Inter vann Chelsea í Meistarabikarnum | Sjáðu fáránlegt sjálfsmark hjá Kondogbia Elías Orri Njarðarson skrifar 29. júlí 2017 13:45 Chelsea og Inter Milan mættust í dag í Meistarabikarnum en leikið var í Singapúr. Bæði lið voru með sterkt byrjunarlið en Álvaro Morata, sem er nýkominn til Chelsea frá Real Madrid, var í fyrsta sinn í byrjunarliði hjá Chelsea. Bæði lið byrjuðu af krafti en það var ekki fyrr en rétt undir lok fyrri hálfleiks þegar að César Aspillicueta braut á Stevan Jovetic, leikmanni Inter Milan, inn í vítateig og vítaspyrna dæmd. Jovetic fór sjálfur á punktinn og lét Thibaut Courtois, markmann Chelsea, verja frá sér en var fyrstur að átta sig og tók sjálfur frákastið og setti boltann í netið og Inter Milan komið yfir og fór með forskot inn í síðari hálfleikinn. Strax eftir átta mínútna leik í seinni hálfleik jók Ivan Perisic forskot Inter í tvö mörk og erfiður róður framundan fyrir Chelsea. Það gekk erfiðlega fyrir leikmenn Chelsea að koma boltanum í netið hjá Inter en Geoffery Kondogbia, leikmaður Inter, sá um það fyrir Chelsea á 74. mínútu þegar að hann skoraði afar skrautlegt sjálfsmark og Chelsea komið inn í leikinn. Á 83. mínútu skoraði svo Michy Batshuayi fyrir Chelsea en mark hans var dæmt af vegna rangstöðu. Fleiri urðu mörkin ekki og afar skrautlegur 2-1 sigur Inter í höfn. Sjáðu mörkin úr leiknum hér í spilaranum að ofan. Fótbolti Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Rashford nálgast Barcelona Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Fleiri fréttir „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Í beinni: KA - ÍA | Botnliðin takast á Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Sjá meira
Chelsea og Inter Milan mættust í dag í Meistarabikarnum en leikið var í Singapúr. Bæði lið voru með sterkt byrjunarlið en Álvaro Morata, sem er nýkominn til Chelsea frá Real Madrid, var í fyrsta sinn í byrjunarliði hjá Chelsea. Bæði lið byrjuðu af krafti en það var ekki fyrr en rétt undir lok fyrri hálfleiks þegar að César Aspillicueta braut á Stevan Jovetic, leikmanni Inter Milan, inn í vítateig og vítaspyrna dæmd. Jovetic fór sjálfur á punktinn og lét Thibaut Courtois, markmann Chelsea, verja frá sér en var fyrstur að átta sig og tók sjálfur frákastið og setti boltann í netið og Inter Milan komið yfir og fór með forskot inn í síðari hálfleikinn. Strax eftir átta mínútna leik í seinni hálfleik jók Ivan Perisic forskot Inter í tvö mörk og erfiður róður framundan fyrir Chelsea. Það gekk erfiðlega fyrir leikmenn Chelsea að koma boltanum í netið hjá Inter en Geoffery Kondogbia, leikmaður Inter, sá um það fyrir Chelsea á 74. mínútu þegar að hann skoraði afar skrautlegt sjálfsmark og Chelsea komið inn í leikinn. Á 83. mínútu skoraði svo Michy Batshuayi fyrir Chelsea en mark hans var dæmt af vegna rangstöðu. Fleiri urðu mörkin ekki og afar skrautlegur 2-1 sigur Inter í höfn. Sjáðu mörkin úr leiknum hér í spilaranum að ofan.
Fótbolti Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Rashford nálgast Barcelona Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Fleiri fréttir „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Í beinni: KA - ÍA | Botnliðin takast á Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Sjá meira