Stjórnarandstaðan í Venesúela boðar til nýs allsherjarverkfalls Atli Ísleifsson skrifar 23. júlí 2017 15:45 Fjölmargir særðust í mótmælum í höfuðborginni Caracas í gær. Vísir/afp Stjórnarandstaðan í Venesúela hefur boðað til nýs allsherjarverkfalls í næstu viku til að mótmæla forsetanum Nicolás Maduro og fyrirhuguðum stjórnarskrárbreytingum hans. Verkfallið á að standa í tvo daga – á miðvikudag og fimmtudag – en á mánudag og föstudag eru fyrirhugaðar mótmælaaðgerðir í stærstu borgum landsins. Fjölmargir særðust í mótmælum í höfuðborginni Caracas í gær þar sem mörg hundruð ungra mótmælenda köstuðu grjóti og eldsprengjum í átt að öryggissveitum sem beittu táragasi til að dreifa mannfjöldanum.Arteaga særðist Hinn 23 ára Wuilly Arteaga var í hópi þeirra sem særðust í gær en hann hefur orðið ein af táknmyndum mótmælanna eftir að hafa spilað þjóðsöng landsins á fiðlu í miðjum mótmælum. Hann særðist í andliti en tísti síðar frá sjúkrahúsi að „hvorki gúmmíkúlur eða byssukúlur ykkar muni stöðva baráttu okkar fyrir frelsi Venesúela. Á morgun verð ég aftur kominn út á göturnar.“ Reglulega hefur komið til átaka milli mótmælenda og öryggissveita síðan í apríl og hafa um hundrað manns látið lífið í þeim. Þúsundir manna hafa særst. Markmið mótmælendanna er að fá stjórnvöld til að flýta forsetakosningum í landinu og þannig losna við Maduro úr embætti. Þjóðaratkvæðagreiðsla er fyrirhuguð þann 30. júlí næstkomandi þar sem kosið verður um nýtt stjórnlagaþing sem er ætlað vald til að semja nýja stjórnarskrá. Stjórnvöld í Venesúela munu senda um 230 þúsund hermenn á vettvang til að tryggja öryggi á kjördag. Tengdar fréttir Þrír létust í mótmælum í Venesúela Milljónir Venesúelamanna hafa verið í verkfalli til að mótmæla Nicolas Maduro, forseta landsins. 21. júlí 2017 08:30 Ástandið í Venesúela: Veit aldrei hvort fjölskyldan mín komist heim heil á húfi Mótmælin í Venesúela hafa staðið yfir í 101 dag. 10. júlí 2017 12:00 Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Fleiri fréttir Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Sjá meira
Stjórnarandstaðan í Venesúela hefur boðað til nýs allsherjarverkfalls í næstu viku til að mótmæla forsetanum Nicolás Maduro og fyrirhuguðum stjórnarskrárbreytingum hans. Verkfallið á að standa í tvo daga – á miðvikudag og fimmtudag – en á mánudag og föstudag eru fyrirhugaðar mótmælaaðgerðir í stærstu borgum landsins. Fjölmargir særðust í mótmælum í höfuðborginni Caracas í gær þar sem mörg hundruð ungra mótmælenda köstuðu grjóti og eldsprengjum í átt að öryggissveitum sem beittu táragasi til að dreifa mannfjöldanum.Arteaga særðist Hinn 23 ára Wuilly Arteaga var í hópi þeirra sem særðust í gær en hann hefur orðið ein af táknmyndum mótmælanna eftir að hafa spilað þjóðsöng landsins á fiðlu í miðjum mótmælum. Hann særðist í andliti en tísti síðar frá sjúkrahúsi að „hvorki gúmmíkúlur eða byssukúlur ykkar muni stöðva baráttu okkar fyrir frelsi Venesúela. Á morgun verð ég aftur kominn út á göturnar.“ Reglulega hefur komið til átaka milli mótmælenda og öryggissveita síðan í apríl og hafa um hundrað manns látið lífið í þeim. Þúsundir manna hafa særst. Markmið mótmælendanna er að fá stjórnvöld til að flýta forsetakosningum í landinu og þannig losna við Maduro úr embætti. Þjóðaratkvæðagreiðsla er fyrirhuguð þann 30. júlí næstkomandi þar sem kosið verður um nýtt stjórnlagaþing sem er ætlað vald til að semja nýja stjórnarskrá. Stjórnvöld í Venesúela munu senda um 230 þúsund hermenn á vettvang til að tryggja öryggi á kjördag.
Tengdar fréttir Þrír létust í mótmælum í Venesúela Milljónir Venesúelamanna hafa verið í verkfalli til að mótmæla Nicolas Maduro, forseta landsins. 21. júlí 2017 08:30 Ástandið í Venesúela: Veit aldrei hvort fjölskyldan mín komist heim heil á húfi Mótmælin í Venesúela hafa staðið yfir í 101 dag. 10. júlí 2017 12:00 Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Fleiri fréttir Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Sjá meira
Þrír létust í mótmælum í Venesúela Milljónir Venesúelamanna hafa verið í verkfalli til að mótmæla Nicolas Maduro, forseta landsins. 21. júlí 2017 08:30
Ástandið í Venesúela: Veit aldrei hvort fjölskyldan mín komist heim heil á húfi Mótmælin í Venesúela hafa staðið yfir í 101 dag. 10. júlí 2017 12:00