Stjórnarandstaðan í Venesúela boðar til nýs allsherjarverkfalls Atli Ísleifsson skrifar 23. júlí 2017 15:45 Fjölmargir særðust í mótmælum í höfuðborginni Caracas í gær. Vísir/afp Stjórnarandstaðan í Venesúela hefur boðað til nýs allsherjarverkfalls í næstu viku til að mótmæla forsetanum Nicolás Maduro og fyrirhuguðum stjórnarskrárbreytingum hans. Verkfallið á að standa í tvo daga – á miðvikudag og fimmtudag – en á mánudag og föstudag eru fyrirhugaðar mótmælaaðgerðir í stærstu borgum landsins. Fjölmargir særðust í mótmælum í höfuðborginni Caracas í gær þar sem mörg hundruð ungra mótmælenda köstuðu grjóti og eldsprengjum í átt að öryggissveitum sem beittu táragasi til að dreifa mannfjöldanum.Arteaga særðist Hinn 23 ára Wuilly Arteaga var í hópi þeirra sem særðust í gær en hann hefur orðið ein af táknmyndum mótmælanna eftir að hafa spilað þjóðsöng landsins á fiðlu í miðjum mótmælum. Hann særðist í andliti en tísti síðar frá sjúkrahúsi að „hvorki gúmmíkúlur eða byssukúlur ykkar muni stöðva baráttu okkar fyrir frelsi Venesúela. Á morgun verð ég aftur kominn út á göturnar.“ Reglulega hefur komið til átaka milli mótmælenda og öryggissveita síðan í apríl og hafa um hundrað manns látið lífið í þeim. Þúsundir manna hafa særst. Markmið mótmælendanna er að fá stjórnvöld til að flýta forsetakosningum í landinu og þannig losna við Maduro úr embætti. Þjóðaratkvæðagreiðsla er fyrirhuguð þann 30. júlí næstkomandi þar sem kosið verður um nýtt stjórnlagaþing sem er ætlað vald til að semja nýja stjórnarskrá. Stjórnvöld í Venesúela munu senda um 230 þúsund hermenn á vettvang til að tryggja öryggi á kjördag. Tengdar fréttir Þrír létust í mótmælum í Venesúela Milljónir Venesúelamanna hafa verið í verkfalli til að mótmæla Nicolas Maduro, forseta landsins. 21. júlí 2017 08:30 Ástandið í Venesúela: Veit aldrei hvort fjölskyldan mín komist heim heil á húfi Mótmælin í Venesúela hafa staðið yfir í 101 dag. 10. júlí 2017 12:00 Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Sjá meira
Stjórnarandstaðan í Venesúela hefur boðað til nýs allsherjarverkfalls í næstu viku til að mótmæla forsetanum Nicolás Maduro og fyrirhuguðum stjórnarskrárbreytingum hans. Verkfallið á að standa í tvo daga – á miðvikudag og fimmtudag – en á mánudag og föstudag eru fyrirhugaðar mótmælaaðgerðir í stærstu borgum landsins. Fjölmargir særðust í mótmælum í höfuðborginni Caracas í gær þar sem mörg hundruð ungra mótmælenda köstuðu grjóti og eldsprengjum í átt að öryggissveitum sem beittu táragasi til að dreifa mannfjöldanum.Arteaga særðist Hinn 23 ára Wuilly Arteaga var í hópi þeirra sem særðust í gær en hann hefur orðið ein af táknmyndum mótmælanna eftir að hafa spilað þjóðsöng landsins á fiðlu í miðjum mótmælum. Hann særðist í andliti en tísti síðar frá sjúkrahúsi að „hvorki gúmmíkúlur eða byssukúlur ykkar muni stöðva baráttu okkar fyrir frelsi Venesúela. Á morgun verð ég aftur kominn út á göturnar.“ Reglulega hefur komið til átaka milli mótmælenda og öryggissveita síðan í apríl og hafa um hundrað manns látið lífið í þeim. Þúsundir manna hafa særst. Markmið mótmælendanna er að fá stjórnvöld til að flýta forsetakosningum í landinu og þannig losna við Maduro úr embætti. Þjóðaratkvæðagreiðsla er fyrirhuguð þann 30. júlí næstkomandi þar sem kosið verður um nýtt stjórnlagaþing sem er ætlað vald til að semja nýja stjórnarskrá. Stjórnvöld í Venesúela munu senda um 230 þúsund hermenn á vettvang til að tryggja öryggi á kjördag.
Tengdar fréttir Þrír létust í mótmælum í Venesúela Milljónir Venesúelamanna hafa verið í verkfalli til að mótmæla Nicolas Maduro, forseta landsins. 21. júlí 2017 08:30 Ástandið í Venesúela: Veit aldrei hvort fjölskyldan mín komist heim heil á húfi Mótmælin í Venesúela hafa staðið yfir í 101 dag. 10. júlí 2017 12:00 Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Sjá meira
Þrír létust í mótmælum í Venesúela Milljónir Venesúelamanna hafa verið í verkfalli til að mótmæla Nicolas Maduro, forseta landsins. 21. júlí 2017 08:30
Ástandið í Venesúela: Veit aldrei hvort fjölskyldan mín komist heim heil á húfi Mótmælin í Venesúela hafa staðið yfir í 101 dag. 10. júlí 2017 12:00