Örlög finnsku ríkisstjórnarinnar kunna að ráðast í dag Atli Ísleifsson skrifar 12. júní 2017 09:51 Jussi Halla-aho (til hægri) var kjörinn nýr formaður Sannra Finna á landsþingi um helgina. Hann tekur við embættinu af utanríkisráðherranum Timo Soini (til vinstri). Vísir/AFP Örlög ríkisstjórnar Juha Sipilä, forsætisráðherra Finnlands, kunna að ráðast í dag, en leiðtogar stjórnarflokkanna þriggja sátu á neyðarfundi á heimili forsætisráðherrans í Helsinki fyrir hádegi. Ástæða þess að boðað var til fundarins er að um helgina var Evrópuþingmaðurinn Jussi Halla-aho kjörinn nýr formaður Sannra Finna, eins stjórnarflokksins. Halla-aho tekur við embættinu af Timo Soini, en Halla-aho er þekktur fyrir harða andstöðu sína í garð innflytjenda. Miðflokkur Sipilä, Þjóðarbandalagið og Sannir Finnar hafa starfað saman ríkisstjórn frá árinu 2015. Þingmenn Miðflokksins og Þjóðarflokksins hafa verið boðaðir til þingflokksfundar í kvöld, en Halla-aho yfirgaf fundinn í morgun án þess að ræða við fjölmiðla. Leiðtogar stjórnarandstöðuflokkanna hafa hvatt til þess að boðað verði til nýrra kosninga. Halla-aho var árið 2012 dæmdur fyrir hatursummæli vegna bloggfærslu sem hann skrifaði árið 2008. Þar sagði hann að íslam væru trúarbrögð sem leggi blessun sína yfir barnaníð, auk þess að þjófnaður kunni að vera erfðafræðilegt sérkenni Sómala. Fjármálaráðherrann og formaður Þjóðarbandalagsins, Petteri Orpo, segir að ljóst sé að með kjöri Halla-aho séu Sannir Finnar ekki sami flokkur og þegar ríkisstjórnin var mynduð fyrir tveimur árum. Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Örlög ríkisstjórnar Juha Sipilä, forsætisráðherra Finnlands, kunna að ráðast í dag, en leiðtogar stjórnarflokkanna þriggja sátu á neyðarfundi á heimili forsætisráðherrans í Helsinki fyrir hádegi. Ástæða þess að boðað var til fundarins er að um helgina var Evrópuþingmaðurinn Jussi Halla-aho kjörinn nýr formaður Sannra Finna, eins stjórnarflokksins. Halla-aho tekur við embættinu af Timo Soini, en Halla-aho er þekktur fyrir harða andstöðu sína í garð innflytjenda. Miðflokkur Sipilä, Þjóðarbandalagið og Sannir Finnar hafa starfað saman ríkisstjórn frá árinu 2015. Þingmenn Miðflokksins og Þjóðarflokksins hafa verið boðaðir til þingflokksfundar í kvöld, en Halla-aho yfirgaf fundinn í morgun án þess að ræða við fjölmiðla. Leiðtogar stjórnarandstöðuflokkanna hafa hvatt til þess að boðað verði til nýrra kosninga. Halla-aho var árið 2012 dæmdur fyrir hatursummæli vegna bloggfærslu sem hann skrifaði árið 2008. Þar sagði hann að íslam væru trúarbrögð sem leggi blessun sína yfir barnaníð, auk þess að þjófnaður kunni að vera erfðafræðilegt sérkenni Sómala. Fjármálaráðherrann og formaður Þjóðarbandalagsins, Petteri Orpo, segir að ljóst sé að með kjöri Halla-aho séu Sannir Finnar ekki sami flokkur og þegar ríkisstjórnin var mynduð fyrir tveimur árum.
Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira