Lukaku handtekinn í Los Angeles Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 8. júlí 2017 18:45 Paul Pogba og Lukaku eru saman í fríi í Los Angeles. mynd/instagram Belgíski framherjinn Romelu Lukaku var handtekinn í Los Angeles í síðustu viku.Fréttir bárust af því í dag að Lukaku hafi verið handtekinn um síðustu helgi eftir að lögreglan í Los Angeles í Bandaríkjunum var kölluð fimm sinnum til íbúðar þar sem Lukaku dvaldi í sumarfríi. Í tilkynningu frá lögreglunni var Lukaku hleypt úr haldi strax um kvöldið, en hann þarf að mæta fyrir dómstóla í Bandaríkjunum í október. Lögreglan á að hafa verið kölluð til partýhalda í íbúðinni og gefið út viðvaranir áður en brugðið var til aðgerða og Lukaku handtekinn. Lukaku, sem skoraði 25 mörk fyrir Everton í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili, mun gangast undir læknisskoðun hjá Manchester United í dag, samkvæmt heimildum Sky Sports. Tilkynninginn frá lögreglunni í heild sinni hljóðar svo: „2. júlí 2017, um klukkan 20:00, handtók lögreglan í Beverly Hills 24 ára karlmann að nafni Romelu Lukaku Bolingoli. Bolingoli var kærður fyrir brot á lögum um hávaða. Kæran var lögð fram eftir að lögregluþjónar höfðu brugðist við fimm kvörtunum vegna hávaða á sama stað. Hávaðabrotin áttu sér stað í íbúð þar sem Bolingoli dvaldi í. Bolingoli var sleppt á staðnum og var ekki færður í handjárn. Hann á að mæta fyrir dómstóla 2. október 2017.“Manchester United eiga leik gegn Crystal Palace 30. september og svo tekur við 10 daga landsleikjahlé, svo Lukaku ætti að geta mætt fyrir dómstóla án þess að þurfa að taka sér frí hjá United, fari svo að hann endi þar á næsta tímabili. Lukaku og Paul Pogba, miðjumaður United, hafa sést saman í Los Angeles að undanförnu en ekkert bendir til þess að Pogba hafi verið á staðnum þegar handtakan átti sér stað.The statement from Beverly Hills Police Department: https://t.co/o4rhNTFbO6pic.twitter.com/OCShzStIhE — MailOnline Sport (@MailSport) July 8, 2017 Enski boltinn Tengdar fréttir Lukaku á leið til Man Utd Enskir fjölmiðlar greina frá því að Manchester United hafi komist að samkomulagi við Everton um kaup á belgíska framherjanum Romelu Lukaku. 6. júlí 2017 11:05 Man Utd tilbúið að borga metfé fyrir Lukaku Manchester United er tilbúið að borga metfé fyrir belgíska framherjann Romelu Lukaku hjá Everton. 6. júlí 2017 07:15 Pogba byrjaður að æfa með Lukaku Í gær var greint frá því að Romelu Lukaku væri á leið frá Everton til Man. Utd en beðið er nú eftir því að félögin staðfesti þessi vistaskipti. 7. júlí 2017 10:30 Manchester United staðfestir komu Lukaku Enska úrvalsdeildarliðið Manchester United gaf frá sér yfirlýsingu í morgun um að belgíski framherjinn Romelu Lukaku væri á leið til félagsins. 8. júlí 2017 11:00 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Belgíski framherjinn Romelu Lukaku var handtekinn í Los Angeles í síðustu viku.Fréttir bárust af því í dag að Lukaku hafi verið handtekinn um síðustu helgi eftir að lögreglan í Los Angeles í Bandaríkjunum var kölluð fimm sinnum til íbúðar þar sem Lukaku dvaldi í sumarfríi. Í tilkynningu frá lögreglunni var Lukaku hleypt úr haldi strax um kvöldið, en hann þarf að mæta fyrir dómstóla í Bandaríkjunum í október. Lögreglan á að hafa verið kölluð til partýhalda í íbúðinni og gefið út viðvaranir áður en brugðið var til aðgerða og Lukaku handtekinn. Lukaku, sem skoraði 25 mörk fyrir Everton í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili, mun gangast undir læknisskoðun hjá Manchester United í dag, samkvæmt heimildum Sky Sports. Tilkynninginn frá lögreglunni í heild sinni hljóðar svo: „2. júlí 2017, um klukkan 20:00, handtók lögreglan í Beverly Hills 24 ára karlmann að nafni Romelu Lukaku Bolingoli. Bolingoli var kærður fyrir brot á lögum um hávaða. Kæran var lögð fram eftir að lögregluþjónar höfðu brugðist við fimm kvörtunum vegna hávaða á sama stað. Hávaðabrotin áttu sér stað í íbúð þar sem Bolingoli dvaldi í. Bolingoli var sleppt á staðnum og var ekki færður í handjárn. Hann á að mæta fyrir dómstóla 2. október 2017.“Manchester United eiga leik gegn Crystal Palace 30. september og svo tekur við 10 daga landsleikjahlé, svo Lukaku ætti að geta mætt fyrir dómstóla án þess að þurfa að taka sér frí hjá United, fari svo að hann endi þar á næsta tímabili. Lukaku og Paul Pogba, miðjumaður United, hafa sést saman í Los Angeles að undanförnu en ekkert bendir til þess að Pogba hafi verið á staðnum þegar handtakan átti sér stað.The statement from Beverly Hills Police Department: https://t.co/o4rhNTFbO6pic.twitter.com/OCShzStIhE — MailOnline Sport (@MailSport) July 8, 2017
Enski boltinn Tengdar fréttir Lukaku á leið til Man Utd Enskir fjölmiðlar greina frá því að Manchester United hafi komist að samkomulagi við Everton um kaup á belgíska framherjanum Romelu Lukaku. 6. júlí 2017 11:05 Man Utd tilbúið að borga metfé fyrir Lukaku Manchester United er tilbúið að borga metfé fyrir belgíska framherjann Romelu Lukaku hjá Everton. 6. júlí 2017 07:15 Pogba byrjaður að æfa með Lukaku Í gær var greint frá því að Romelu Lukaku væri á leið frá Everton til Man. Utd en beðið er nú eftir því að félögin staðfesti þessi vistaskipti. 7. júlí 2017 10:30 Manchester United staðfestir komu Lukaku Enska úrvalsdeildarliðið Manchester United gaf frá sér yfirlýsingu í morgun um að belgíski framherjinn Romelu Lukaku væri á leið til félagsins. 8. júlí 2017 11:00 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Lukaku á leið til Man Utd Enskir fjölmiðlar greina frá því að Manchester United hafi komist að samkomulagi við Everton um kaup á belgíska framherjanum Romelu Lukaku. 6. júlí 2017 11:05
Man Utd tilbúið að borga metfé fyrir Lukaku Manchester United er tilbúið að borga metfé fyrir belgíska framherjann Romelu Lukaku hjá Everton. 6. júlí 2017 07:15
Pogba byrjaður að æfa með Lukaku Í gær var greint frá því að Romelu Lukaku væri á leið frá Everton til Man. Utd en beðið er nú eftir því að félögin staðfesti þessi vistaskipti. 7. júlí 2017 10:30
Manchester United staðfestir komu Lukaku Enska úrvalsdeildarliðið Manchester United gaf frá sér yfirlýsingu í morgun um að belgíski framherjinn Romelu Lukaku væri á leið til félagsins. 8. júlí 2017 11:00