Segja uppsagnirnar megi rekja til „óhóflegra útgjalda“ Ólafs Stefán Ó. Jónsson skrifar 9. júlí 2017 13:39 Ólafur Arnarson er formaður Neytendasamtakanna. „Óhófleg útgjöld“ formanns Neytendasamtakanna eru meginástæða þess að gripið var til þess ráðs að segja upp öllu starfsfólki samtakanna. Búið er að takmarka aðgang formannsins, Ólaf Arnarsonar, að daglegum rekstri samtakanna og hefur hann til að mynda ekki lengur heimild til að efna til nokkurra útgjalda af hálfu þeirra. Þetta segir stjórn samtakanna í yfirlýsingu sem birtist á vef þeirra nú fyrir skemmstu. Þar er einnig rakið að þegar stjórnin hafi gert sér grein fyrir því hver staðan væri hafi hún lýst yfir vantrausti á formanninn og skorað á hann að stíga til hliðar. Þá hafi starfsfólk samtakanna einnig lýst yfir vantrausti á formanninn og biðlað til hans að segja af sér. „Þrátt fyrir að formanni hafi verið gerð grein fyrir alvarleika málsins, sem hann ber að miklu leyti ábyrgð á, situr hann sem fastast,“ segir í tilkynningunni.Búið að takmarka aðgang Ólafs Því hafi stjórninni verið ljóst að grípa þyrfti til aðgerða til að „bjarga samtökunum“ og segir hún að það hafi verið bæði mat hennar og starfsmanna að slíkt yrði ekki gert með Ólaf innanborðs. Þegar hafi verið gripið til aðgerða sem felist meðal annars í að takmarka aðgang formanns að daglegum rekstri. „Hann er ekki lengur starfsmaður skrifstofu og hefur ekki heimildir til að skuldbinda samtökin né að efna til nokkurra útgjalda af hálfu þeirra,“ segir stjórnin og bætir við: „Stjórn og starfsfólk vinnur samhent að því að koma Neytendasamtökunum aftur á réttan kjöl enda er mikilvægi þeirra fyrir þjóðfélagið óumdeilt.“ Tengdar fréttir Öllu starfsfólki Neytendasamtakanna sagt upp Stjórn Neytendasamtakanna hefur ákveðið að segja upp öllu starfsfólki. 30. júní 2017 10:13 Ítreka að vantraust ríki á milli stjórnar og formanns Meirihluti stjórnar Neytendasamtakanna sendir frá sér yfirlýsingu þar sem ítrekað var að enn ríki vantraust á milli stjórnar og formanns samtakanna. 22. maí 2017 19:04 Lýsa yfir vantrausti á formann Neytendasamtakanna Stjórnin samþykkti vantraustsyfirlýsinguna á síðasta stjórnarfundi. Ólafur ætlar ekki að láta það hafa áhrif á störf sín. 19. maí 2017 14:12 Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Innlent Fleiri fréttir Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Sjá meira
„Óhófleg útgjöld“ formanns Neytendasamtakanna eru meginástæða þess að gripið var til þess ráðs að segja upp öllu starfsfólki samtakanna. Búið er að takmarka aðgang formannsins, Ólaf Arnarsonar, að daglegum rekstri samtakanna og hefur hann til að mynda ekki lengur heimild til að efna til nokkurra útgjalda af hálfu þeirra. Þetta segir stjórn samtakanna í yfirlýsingu sem birtist á vef þeirra nú fyrir skemmstu. Þar er einnig rakið að þegar stjórnin hafi gert sér grein fyrir því hver staðan væri hafi hún lýst yfir vantrausti á formanninn og skorað á hann að stíga til hliðar. Þá hafi starfsfólk samtakanna einnig lýst yfir vantrausti á formanninn og biðlað til hans að segja af sér. „Þrátt fyrir að formanni hafi verið gerð grein fyrir alvarleika málsins, sem hann ber að miklu leyti ábyrgð á, situr hann sem fastast,“ segir í tilkynningunni.Búið að takmarka aðgang Ólafs Því hafi stjórninni verið ljóst að grípa þyrfti til aðgerða til að „bjarga samtökunum“ og segir hún að það hafi verið bæði mat hennar og starfsmanna að slíkt yrði ekki gert með Ólaf innanborðs. Þegar hafi verið gripið til aðgerða sem felist meðal annars í að takmarka aðgang formanns að daglegum rekstri. „Hann er ekki lengur starfsmaður skrifstofu og hefur ekki heimildir til að skuldbinda samtökin né að efna til nokkurra útgjalda af hálfu þeirra,“ segir stjórnin og bætir við: „Stjórn og starfsfólk vinnur samhent að því að koma Neytendasamtökunum aftur á réttan kjöl enda er mikilvægi þeirra fyrir þjóðfélagið óumdeilt.“
Tengdar fréttir Öllu starfsfólki Neytendasamtakanna sagt upp Stjórn Neytendasamtakanna hefur ákveðið að segja upp öllu starfsfólki. 30. júní 2017 10:13 Ítreka að vantraust ríki á milli stjórnar og formanns Meirihluti stjórnar Neytendasamtakanna sendir frá sér yfirlýsingu þar sem ítrekað var að enn ríki vantraust á milli stjórnar og formanns samtakanna. 22. maí 2017 19:04 Lýsa yfir vantrausti á formann Neytendasamtakanna Stjórnin samþykkti vantraustsyfirlýsinguna á síðasta stjórnarfundi. Ólafur ætlar ekki að láta það hafa áhrif á störf sín. 19. maí 2017 14:12 Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Innlent Fleiri fréttir Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Sjá meira
Öllu starfsfólki Neytendasamtakanna sagt upp Stjórn Neytendasamtakanna hefur ákveðið að segja upp öllu starfsfólki. 30. júní 2017 10:13
Ítreka að vantraust ríki á milli stjórnar og formanns Meirihluti stjórnar Neytendasamtakanna sendir frá sér yfirlýsingu þar sem ítrekað var að enn ríki vantraust á milli stjórnar og formanns samtakanna. 22. maí 2017 19:04
Lýsa yfir vantrausti á formann Neytendasamtakanna Stjórnin samþykkti vantraustsyfirlýsinguna á síðasta stjórnarfundi. Ólafur ætlar ekki að láta það hafa áhrif á störf sín. 19. maí 2017 14:12