Segja uppsagnirnar megi rekja til „óhóflegra útgjalda“ Ólafs Stefán Ó. Jónsson skrifar 9. júlí 2017 13:39 Ólafur Arnarson er formaður Neytendasamtakanna. „Óhófleg útgjöld“ formanns Neytendasamtakanna eru meginástæða þess að gripið var til þess ráðs að segja upp öllu starfsfólki samtakanna. Búið er að takmarka aðgang formannsins, Ólaf Arnarsonar, að daglegum rekstri samtakanna og hefur hann til að mynda ekki lengur heimild til að efna til nokkurra útgjalda af hálfu þeirra. Þetta segir stjórn samtakanna í yfirlýsingu sem birtist á vef þeirra nú fyrir skemmstu. Þar er einnig rakið að þegar stjórnin hafi gert sér grein fyrir því hver staðan væri hafi hún lýst yfir vantrausti á formanninn og skorað á hann að stíga til hliðar. Þá hafi starfsfólk samtakanna einnig lýst yfir vantrausti á formanninn og biðlað til hans að segja af sér. „Þrátt fyrir að formanni hafi verið gerð grein fyrir alvarleika málsins, sem hann ber að miklu leyti ábyrgð á, situr hann sem fastast,“ segir í tilkynningunni.Búið að takmarka aðgang Ólafs Því hafi stjórninni verið ljóst að grípa þyrfti til aðgerða til að „bjarga samtökunum“ og segir hún að það hafi verið bæði mat hennar og starfsmanna að slíkt yrði ekki gert með Ólaf innanborðs. Þegar hafi verið gripið til aðgerða sem felist meðal annars í að takmarka aðgang formanns að daglegum rekstri. „Hann er ekki lengur starfsmaður skrifstofu og hefur ekki heimildir til að skuldbinda samtökin né að efna til nokkurra útgjalda af hálfu þeirra,“ segir stjórnin og bætir við: „Stjórn og starfsfólk vinnur samhent að því að koma Neytendasamtökunum aftur á réttan kjöl enda er mikilvægi þeirra fyrir þjóðfélagið óumdeilt.“ Tengdar fréttir Öllu starfsfólki Neytendasamtakanna sagt upp Stjórn Neytendasamtakanna hefur ákveðið að segja upp öllu starfsfólki. 30. júní 2017 10:13 Ítreka að vantraust ríki á milli stjórnar og formanns Meirihluti stjórnar Neytendasamtakanna sendir frá sér yfirlýsingu þar sem ítrekað var að enn ríki vantraust á milli stjórnar og formanns samtakanna. 22. maí 2017 19:04 Lýsa yfir vantrausti á formann Neytendasamtakanna Stjórnin samþykkti vantraustsyfirlýsinguna á síðasta stjórnarfundi. Ólafur ætlar ekki að láta það hafa áhrif á störf sín. 19. maí 2017 14:12 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
„Óhófleg útgjöld“ formanns Neytendasamtakanna eru meginástæða þess að gripið var til þess ráðs að segja upp öllu starfsfólki samtakanna. Búið er að takmarka aðgang formannsins, Ólaf Arnarsonar, að daglegum rekstri samtakanna og hefur hann til að mynda ekki lengur heimild til að efna til nokkurra útgjalda af hálfu þeirra. Þetta segir stjórn samtakanna í yfirlýsingu sem birtist á vef þeirra nú fyrir skemmstu. Þar er einnig rakið að þegar stjórnin hafi gert sér grein fyrir því hver staðan væri hafi hún lýst yfir vantrausti á formanninn og skorað á hann að stíga til hliðar. Þá hafi starfsfólk samtakanna einnig lýst yfir vantrausti á formanninn og biðlað til hans að segja af sér. „Þrátt fyrir að formanni hafi verið gerð grein fyrir alvarleika málsins, sem hann ber að miklu leyti ábyrgð á, situr hann sem fastast,“ segir í tilkynningunni.Búið að takmarka aðgang Ólafs Því hafi stjórninni verið ljóst að grípa þyrfti til aðgerða til að „bjarga samtökunum“ og segir hún að það hafi verið bæði mat hennar og starfsmanna að slíkt yrði ekki gert með Ólaf innanborðs. Þegar hafi verið gripið til aðgerða sem felist meðal annars í að takmarka aðgang formanns að daglegum rekstri. „Hann er ekki lengur starfsmaður skrifstofu og hefur ekki heimildir til að skuldbinda samtökin né að efna til nokkurra útgjalda af hálfu þeirra,“ segir stjórnin og bætir við: „Stjórn og starfsfólk vinnur samhent að því að koma Neytendasamtökunum aftur á réttan kjöl enda er mikilvægi þeirra fyrir þjóðfélagið óumdeilt.“
Tengdar fréttir Öllu starfsfólki Neytendasamtakanna sagt upp Stjórn Neytendasamtakanna hefur ákveðið að segja upp öllu starfsfólki. 30. júní 2017 10:13 Ítreka að vantraust ríki á milli stjórnar og formanns Meirihluti stjórnar Neytendasamtakanna sendir frá sér yfirlýsingu þar sem ítrekað var að enn ríki vantraust á milli stjórnar og formanns samtakanna. 22. maí 2017 19:04 Lýsa yfir vantrausti á formann Neytendasamtakanna Stjórnin samþykkti vantraustsyfirlýsinguna á síðasta stjórnarfundi. Ólafur ætlar ekki að láta það hafa áhrif á störf sín. 19. maí 2017 14:12 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Öllu starfsfólki Neytendasamtakanna sagt upp Stjórn Neytendasamtakanna hefur ákveðið að segja upp öllu starfsfólki. 30. júní 2017 10:13
Ítreka að vantraust ríki á milli stjórnar og formanns Meirihluti stjórnar Neytendasamtakanna sendir frá sér yfirlýsingu þar sem ítrekað var að enn ríki vantraust á milli stjórnar og formanns samtakanna. 22. maí 2017 19:04
Lýsa yfir vantrausti á formann Neytendasamtakanna Stjórnin samþykkti vantraustsyfirlýsinguna á síðasta stjórnarfundi. Ólafur ætlar ekki að láta það hafa áhrif á störf sín. 19. maí 2017 14:12