Lúsmý dreifir sér víðar um landið Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. júlí 2017 11:01 Sumarið 2015 sagði Fréttablaðið frá því að maður hefði verið bitinn af lúsmý á meðan hann dvaldi í sumarbústað í Kjós. Nú er þessi vargur farinn að dreifa sér um landið eins og sést á kortinu. vísir Erling Ólafsson, skordýrafræðingur, segir að lúsmýið sé að sækja í sig veðrið og farið að dreifa sér víðar um landið. Það varð fyrst vart við það í Kjós sumarið 2015 en Erling telur að það hafi verið hér á landi áður og ekki orðið sýnilegt fyrr en fyrir tveimur vegna loftslagsbreytinga. Hann segir að mikið hafi borið á lúsmý í sumar. „Það er að auka útbreiðslu sína þannig að þau eru að aukast svæðin þar sem það er að vesenast í okkar. Einna flestar tilkynningar eða kvartanir sem ég fæ eru úr uppsveitum Suðurlands og Borgarfirði, allt upp í Brekkuskóg, Úthlíð, Laugarvatn og Flúðir,“ segir Erling sem ræddi þessi mál í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Lúsmýið bítur yfirleitt mest á nóttunni þar sem það kemur inn í híbýli fólks. Erling segist ekki hafa neina trú á því að lúsmýið sé nýbúi hér á landi, það er að það hafi ekki verið hér þar til árið 2015. Hins vegar hafi það orðið sýnilegt þá og hefur verið í mjög góðum gír eins og Erling orðar það. „Á hverju sumri uppgötvar maður eitthvað nýtt eða eitthvað gamalgróið eins og kannski lúsmýið en það er orðið sýnilegt núna. Það er vegna breytinga í loftslagi og þar er þessi hiti að hafa áhrif, við merkjum það greinilega,“ segir Erling en viðtalið við hann í Bítinu má hlusta á í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Lúsmý Tengdar fréttir Lúsmý bítur fleiri en sumarhúsaeigendur Ný tegund bitmýs herjar nú á fleiri landsmenn en íbúa sumarhúsa í Kjós, en þeir hafa margir hverjir verið illa bitnir síðustu daga. Fólk í Mosfellsbæ og í Grafarvogi hefur lent í bitmýinu. Erling Ólafsson skordýrafræðingur rannsakar nú málið. 2. júlí 2015 07:15 Bitinn af nýrri tegund bitmýs á Íslandi Líkami Karls Tómassonar er allur undirlagður biti eftir sumarbústaðarferð síðastliðna helgi. Náttúrufræðistofnun Íslands telur að um nýja tegund á Íslandi sé að ræða og rannsakar nú bitmýið. 1. júlí 2015 09:00 Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Erlent Fleiri fréttir Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Sjá meira
Erling Ólafsson, skordýrafræðingur, segir að lúsmýið sé að sækja í sig veðrið og farið að dreifa sér víðar um landið. Það varð fyrst vart við það í Kjós sumarið 2015 en Erling telur að það hafi verið hér á landi áður og ekki orðið sýnilegt fyrr en fyrir tveimur vegna loftslagsbreytinga. Hann segir að mikið hafi borið á lúsmý í sumar. „Það er að auka útbreiðslu sína þannig að þau eru að aukast svæðin þar sem það er að vesenast í okkar. Einna flestar tilkynningar eða kvartanir sem ég fæ eru úr uppsveitum Suðurlands og Borgarfirði, allt upp í Brekkuskóg, Úthlíð, Laugarvatn og Flúðir,“ segir Erling sem ræddi þessi mál í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Lúsmýið bítur yfirleitt mest á nóttunni þar sem það kemur inn í híbýli fólks. Erling segist ekki hafa neina trú á því að lúsmýið sé nýbúi hér á landi, það er að það hafi ekki verið hér þar til árið 2015. Hins vegar hafi það orðið sýnilegt þá og hefur verið í mjög góðum gír eins og Erling orðar það. „Á hverju sumri uppgötvar maður eitthvað nýtt eða eitthvað gamalgróið eins og kannski lúsmýið en það er orðið sýnilegt núna. Það er vegna breytinga í loftslagi og þar er þessi hiti að hafa áhrif, við merkjum það greinilega,“ segir Erling en viðtalið við hann í Bítinu má hlusta á í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Lúsmý Tengdar fréttir Lúsmý bítur fleiri en sumarhúsaeigendur Ný tegund bitmýs herjar nú á fleiri landsmenn en íbúa sumarhúsa í Kjós, en þeir hafa margir hverjir verið illa bitnir síðustu daga. Fólk í Mosfellsbæ og í Grafarvogi hefur lent í bitmýinu. Erling Ólafsson skordýrafræðingur rannsakar nú málið. 2. júlí 2015 07:15 Bitinn af nýrri tegund bitmýs á Íslandi Líkami Karls Tómassonar er allur undirlagður biti eftir sumarbústaðarferð síðastliðna helgi. Náttúrufræðistofnun Íslands telur að um nýja tegund á Íslandi sé að ræða og rannsakar nú bitmýið. 1. júlí 2015 09:00 Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Erlent Fleiri fréttir Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Sjá meira
Lúsmý bítur fleiri en sumarhúsaeigendur Ný tegund bitmýs herjar nú á fleiri landsmenn en íbúa sumarhúsa í Kjós, en þeir hafa margir hverjir verið illa bitnir síðustu daga. Fólk í Mosfellsbæ og í Grafarvogi hefur lent í bitmýinu. Erling Ólafsson skordýrafræðingur rannsakar nú málið. 2. júlí 2015 07:15
Bitinn af nýrri tegund bitmýs á Íslandi Líkami Karls Tómassonar er allur undirlagður biti eftir sumarbústaðarferð síðastliðna helgi. Náttúrufræðistofnun Íslands telur að um nýja tegund á Íslandi sé að ræða og rannsakar nú bitmýið. 1. júlí 2015 09:00