Lúsmý dreifir sér víðar um landið Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. júlí 2017 11:01 Sumarið 2015 sagði Fréttablaðið frá því að maður hefði verið bitinn af lúsmý á meðan hann dvaldi í sumarbústað í Kjós. Nú er þessi vargur farinn að dreifa sér um landið eins og sést á kortinu. vísir Erling Ólafsson, skordýrafræðingur, segir að lúsmýið sé að sækja í sig veðrið og farið að dreifa sér víðar um landið. Það varð fyrst vart við það í Kjós sumarið 2015 en Erling telur að það hafi verið hér á landi áður og ekki orðið sýnilegt fyrr en fyrir tveimur vegna loftslagsbreytinga. Hann segir að mikið hafi borið á lúsmý í sumar. „Það er að auka útbreiðslu sína þannig að þau eru að aukast svæðin þar sem það er að vesenast í okkar. Einna flestar tilkynningar eða kvartanir sem ég fæ eru úr uppsveitum Suðurlands og Borgarfirði, allt upp í Brekkuskóg, Úthlíð, Laugarvatn og Flúðir,“ segir Erling sem ræddi þessi mál í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Lúsmýið bítur yfirleitt mest á nóttunni þar sem það kemur inn í híbýli fólks. Erling segist ekki hafa neina trú á því að lúsmýið sé nýbúi hér á landi, það er að það hafi ekki verið hér þar til árið 2015. Hins vegar hafi það orðið sýnilegt þá og hefur verið í mjög góðum gír eins og Erling orðar það. „Á hverju sumri uppgötvar maður eitthvað nýtt eða eitthvað gamalgróið eins og kannski lúsmýið en það er orðið sýnilegt núna. Það er vegna breytinga í loftslagi og þar er þessi hiti að hafa áhrif, við merkjum það greinilega,“ segir Erling en viðtalið við hann í Bítinu má hlusta á í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Lúsmý Tengdar fréttir Lúsmý bítur fleiri en sumarhúsaeigendur Ný tegund bitmýs herjar nú á fleiri landsmenn en íbúa sumarhúsa í Kjós, en þeir hafa margir hverjir verið illa bitnir síðustu daga. Fólk í Mosfellsbæ og í Grafarvogi hefur lent í bitmýinu. Erling Ólafsson skordýrafræðingur rannsakar nú málið. 2. júlí 2015 07:15 Bitinn af nýrri tegund bitmýs á Íslandi Líkami Karls Tómassonar er allur undirlagður biti eftir sumarbústaðarferð síðastliðna helgi. Náttúrufræðistofnun Íslands telur að um nýja tegund á Íslandi sé að ræða og rannsakar nú bitmýið. 1. júlí 2015 09:00 Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Sjá meira
Erling Ólafsson, skordýrafræðingur, segir að lúsmýið sé að sækja í sig veðrið og farið að dreifa sér víðar um landið. Það varð fyrst vart við það í Kjós sumarið 2015 en Erling telur að það hafi verið hér á landi áður og ekki orðið sýnilegt fyrr en fyrir tveimur vegna loftslagsbreytinga. Hann segir að mikið hafi borið á lúsmý í sumar. „Það er að auka útbreiðslu sína þannig að þau eru að aukast svæðin þar sem það er að vesenast í okkar. Einna flestar tilkynningar eða kvartanir sem ég fæ eru úr uppsveitum Suðurlands og Borgarfirði, allt upp í Brekkuskóg, Úthlíð, Laugarvatn og Flúðir,“ segir Erling sem ræddi þessi mál í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Lúsmýið bítur yfirleitt mest á nóttunni þar sem það kemur inn í híbýli fólks. Erling segist ekki hafa neina trú á því að lúsmýið sé nýbúi hér á landi, það er að það hafi ekki verið hér þar til árið 2015. Hins vegar hafi það orðið sýnilegt þá og hefur verið í mjög góðum gír eins og Erling orðar það. „Á hverju sumri uppgötvar maður eitthvað nýtt eða eitthvað gamalgróið eins og kannski lúsmýið en það er orðið sýnilegt núna. Það er vegna breytinga í loftslagi og þar er þessi hiti að hafa áhrif, við merkjum það greinilega,“ segir Erling en viðtalið við hann í Bítinu má hlusta á í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Lúsmý Tengdar fréttir Lúsmý bítur fleiri en sumarhúsaeigendur Ný tegund bitmýs herjar nú á fleiri landsmenn en íbúa sumarhúsa í Kjós, en þeir hafa margir hverjir verið illa bitnir síðustu daga. Fólk í Mosfellsbæ og í Grafarvogi hefur lent í bitmýinu. Erling Ólafsson skordýrafræðingur rannsakar nú málið. 2. júlí 2015 07:15 Bitinn af nýrri tegund bitmýs á Íslandi Líkami Karls Tómassonar er allur undirlagður biti eftir sumarbústaðarferð síðastliðna helgi. Náttúrufræðistofnun Íslands telur að um nýja tegund á Íslandi sé að ræða og rannsakar nú bitmýið. 1. júlí 2015 09:00 Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Sjá meira
Lúsmý bítur fleiri en sumarhúsaeigendur Ný tegund bitmýs herjar nú á fleiri landsmenn en íbúa sumarhúsa í Kjós, en þeir hafa margir hverjir verið illa bitnir síðustu daga. Fólk í Mosfellsbæ og í Grafarvogi hefur lent í bitmýinu. Erling Ólafsson skordýrafræðingur rannsakar nú málið. 2. júlí 2015 07:15
Bitinn af nýrri tegund bitmýs á Íslandi Líkami Karls Tómassonar er allur undirlagður biti eftir sumarbústaðarferð síðastliðna helgi. Náttúrufræðistofnun Íslands telur að um nýja tegund á Íslandi sé að ræða og rannsakar nú bitmýið. 1. júlí 2015 09:00