Leitin við Gullfoss: Eru ekki að skipuleggja aðra stóra leit Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 31. júlí 2017 10:16 Nika Begades féll í Gullfoss 19. júlí síðastliðinn. Hann var hælisleitandi hér á landi frá Georgíu. vísir Leit að manninum sem féll í Gullfoss þann 20. júlí er ekki lokið. Að sögn Sveins Kristjáns Rúnarssonar, yfirlögregluþjóns hjá Lögreglunni á Suðurlandi, mun henni ekki ljúka þar til eitthvað kemur fram. Málið er því enn opið. Sveinn segir í samtali við Vísi að ekki sé planað að fara í aðra stóra leit. Landhelgisgæslan skoðaði ána um helgina og björgunarsveitin á Flúðum er með eftirlit á ákveðnum stöðum við Gullfoss. „Við munum ekki setja í gang aftur einhverja stóra leit,“ segir Sveinn og nefnir að ekkert hafa komið út úr því eftirliti sem haft hefur verið með staðnum undanfarna viku. Hann telur líkurnar á því að maðurinn finnist ekki vera rosalega miklar, líklega um fjörutíu prósent. Sveinn segir málið enn vera rannsakað sem slys en hins vegar sé ekki hægt að útiloka neitt þar sem enginn sé til frásagnar. Lögreglan hefur yfirheyrt vinahóp mannsins og segir Sveinn að samkvæmt þeim hafi ekkert komið fram sem gefi til kynna að maðurinn hafi verið í sjálfsvígshugleiðingum. Faðir mannsins og vinur hans eru komnir til landsins. Leit við Gullfoss Tengdar fréttir Björgunarsveitin enn að störfum Í kringum fimmtíu björgunarsveitarmenn leita nú að Nika Begadas, 22 ára hælisleitanda frá Georgíu sem féll í Gullfoss á miðvikudag. 22. júlí 2017 11:50 Leit við Gullfoss: Maðurinn er hælisleitandi Ekkert bendir til þess að atvikið hafi borið að með saknæmum hætti. 20. júlí 2017 11:21 Leit hætt að manninum sem féll í Gullfoss Leit hefst aftur í fyrramálið. 20. júlí 2017 00:28 Net sett í Hvítá við leit að manni sem féll í Gullfoss Um 50-60 leitarmenn taka nú þátt í leit að manninum sem féll í Gullfoss síðdegis í gær. 20. júlí 2017 10:48 Leit við Gullfoss: Rannsaka málið sem slys Lögreglan á Selfossi rannsakar mál mannsins sem féll í Gullfoss í gær sem slys þar sem ekkert saknæmt sé við málið. 20. júlí 2017 17:01 Leit að manninum sem féll í Gullfoss hefur verið frestað Leitað var í dag en hún bar ekki árangur. 22. júlí 2017 21:18 Dregið úr leit við Gullfoss í dag Dregið verður úr leit í dag að manni sem féll í Gullfoss á miðvikudag. Þetta segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi. Þó átti eftir að ákveða nákvæmlega með hvaða hætti leit færi fram þegar Fréttablaðið fór í prentun í gærkvöldi. 21. júlí 2017 06:00 Maðurinn sem féll í Gullfoss hét Nika Begades Maðurinn sem féll í Gullfoss þann 19.júlí s.l. hét Nika Begades og 22 ára gamall frá Georgíu. 21. júlí 2017 10:46 Leit við Gullfoss hætt í bili Verður framhaldið á morgun. 20. júlí 2017 19:06 Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fleiri fréttir Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Sjá meira
Leit að manninum sem féll í Gullfoss þann 20. júlí er ekki lokið. Að sögn Sveins Kristjáns Rúnarssonar, yfirlögregluþjóns hjá Lögreglunni á Suðurlandi, mun henni ekki ljúka þar til eitthvað kemur fram. Málið er því enn opið. Sveinn segir í samtali við Vísi að ekki sé planað að fara í aðra stóra leit. Landhelgisgæslan skoðaði ána um helgina og björgunarsveitin á Flúðum er með eftirlit á ákveðnum stöðum við Gullfoss. „Við munum ekki setja í gang aftur einhverja stóra leit,“ segir Sveinn og nefnir að ekkert hafa komið út úr því eftirliti sem haft hefur verið með staðnum undanfarna viku. Hann telur líkurnar á því að maðurinn finnist ekki vera rosalega miklar, líklega um fjörutíu prósent. Sveinn segir málið enn vera rannsakað sem slys en hins vegar sé ekki hægt að útiloka neitt þar sem enginn sé til frásagnar. Lögreglan hefur yfirheyrt vinahóp mannsins og segir Sveinn að samkvæmt þeim hafi ekkert komið fram sem gefi til kynna að maðurinn hafi verið í sjálfsvígshugleiðingum. Faðir mannsins og vinur hans eru komnir til landsins.
