Greindist með sýfilis: „Kynsjúkdómar eiga ekki að vera tabú“ Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 11. júní 2017 20:00 Ársæll Hjálmarsson fann fyrir miklum þrýstingi í augu. Eftir að hafa farið milli lækna var loksins staðfest að þetta væri kynsjúkdómurinn sýfilis, eða sárasótt. Hann var lagður inn á spítala hið snarasta og hóf tveggja vikna meðferð. „Ég var með pensilín í æð á fjögurra tíma fresti, hálfan líter um það bil. Allt í allt var þetta 36 lítrar. Þetta er svakalegt álag fyrir líkamann, æðarnar og allt," segir hann. Sýfilis getur valdið blindu, hjarta- heila og taugasjúkdómum og er Ársæll þakklátur fyrir að meðferðin gekk vel og hann læknaður að fullu. Aftur á móti vill hann opna umræðu um kynsjúkdóma en árið 2016 greindust flest tilfelli af sýfilis á Íslandi í fjölda ára, eða 33 tilfelli. „Ég hefði alveg getað haldið kjafti, ekki sagt neitt og bara lifað mínu lífi. En heilbrigðiskerfið er ekki að standa sig í forvarnarstarfinu. Því miður, bara vegna fjármagns." Ársæll segir að með auknum forvörnum færi fólk oftar í skoðun og tæki meiri ábyrgð á kynlífi sínu. „Það væru ekki allir sem myndu stíga fram. Kynsjúkdómar eiga ekki að vera tabú, við eigum að tala um þetta, vera opinská og passa upp á náungann." Ársæll segir fordóma ríkja, til að mynda á húð- og kynsjúkdómadeild. „Ef þú ferð í tékk þarftu að gefa upp hvað þú hefur sofið hjá mörgum síðustu tólf mánuði eða frá því að þú fórst síðast í tékk. Ef þú ferð yfir ákveðna tölu , sem ég veit ekki einu sinni hver er, þá færðu þetta augnaráð sem er dæmandi. Svo þegar fólk veit að maður er hinsegin fær maður öðruvísi viðmót." Ársæll sagði sögu sína fyrst í ítarlegu viðtali á GayIceland í vikunni og hefur fengið bæði jákvæð og neikvæð viðbrögð. „Það tekur alveg á að fá neikvæðu viðbrögðin, ég þarf að setja mig í gírinn til að verða ekki brjálaður. En það eru fleiri jákvæð viðbrögð sem ég fæ, sem betur fer." Tengdar fréttir Aldrei eins mörg HIV smit: „Erum orðin of kærulaus“ Aldrei hafa eins margir greinst með HIV og í fyrra. Formaður HIV samtakanna lýsir yfir þungum áhyggjum. 22. maí 2017 11:30 Aldrei eins margir greinst með HIV hér á landi Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir ástæðurnar margvíslegar en að líklega sé um að ræða aukið skeytingaleysi gagnvart ábyrgu kynlíf. Þá spili aukinn fjöldi útlendinga hér á landi líklega einnig inn í. 19. maí 2017 13:35 Starfshóp til að stoppa kynsjúkdómafaraldur Mikil aukning hefur orðið á kynsjúkdómunum HIV, lekanda og sárasótt meðal ungra samkynhneigðra karlmanna undanfarin ár. Starfshópur hefur verið settur á laggirnar til að stemma stigu við faraldrinum og Samtökin '78 hafa áhyggjur. 12. apríl 2017 06:00 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Fleiri fréttir „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Sjá meira
