Telur heppilegast að allir í stjórn Neytendasamtakanna segi af sér Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 10. júlí 2017 10:04 Ófremdarástand ríkir innan Neytendasamtakanna og heppilegast er að allir í stjórninni segi af sér og kosið verði upp á nýtt, segir Þóra Guðmundsdóttir, fyrrverandi varaformaður Neytendasamtakanna. Ágreiningur innan samtakanna hafi bæði skaðað ímynd þeirra og verkefnin. „Þetta bara virkar ekki og þegar eitthvað virkar ekki þá þarf bara að breyta því og laga það,“ sagði Þóra í Bítinu í morgun.Vilja formanninn burt Málefni Neytendasamtakanna hafa verið talsvert til umræðu upp á síðkastið en meirihluti stjórnar samtakanna hefur skorað á formann þeirra, Ólaf Arnarson, að segja af sér. Þóra segist þeirrar skoðunar að Ólafur einfaldlega verði að stíga til hliðar. „Ólafur var kjörinn til tveggja ára, sem og stjórnin. Það er búið að biðja hann um að fara en hann vill það ekki. Hann hefur rétt á því að segja nei en sem lausn í málinu gæti það kannski verið rétt að allir segðu: Ok, þetta gengur ekki, þetta er ekki að virka. Förum og kjósum upp á nýtt.“Hver vika skaði Þóra segir mikilvægt að lausn verði fundin sem fyrst. Samtökin hafi beðið hnekki vegna innanborðsdeilna og að hver vika skaði samtökin enn frekar. „Eins og ég sé þetta núna þá er þarna óstarfhæft batterí sem þarf auðvitað að koma í lag. Og neytendur í landinu, sérstaklega félagsmenn sem eru að borga í samtökin, eiga bara skilið að þessi samtök fúnkeri,“ segir hún og bætir við að hún hafi sjálf íhugað að hætta að greiða í samtökin vegna átakanna. Aðspurð segist hún hafa íhugað að bjóða sig aftur fram í stjórnina. Hlusta má á viðtalið í spilaranum hér fyrir ofan. Tengdar fréttir Öllu starfsfólki Neytendasamtakanna sagt upp Stjórn Neytendasamtakanna hefur ákveðið að segja upp öllu starfsfólki. 30. júní 2017 10:13 Segja uppsagnirnar megi rekja til „óhóflegra útgjalda“ Ólafs Stjórn Neytendasamtakanna skora á formann sinn að segja af sér. 9. júlí 2017 13:39 Meirihluti stjórnar Neytendasamtakanna vill losna við formanninn Í dag birtist yfirlýsing á heimasíðu Neytendasamtakanna þar sem alvarlegar ásaknir eru settar fram á formanninn og hann hvattur til að segja af sér formennskunni. Stefán Hrafn Jónsson varaformaður segir þetta hafa verið samþykkt á stjórnarfundi samtakanna í vikunni. 9. júlí 2017 19:15 Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Sjá meira
Ófremdarástand ríkir innan Neytendasamtakanna og heppilegast er að allir í stjórninni segi af sér og kosið verði upp á nýtt, segir Þóra Guðmundsdóttir, fyrrverandi varaformaður Neytendasamtakanna. Ágreiningur innan samtakanna hafi bæði skaðað ímynd þeirra og verkefnin. „Þetta bara virkar ekki og þegar eitthvað virkar ekki þá þarf bara að breyta því og laga það,“ sagði Þóra í Bítinu í morgun.Vilja formanninn burt Málefni Neytendasamtakanna hafa verið talsvert til umræðu upp á síðkastið en meirihluti stjórnar samtakanna hefur skorað á formann þeirra, Ólaf Arnarson, að segja af sér. Þóra segist þeirrar skoðunar að Ólafur einfaldlega verði að stíga til hliðar. „Ólafur var kjörinn til tveggja ára, sem og stjórnin. Það er búið að biðja hann um að fara en hann vill það ekki. Hann hefur rétt á því að segja nei en sem lausn í málinu gæti það kannski verið rétt að allir segðu: Ok, þetta gengur ekki, þetta er ekki að virka. Förum og kjósum upp á nýtt.“Hver vika skaði Þóra segir mikilvægt að lausn verði fundin sem fyrst. Samtökin hafi beðið hnekki vegna innanborðsdeilna og að hver vika skaði samtökin enn frekar. „Eins og ég sé þetta núna þá er þarna óstarfhæft batterí sem þarf auðvitað að koma í lag. Og neytendur í landinu, sérstaklega félagsmenn sem eru að borga í samtökin, eiga bara skilið að þessi samtök fúnkeri,“ segir hún og bætir við að hún hafi sjálf íhugað að hætta að greiða í samtökin vegna átakanna. Aðspurð segist hún hafa íhugað að bjóða sig aftur fram í stjórnina. Hlusta má á viðtalið í spilaranum hér fyrir ofan.
Tengdar fréttir Öllu starfsfólki Neytendasamtakanna sagt upp Stjórn Neytendasamtakanna hefur ákveðið að segja upp öllu starfsfólki. 30. júní 2017 10:13 Segja uppsagnirnar megi rekja til „óhóflegra útgjalda“ Ólafs Stjórn Neytendasamtakanna skora á formann sinn að segja af sér. 9. júlí 2017 13:39 Meirihluti stjórnar Neytendasamtakanna vill losna við formanninn Í dag birtist yfirlýsing á heimasíðu Neytendasamtakanna þar sem alvarlegar ásaknir eru settar fram á formanninn og hann hvattur til að segja af sér formennskunni. Stefán Hrafn Jónsson varaformaður segir þetta hafa verið samþykkt á stjórnarfundi samtakanna í vikunni. 9. júlí 2017 19:15 Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Sjá meira
Öllu starfsfólki Neytendasamtakanna sagt upp Stjórn Neytendasamtakanna hefur ákveðið að segja upp öllu starfsfólki. 30. júní 2017 10:13
Segja uppsagnirnar megi rekja til „óhóflegra útgjalda“ Ólafs Stjórn Neytendasamtakanna skora á formann sinn að segja af sér. 9. júlí 2017 13:39
Meirihluti stjórnar Neytendasamtakanna vill losna við formanninn Í dag birtist yfirlýsing á heimasíðu Neytendasamtakanna þar sem alvarlegar ásaknir eru settar fram á formanninn og hann hvattur til að segja af sér formennskunni. Stefán Hrafn Jónsson varaformaður segir þetta hafa verið samþykkt á stjórnarfundi samtakanna í vikunni. 9. júlí 2017 19:15