Leit við Gullfoss Tengdar fréttir Björgunarsveitin enn að störfum Í kringum fimmtíu björgunarsveitarmenn leita nú að Nika Begadas, 22 ára hælisleitanda frá Georgíu sem féll í Gullfoss á miðvikudag. 22. júlí 2017 11:50 Leit við Gullfoss: Maðurinn er hælisleitandi Ekkert bendir til þess að atvikið hafi borið að með saknæmum hætti. 20. júlí 2017 11:21 Leit hætt að manninum sem féll í Gullfoss Leit hefst aftur í fyrramálið. 20. júlí 2017 00:28 Net sett í Hvítá við leit að manni sem féll í Gullfoss Um 50-60 leitarmenn taka nú þátt í leit að manninum sem féll í Gullfoss síðdegis í gær. 20. júlí 2017 10:48 Leit við Gullfoss: Rannsaka málið sem slys Lögreglan á Selfossi rannsakar mál mannsins sem féll í Gullfoss í gær sem slys þar sem ekkert saknæmt sé við málið. 20. júlí 2017 17:01 Leit að manninum sem féll í Gullfoss hefur verið frestað Leitað var í dag en hún bar ekki árangur. 22. júlí 2017 21:18 Dregið úr leit við Gullfoss í dag Dregið verður úr leit í dag að manni sem féll í Gullfoss á miðvikudag. Þetta segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi. Þó átti eftir að ákveða nákvæmlega með hvaða hætti leit færi fram þegar Fréttablaðið fór í prentun í gærkvöldi. 21. júlí 2017 06:00 Maðurinn sem féll í Gullfoss hét Nika Begades Maðurinn sem féll í Gullfoss þann 19.júlí s.l. hét Nika Begades og 22 ára gamall frá Georgíu. 21. júlí 2017 10:46 Leit við Gullfoss hætt í bili Verður framhaldið á morgun. 20. júlí 2017 19:06 Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fleiri fréttir Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Sjá meira
Björgunarsveitin enn að störfum Í kringum fimmtíu björgunarsveitarmenn leita nú að Nika Begadas, 22 ára hælisleitanda frá Georgíu sem féll í Gullfoss á miðvikudag. 22. júlí 2017 11:50
Leit við Gullfoss: Maðurinn er hælisleitandi Ekkert bendir til þess að atvikið hafi borið að með saknæmum hætti. 20. júlí 2017 11:21
Net sett í Hvítá við leit að manni sem féll í Gullfoss Um 50-60 leitarmenn taka nú þátt í leit að manninum sem féll í Gullfoss síðdegis í gær. 20. júlí 2017 10:48
Leit við Gullfoss: Rannsaka málið sem slys Lögreglan á Selfossi rannsakar mál mannsins sem féll í Gullfoss í gær sem slys þar sem ekkert saknæmt sé við málið. 20. júlí 2017 17:01
Leit að manninum sem féll í Gullfoss hefur verið frestað Leitað var í dag en hún bar ekki árangur. 22. júlí 2017 21:18
Dregið úr leit við Gullfoss í dag Dregið verður úr leit í dag að manni sem féll í Gullfoss á miðvikudag. Þetta segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi. Þó átti eftir að ákveða nákvæmlega með hvaða hætti leit færi fram þegar Fréttablaðið fór í prentun í gærkvöldi. 21. júlí 2017 06:00
Maðurinn sem féll í Gullfoss hét Nika Begades Maðurinn sem féll í Gullfoss þann 19.júlí s.l. hét Nika Begades og 22 ára gamall frá Georgíu. 21. júlí 2017 10:46