Segja uppsagnirnar megi rekja til „óhóflegra útgjalda“ Ólafs Stefán Ó. Jónsson skrifar 9. júlí 2017 13:39 Ólafur Arnarson er formaður Neytendasamtakanna. „Óhófleg útgjöld“ formanns Neytendasamtakanna eru meginástæða þess að gripið var til þess ráðs að segja upp öllu starfsfólki samtakanna. Búið er að takmarka aðgang formannsins, Ólaf Arnarsonar, að daglegum rekstri samtakanna og hefur hann til að mynda ekki lengur heimild til að efna til nokkurra útgjalda af hálfu þeirra. Þetta segir stjórn samtakanna í yfirlýsingu sem birtist á vef þeirra nú fyrir skemmstu. Þar er einnig rakið að þegar stjórnin hafi gert sér grein fyrir því hver staðan væri hafi hún lýst yfir vantrausti á formanninn og skorað á hann að stíga til hliðar. Þá hafi starfsfólk samtakanna einnig lýst yfir vantrausti á formanninn og biðlað til hans að segja af sér. „Þrátt fyrir að formanni hafi verið gerð grein fyrir alvarleika málsins, sem hann ber að miklu leyti ábyrgð á, situr hann sem fastast,“ segir í tilkynningunni.Búið að takmarka aðgang Ólafs Því hafi stjórninni verið ljóst að grípa þyrfti til aðgerða til að „bjarga samtökunum“ og segir hún að það hafi verið bæði mat hennar og starfsmanna að slíkt yrði ekki gert með Ólaf innanborðs. Þegar hafi verið gripið til aðgerða sem felist meðal annars í að takmarka aðgang formanns að daglegum rekstri. „Hann er ekki lengur starfsmaður skrifstofu og hefur ekki heimildir til að skuldbinda samtökin né að efna til nokkurra útgjalda af hálfu þeirra,“ segir stjórnin og bætir við: „Stjórn og starfsfólk vinnur samhent að því að koma Neytendasamtökunum aftur á réttan kjöl enda er mikilvægi þeirra fyrir þjóðfélagið óumdeilt.“ Tengdar fréttir Öllu starfsfólki Neytendasamtakanna sagt upp Stjórn Neytendasamtakanna hefur ákveðið að segja upp öllu starfsfólki. 30. júní 2017 10:13 Ítreka að vantraust ríki á milli stjórnar og formanns Meirihluti stjórnar Neytendasamtakanna sendir frá sér yfirlýsingu þar sem ítrekað var að enn ríki vantraust á milli stjórnar og formanns samtakanna. 22. maí 2017 19:04 Lýsa yfir vantrausti á formann Neytendasamtakanna Stjórnin samþykkti vantraustsyfirlýsinguna á síðasta stjórnarfundi. Ólafur ætlar ekki að láta það hafa áhrif á störf sín. 19. maí 2017 14:12 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Sjá meira
„Óhófleg útgjöld“ formanns Neytendasamtakanna eru meginástæða þess að gripið var til þess ráðs að segja upp öllu starfsfólki samtakanna. Búið er að takmarka aðgang formannsins, Ólaf Arnarsonar, að daglegum rekstri samtakanna og hefur hann til að mynda ekki lengur heimild til að efna til nokkurra útgjalda af hálfu þeirra. Þetta segir stjórn samtakanna í yfirlýsingu sem birtist á vef þeirra nú fyrir skemmstu. Þar er einnig rakið að þegar stjórnin hafi gert sér grein fyrir því hver staðan væri hafi hún lýst yfir vantrausti á formanninn og skorað á hann að stíga til hliðar. Þá hafi starfsfólk samtakanna einnig lýst yfir vantrausti á formanninn og biðlað til hans að segja af sér. „Þrátt fyrir að formanni hafi verið gerð grein fyrir alvarleika málsins, sem hann ber að miklu leyti ábyrgð á, situr hann sem fastast,“ segir í tilkynningunni.Búið að takmarka aðgang Ólafs Því hafi stjórninni verið ljóst að grípa þyrfti til aðgerða til að „bjarga samtökunum“ og segir hún að það hafi verið bæði mat hennar og starfsmanna að slíkt yrði ekki gert með Ólaf innanborðs. Þegar hafi verið gripið til aðgerða sem felist meðal annars í að takmarka aðgang formanns að daglegum rekstri. „Hann er ekki lengur starfsmaður skrifstofu og hefur ekki heimildir til að skuldbinda samtökin né að efna til nokkurra útgjalda af hálfu þeirra,“ segir stjórnin og bætir við: „Stjórn og starfsfólk vinnur samhent að því að koma Neytendasamtökunum aftur á réttan kjöl enda er mikilvægi þeirra fyrir þjóðfélagið óumdeilt.“
Tengdar fréttir Öllu starfsfólki Neytendasamtakanna sagt upp Stjórn Neytendasamtakanna hefur ákveðið að segja upp öllu starfsfólki. 30. júní 2017 10:13 Ítreka að vantraust ríki á milli stjórnar og formanns Meirihluti stjórnar Neytendasamtakanna sendir frá sér yfirlýsingu þar sem ítrekað var að enn ríki vantraust á milli stjórnar og formanns samtakanna. 22. maí 2017 19:04 Lýsa yfir vantrausti á formann Neytendasamtakanna Stjórnin samþykkti vantraustsyfirlýsinguna á síðasta stjórnarfundi. Ólafur ætlar ekki að láta það hafa áhrif á störf sín. 19. maí 2017 14:12 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Sjá meira
Öllu starfsfólki Neytendasamtakanna sagt upp Stjórn Neytendasamtakanna hefur ákveðið að segja upp öllu starfsfólki. 30. júní 2017 10:13
Ítreka að vantraust ríki á milli stjórnar og formanns Meirihluti stjórnar Neytendasamtakanna sendir frá sér yfirlýsingu þar sem ítrekað var að enn ríki vantraust á milli stjórnar og formanns samtakanna. 22. maí 2017 19:04
Lýsa yfir vantrausti á formann Neytendasamtakanna Stjórnin samþykkti vantraustsyfirlýsinguna á síðasta stjórnarfundi. Ólafur ætlar ekki að láta það hafa áhrif á störf sín. 19. maí 2017 14:12