Messi borgar sekt í stað þess að sitja í fangelsi Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 8. júlí 2017 14:00 Lionel Messi hefur leikið með Barcelona allan sinn feril. vísir/getty Argentínski knattspyrnusnillingurinn Lionel Messi þarf ekki að sitja í fangelsi vegna skattsvika, samkvæmt frétt frá BBC. Messi var dæmdur í 21. mánaða skilorðsbundna fangelsisvist á Spáni fyrir skattalagabrot fyrir um ári síðan. Spænskir dómstólar hafa nú úrskurðað að Messi beri að greiða sekt í stað þess að sitja inni. Sektin hljóðar upp á 252 þúsund evrur, eða tæpar 30 milljónir íslenskra króna. Ásamt fangelsisdómnum hafði honum áður verið gert að greiða 2 milljónir evra í sekt, og því hafa skattalagabrotin samtals kostað Messi um 265 milljónir króna fyrir utan málskostnað. Nýlega skrifaði Messi undir nýjan samning hjá Barcelona sem tryggir honum um 66 milljónir íslenskra króna í vikulaun. Hann mun því geta greitt þessar sektir með laununum sem hann fær á einum mánuði. Fótbolti Tengdar fréttir Hæstiréttur á Spáni staðfestir fangelsisdóm Lionel Messi Argentínski fótboltamaðurinn var dæmdur fyrir að svíkja undan skatti. 24. maí 2017 13:36 Messi hjá Barcelona til 2021 Hinn nýgifti Lionel Messi hefur gert nýjan fjögurra ára samning við Barcelona. 5. júlí 2017 10:15 Messi greiðir hugsanlega sekt til að komast af skilorði Argentínumaðurinn Lionel Messi gæti komist af skilorði á Spáni ef samkomulag næst um að hann greiði sekt. 23. júní 2017 13:45 Messi gaf afganginn úr brúðkaupinu til fátækra Lionel Messi gifti sig á dögunum og var vel veitt í mat og drykk. Svo mikið að nóg var eftir af bæði mat og drykkjum. 7. júlí 2017 20:30 Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjá meira
Argentínski knattspyrnusnillingurinn Lionel Messi þarf ekki að sitja í fangelsi vegna skattsvika, samkvæmt frétt frá BBC. Messi var dæmdur í 21. mánaða skilorðsbundna fangelsisvist á Spáni fyrir skattalagabrot fyrir um ári síðan. Spænskir dómstólar hafa nú úrskurðað að Messi beri að greiða sekt í stað þess að sitja inni. Sektin hljóðar upp á 252 þúsund evrur, eða tæpar 30 milljónir íslenskra króna. Ásamt fangelsisdómnum hafði honum áður verið gert að greiða 2 milljónir evra í sekt, og því hafa skattalagabrotin samtals kostað Messi um 265 milljónir króna fyrir utan málskostnað. Nýlega skrifaði Messi undir nýjan samning hjá Barcelona sem tryggir honum um 66 milljónir íslenskra króna í vikulaun. Hann mun því geta greitt þessar sektir með laununum sem hann fær á einum mánuði.
Fótbolti Tengdar fréttir Hæstiréttur á Spáni staðfestir fangelsisdóm Lionel Messi Argentínski fótboltamaðurinn var dæmdur fyrir að svíkja undan skatti. 24. maí 2017 13:36 Messi hjá Barcelona til 2021 Hinn nýgifti Lionel Messi hefur gert nýjan fjögurra ára samning við Barcelona. 5. júlí 2017 10:15 Messi greiðir hugsanlega sekt til að komast af skilorði Argentínumaðurinn Lionel Messi gæti komist af skilorði á Spáni ef samkomulag næst um að hann greiði sekt. 23. júní 2017 13:45 Messi gaf afganginn úr brúðkaupinu til fátækra Lionel Messi gifti sig á dögunum og var vel veitt í mat og drykk. Svo mikið að nóg var eftir af bæði mat og drykkjum. 7. júlí 2017 20:30 Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjá meira
Hæstiréttur á Spáni staðfestir fangelsisdóm Lionel Messi Argentínski fótboltamaðurinn var dæmdur fyrir að svíkja undan skatti. 24. maí 2017 13:36
Messi hjá Barcelona til 2021 Hinn nýgifti Lionel Messi hefur gert nýjan fjögurra ára samning við Barcelona. 5. júlí 2017 10:15
Messi greiðir hugsanlega sekt til að komast af skilorði Argentínumaðurinn Lionel Messi gæti komist af skilorði á Spáni ef samkomulag næst um að hann greiði sekt. 23. júní 2017 13:45
Messi gaf afganginn úr brúðkaupinu til fátækra Lionel Messi gifti sig á dögunum og var vel veitt í mat og drykk. Svo mikið að nóg var eftir af bæði mat og drykkjum. 7. júlí 2017 20:30