Örlög finnsku ríkisstjórnarinnar kunna að ráðast í dag Atli Ísleifsson skrifar 12. júní 2017 09:51 Jussi Halla-aho (til hægri) var kjörinn nýr formaður Sannra Finna á landsþingi um helgina. Hann tekur við embættinu af utanríkisráðherranum Timo Soini (til vinstri). Vísir/AFP Örlög ríkisstjórnar Juha Sipilä, forsætisráðherra Finnlands, kunna að ráðast í dag, en leiðtogar stjórnarflokkanna þriggja sátu á neyðarfundi á heimili forsætisráðherrans í Helsinki fyrir hádegi. Ástæða þess að boðað var til fundarins er að um helgina var Evrópuþingmaðurinn Jussi Halla-aho kjörinn nýr formaður Sannra Finna, eins stjórnarflokksins. Halla-aho tekur við embættinu af Timo Soini, en Halla-aho er þekktur fyrir harða andstöðu sína í garð innflytjenda. Miðflokkur Sipilä, Þjóðarbandalagið og Sannir Finnar hafa starfað saman ríkisstjórn frá árinu 2015. Þingmenn Miðflokksins og Þjóðarflokksins hafa verið boðaðir til þingflokksfundar í kvöld, en Halla-aho yfirgaf fundinn í morgun án þess að ræða við fjölmiðla. Leiðtogar stjórnarandstöðuflokkanna hafa hvatt til þess að boðað verði til nýrra kosninga. Halla-aho var árið 2012 dæmdur fyrir hatursummæli vegna bloggfærslu sem hann skrifaði árið 2008. Þar sagði hann að íslam væru trúarbrögð sem leggi blessun sína yfir barnaníð, auk þess að þjófnaður kunni að vera erfðafræðilegt sérkenni Sómala. Fjármálaráðherrann og formaður Þjóðarbandalagsins, Petteri Orpo, segir að ljóst sé að með kjöri Halla-aho séu Sannir Finnar ekki sami flokkur og þegar ríkisstjórnin var mynduð fyrir tveimur árum. Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fleiri fréttir Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Sjá meira
Örlög ríkisstjórnar Juha Sipilä, forsætisráðherra Finnlands, kunna að ráðast í dag, en leiðtogar stjórnarflokkanna þriggja sátu á neyðarfundi á heimili forsætisráðherrans í Helsinki fyrir hádegi. Ástæða þess að boðað var til fundarins er að um helgina var Evrópuþingmaðurinn Jussi Halla-aho kjörinn nýr formaður Sannra Finna, eins stjórnarflokksins. Halla-aho tekur við embættinu af Timo Soini, en Halla-aho er þekktur fyrir harða andstöðu sína í garð innflytjenda. Miðflokkur Sipilä, Þjóðarbandalagið og Sannir Finnar hafa starfað saman ríkisstjórn frá árinu 2015. Þingmenn Miðflokksins og Þjóðarflokksins hafa verið boðaðir til þingflokksfundar í kvöld, en Halla-aho yfirgaf fundinn í morgun án þess að ræða við fjölmiðla. Leiðtogar stjórnarandstöðuflokkanna hafa hvatt til þess að boðað verði til nýrra kosninga. Halla-aho var árið 2012 dæmdur fyrir hatursummæli vegna bloggfærslu sem hann skrifaði árið 2008. Þar sagði hann að íslam væru trúarbrögð sem leggi blessun sína yfir barnaníð, auk þess að þjófnaður kunni að vera erfðafræðilegt sérkenni Sómala. Fjármálaráðherrann og formaður Þjóðarbandalagsins, Petteri Orpo, segir að ljóst sé að með kjöri Halla-aho séu Sannir Finnar ekki sami flokkur og þegar ríkisstjórnin var mynduð fyrir tveimur árum.
Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fleiri fréttir Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Sjá meira