Ársæll Hjálmarsson fann fyrir miklum þrýstingi í augu. Eftir að hafa farið milli lækna var loksins staðfest að þetta væri kynsjúkdómurinn sýfilis, eða sárasótt. Hann var lagður inn á spítala hið snarasta og hóf tveggja vikna meðferð. „Ég var með pensilín í æð á fjögurra tíma fresti, hálfan líter um það bil. Allt í allt var þetta 36 lítrar. Þetta er svakalegt álag fyrir líkamann, æðarnar og allt," segir hann. Sýfilis getur valdið blindu, hjarta- heila og taugasjúkdómum og er Ársæll þakklátur fyrir að meðferðin gekk vel og hann læknaður að fullu. Aftur á móti vill hann opna umræðu um kynsjúkdóma en árið 2016 greindust flest tilfelli af sýfilis á Íslandi í fjölda ára, eða 33 tilfelli. „Ég hefði alveg getað haldið kjafti, ekki sagt neitt og bara lifað mínu lífi. En heilbrigðiskerfið er ekki að standa sig í forvarnarstarfinu. Því miður, bara vegna fjármagns." Ársæll segir að með auknum forvörnum færi fólk oftar í skoðun og tæki meiri ábyrgð á kynlífi sínu. „Það væru ekki allir sem myndu stíga fram. Kynsjúkdómar eiga ekki að vera tabú, við eigum að tala um þetta, vera opinská og passa upp á náungann." Ársæll segir fordóma ríkja, til að mynda á húð- og kynsjúkdómadeild. „Ef þú ferð í tékk þarftu að gefa upp hvað þú hefur sofið hjá mörgum síðustu tólf mánuði eða frá því að þú fórst síðast í tékk. Ef þú ferð yfir ákveðna tölu , sem ég veit ekki einu sinni hver er, þá færðu þetta augnaráð sem er dæmandi. Svo þegar fólk veit að maður er hinsegin fær maður öðruvísi viðmót." Ársæll sagði sögu sína fyrst í ítarlegu viðtali á GayIceland í vikunni og hefur fengið bæði jákvæð og neikvæð viðbrögð. „Það tekur alveg á að fá neikvæðu viðbrögðin, ég þarf að setja mig í gírinn til að verða ekki brjálaður. En það eru fleiri jákvæð viðbrögð sem ég fæ, sem betur fer."
Tengdar fréttir Aldrei eins mörg HIV smit: „Erum orðin of kærulaus“ Aldrei hafa eins margir greinst með HIV og í fyrra. Formaður HIV samtakanna lýsir yfir þungum áhyggjum. 22. maí 2017 11:30 Aldrei eins margir greinst með HIV hér á landi Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir ástæðurnar margvíslegar en að líklega sé um að ræða aukið skeytingaleysi gagnvart ábyrgu kynlíf. Þá spili aukinn fjöldi útlendinga hér á landi líklega einnig inn í. 19. maí 2017 13:35 Starfshóp til að stoppa kynsjúkdómafaraldur Mikil aukning hefur orðið á kynsjúkdómunum HIV, lekanda og sárasótt meðal ungra samkynhneigðra karlmanna undanfarin ár. Starfshópur hefur verið settur á laggirnar til að stemma stigu við faraldrinum og Samtökin '78 hafa áhyggjur. 12. apríl 2017 06:00 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Fleiri fréttir „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Sjá meira
Aldrei eins mörg HIV smit: „Erum orðin of kærulaus“ Aldrei hafa eins margir greinst með HIV og í fyrra. Formaður HIV samtakanna lýsir yfir þungum áhyggjum. 22. maí 2017 11:30
Aldrei eins margir greinst með HIV hér á landi Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir ástæðurnar margvíslegar en að líklega sé um að ræða aukið skeytingaleysi gagnvart ábyrgu kynlíf. Þá spili aukinn fjöldi útlendinga hér á landi líklega einnig inn í. 19. maí 2017 13:35
Starfshóp til að stoppa kynsjúkdómafaraldur Mikil aukning hefur orðið á kynsjúkdómunum HIV, lekanda og sárasótt meðal ungra samkynhneigðra karlmanna undanfarin ár. Starfshópur hefur verið settur á laggirnar til að stemma stigu við faraldrinum og Samtökin '78 hafa áhyggjur. 12. apríl 2017 06:00