könnun Monmouth-háskóla sem birt var í vikunni.Sambærilegt hlutfall andstæðinga forsetans, eða 57%, segjast ekki heldur munu skipta um skoðun. Ekkert sem forsetinn kann að gera mun breyta því þau að munu aldrei styðja hann.Sjá einnig: Trump sagði óeirðirnar í Virginíu báðum að kenna á stórfurðulegum blaðamannafundi Það þýðir að rúmlega helmingur Bandaríkjamanna, 53%, mun aldrei skipta um skoðun á forsetanum. Hvort sem þau styðja hann ekki þá er skoðun þeirra komin til að vera. Viðtöl fyrir könnunina voru bæði tekin fyrir og eftir óeirðinar í Charlottesville um síðustu helgi. Á blaðamannafundi í vikunni sagði forsetinn að átökin væru „báðum“ að kenna, en þau ummæli áttu eftir að draga dilk á eftir sér. Niðurstöður könnunarinnar haldast að einhverju leyti í hendur við umdeild ummæli Trumps í kosningabaráttunni í janúar á síðasta ári. Þá sagðist hann geta skotið einhvern „á miðri fimmtu breiðgötu“ án þess að missa einn einasta stuðningsmann. Það virðist bara vera nokkuð nærri lagi. Donald Trump Mótmæli í Charlottesville Tengdar fréttir Trump sagði óeirðirnar í Virginíu báðum að kenna á stórfurðulegum blaðamannafundi Átök helgarinnar urðu helsta umræðuefni blaðamannafundar, sem átti að snúast um skipulag innan ríkisstjórnarinnar, í anddyri Trump-turns í New York-borg í dag. 15. ágúst 2017 22:00 Tekist á um tákn sundraðrar fortíðar Minnisvarði um Suðurríkin voru miðpunktur mótmæla hvítra þjóðernissinna í Charlottesville um helgina. Tákn Suðurríkjanna hafa lengi verið sundrungarafl í bandarísku samfélagi. 16. ágúst 2017 16:00 Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Erlent Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu Innlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Innlent Fleiri fréttir „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Sjá meira
Meirihluta stuðningsmanna Donalds Trump Bandaríkjaforseta segjast munu aldrei, nokkurn tímann hætta að styðja hann. Sama hvað. Sex af hverjum tíu stuðningsmönnum forsetans, eða 61% aðspurðra, geta ekki látið sér detta í hug nokkurn skapaðan hlut sem gæti fengið þá til að missa trúnna á hann í embætti ef marka má könnun Monmouth-háskóla sem birt var í vikunni.Sambærilegt hlutfall andstæðinga forsetans, eða 57%, segjast ekki heldur munu skipta um skoðun. Ekkert sem forsetinn kann að gera mun breyta því þau að munu aldrei styðja hann.Sjá einnig: Trump sagði óeirðirnar í Virginíu báðum að kenna á stórfurðulegum blaðamannafundi Það þýðir að rúmlega helmingur Bandaríkjamanna, 53%, mun aldrei skipta um skoðun á forsetanum. Hvort sem þau styðja hann ekki þá er skoðun þeirra komin til að vera. Viðtöl fyrir könnunina voru bæði tekin fyrir og eftir óeirðinar í Charlottesville um síðustu helgi. Á blaðamannafundi í vikunni sagði forsetinn að átökin væru „báðum“ að kenna, en þau ummæli áttu eftir að draga dilk á eftir sér. Niðurstöður könnunarinnar haldast að einhverju leyti í hendur við umdeild ummæli Trumps í kosningabaráttunni í janúar á síðasta ári. Þá sagðist hann geta skotið einhvern „á miðri fimmtu breiðgötu“ án þess að missa einn einasta stuðningsmann. Það virðist bara vera nokkuð nærri lagi.
Donald Trump Mótmæli í Charlottesville Tengdar fréttir Trump sagði óeirðirnar í Virginíu báðum að kenna á stórfurðulegum blaðamannafundi Átök helgarinnar urðu helsta umræðuefni blaðamannafundar, sem átti að snúast um skipulag innan ríkisstjórnarinnar, í anddyri Trump-turns í New York-borg í dag. 15. ágúst 2017 22:00 Tekist á um tákn sundraðrar fortíðar Minnisvarði um Suðurríkin voru miðpunktur mótmæla hvítra þjóðernissinna í Charlottesville um helgina. Tákn Suðurríkjanna hafa lengi verið sundrungarafl í bandarísku samfélagi. 16. ágúst 2017 16:00 Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Erlent Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu Innlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Innlent Fleiri fréttir „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Sjá meira
Trump sagði óeirðirnar í Virginíu báðum að kenna á stórfurðulegum blaðamannafundi Átök helgarinnar urðu helsta umræðuefni blaðamannafundar, sem átti að snúast um skipulag innan ríkisstjórnarinnar, í anddyri Trump-turns í New York-borg í dag. 15. ágúst 2017 22:00
Tekist á um tákn sundraðrar fortíðar Minnisvarði um Suðurríkin voru miðpunktur mótmæla hvítra þjóðernissinna í Charlottesville um helgina. Tákn Suðurríkjanna hafa lengi verið sundrungarafl í bandarísku samfélagi. 16. ágúst 2017 16:00