Biðlar til stuðningsmanna Arsenal að styðja Wenger 30. júní 2017 11:30 Wenger hefur setið lengst allra stjóra á Englandi og ekkert fararsnið á honum. vísir/getty Framkvæmdastjóri Arsenal sendi stuðningsmönnum liðsins skýr skilaboð en hann vill að þeir styðji liðið og knattspyrnustjórann Arsene Wenger heilshugar á nýrri leiktíð. Wenger skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Arsenal í síðasta mánuði en undanfarin misseri hefur hávær hópur stuðningsmanna félagsins viljað Wenger burt. Arsenal vann enska bikarinn á síðustu leiktíð en komst ekki í Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn í stjórnartíð Wenger, sem tók við Arsenal árið 1996. „Ég vil meiri samheldni í andrúmsloftið í kringum félagið. Það hefur verið óeining og óánægja. Stjórn félagsins veit það,“ sagði Gazidis sem hefur verið framkvæmdastjóri Arsenal síðan 2009. „Ég biðla til ykkar, vinsamlegast komið saman og veitið liðinu og knattspyrnustjóranum ykkar stuðning.“ Óvíst er um framtíð þeirra Alexis Sanchez og Mesut Özil. Féagið vill halda báðum en viðræður við þá um nýja samninga munu fara fram í sumar. Gazidis segir að Arsenal vilji styrkja liðið með öflugum leikmönnum í sumar en liðið hefur þegar samið við Saed Kolasinac, vinstri bakvörð sem lék síðast með Schalke. Tilboðum félagsins í Alexandre Lacazette og Thomas Lemar hafa verið hafnað. Enski boltinn Tengdar fréttir Tilboðum Arsenal í franskar stjörnur hafnað Arsenal er á höttunum eftir Alexandre Lacazette og Thomas Lemar. 29. júní 2017 09:30 Arsenal fær bakvörð frá Schalke og þarf ekki að borga neitt Bosníumaðurinn Sead Kolasinac mun klæðast Arsenal-treyjunni á næstu leiktíð en enska úrvalsdeildarfélagið tilkynnti um komu hans í dag. 6. júní 2017 10:52 Arsenal í viðræðum við Lyon um Lacazette Forráðamenn Arsenal eru komnir í viðræður við Lyon um kaup á framherjanum eftirsótta Alexandre Lacazette. 24. júní 2017 13:08 Wenger: Hefðum getað unnið Meistaradeildina 2006 ef myndbandstæknin hefði verið komin Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, fagnar því að farið sé að nota myndbandstækni við dómgæslu. Hann segir að Arsenal hefði getað unnið Meistaradeild Evrópu fyrir 11 árum, ef myndbandstæknin hefði verið komin til sögunnar þá. 20. júní 2017 20:30 Arsenal missti hann í fyrra og nú er hann kominn í Bayern München Bayern München hefur gert samning við þýska landsliðsmanninn Serge Gnabry sem kemur frá Werder Bremen. 11. júní 2017 15:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Sjá meira
Framkvæmdastjóri Arsenal sendi stuðningsmönnum liðsins skýr skilaboð en hann vill að þeir styðji liðið og knattspyrnustjórann Arsene Wenger heilshugar á nýrri leiktíð. Wenger skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Arsenal í síðasta mánuði en undanfarin misseri hefur hávær hópur stuðningsmanna félagsins viljað Wenger burt. Arsenal vann enska bikarinn á síðustu leiktíð en komst ekki í Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn í stjórnartíð Wenger, sem tók við Arsenal árið 1996. „Ég vil meiri samheldni í andrúmsloftið í kringum félagið. Það hefur verið óeining og óánægja. Stjórn félagsins veit það,“ sagði Gazidis sem hefur verið framkvæmdastjóri Arsenal síðan 2009. „Ég biðla til ykkar, vinsamlegast komið saman og veitið liðinu og knattspyrnustjóranum ykkar stuðning.“ Óvíst er um framtíð þeirra Alexis Sanchez og Mesut Özil. Féagið vill halda báðum en viðræður við þá um nýja samninga munu fara fram í sumar. Gazidis segir að Arsenal vilji styrkja liðið með öflugum leikmönnum í sumar en liðið hefur þegar samið við Saed Kolasinac, vinstri bakvörð sem lék síðast með Schalke. Tilboðum félagsins í Alexandre Lacazette og Thomas Lemar hafa verið hafnað.
Enski boltinn Tengdar fréttir Tilboðum Arsenal í franskar stjörnur hafnað Arsenal er á höttunum eftir Alexandre Lacazette og Thomas Lemar. 29. júní 2017 09:30 Arsenal fær bakvörð frá Schalke og þarf ekki að borga neitt Bosníumaðurinn Sead Kolasinac mun klæðast Arsenal-treyjunni á næstu leiktíð en enska úrvalsdeildarfélagið tilkynnti um komu hans í dag. 6. júní 2017 10:52 Arsenal í viðræðum við Lyon um Lacazette Forráðamenn Arsenal eru komnir í viðræður við Lyon um kaup á framherjanum eftirsótta Alexandre Lacazette. 24. júní 2017 13:08 Wenger: Hefðum getað unnið Meistaradeildina 2006 ef myndbandstæknin hefði verið komin Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, fagnar því að farið sé að nota myndbandstækni við dómgæslu. Hann segir að Arsenal hefði getað unnið Meistaradeild Evrópu fyrir 11 árum, ef myndbandstæknin hefði verið komin til sögunnar þá. 20. júní 2017 20:30 Arsenal missti hann í fyrra og nú er hann kominn í Bayern München Bayern München hefur gert samning við þýska landsliðsmanninn Serge Gnabry sem kemur frá Werder Bremen. 11. júní 2017 15:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Sjá meira
Tilboðum Arsenal í franskar stjörnur hafnað Arsenal er á höttunum eftir Alexandre Lacazette og Thomas Lemar. 29. júní 2017 09:30
Arsenal fær bakvörð frá Schalke og þarf ekki að borga neitt Bosníumaðurinn Sead Kolasinac mun klæðast Arsenal-treyjunni á næstu leiktíð en enska úrvalsdeildarfélagið tilkynnti um komu hans í dag. 6. júní 2017 10:52
Arsenal í viðræðum við Lyon um Lacazette Forráðamenn Arsenal eru komnir í viðræður við Lyon um kaup á framherjanum eftirsótta Alexandre Lacazette. 24. júní 2017 13:08
Wenger: Hefðum getað unnið Meistaradeildina 2006 ef myndbandstæknin hefði verið komin Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, fagnar því að farið sé að nota myndbandstækni við dómgæslu. Hann segir að Arsenal hefði getað unnið Meistaradeild Evrópu fyrir 11 árum, ef myndbandstæknin hefði verið komin til sögunnar þá. 20. júní 2017 20:30
Arsenal missti hann í fyrra og nú er hann kominn í Bayern München Bayern München hefur gert samning við þýska landsliðsmanninn Serge Gnabry sem kemur frá Werder Bremen. 11. júní 2017 15:00