Hörmungarástand á íslensku sumargotssíldinni Heimir Már Pétursson skrifar 13. júní 2017 20:12 Hafrannsóknarstofnun leggur til sex prósenta aukningu á aflamarki þorsks fyrir næsta fiskveiðiár og tuttugu prósenta aukningu í ýsu. Hins vegar leggur stofnunin til stórfellda lækkun á heimildum til síldveiða, eða um 38 prósent. Guðmundur Þórðarson sviðsstjóri botnsjávarlífríkis hjá Hafrannsóknarstofnun segir ástand flestra fiskstofna við Ísland gott en stofnunin leggur til að heimilt verði að veiða 257.572 tonn af þorski sem er sex prósenta aukning frá yfirstandandi fiskveiðiári.Þannig að þorskurinn er að braggast?„Já það má segja það. Allar vísbendingar benda til þess. Þó svo að árgangurinn sem við sáum í vorrallinu bendi til að 2016 árgangurinn sé lélegur. Þá eru tveir árgangar sem eru tiltölulega stórir, meðalárgangar að koma inn í stofninn á næstu tveimur árum,“ segir Guðmundur. Þá er ýsustofninn á uppleið eftir slæma afkomu undanfarin ár og leggur Hafrannsóknarstofnun til að veidd verði 41.390 tonn af ýsu sem er auking upp á 20 prósent. „Það hefur þá tekist að byggja upp ýsuna vegna þess að það er ekki langt síðan að hún var ekki í góðu standi? Það er rétt. Við teljum núna að botninum sé náð í ýsunni. Og núna sé tveir árgangar við meðallag að koma inn. Þannig að botninum sé náð þannig ýsustofninn fer stækkandi á næstu árum,“ segir Guðmundur. Stofnunin ráðleggur að veidd verði 60.237 tonn af ufsa sem er tíu prósenta aukning. Hins vegar leggur Hafró til að dregið verði úr veiðum á gullkarfa upp á fjögur prósent, heildarafli grálúðu verði óbreyttur í 24 þúsund tonnum en dregið verði úr veiðum á íslensku sumargotssíldinni um 38 prósent.En svo er ansi slæmt ástandið á síldinni?„Það er rétt. Það sem er vandamálið í síldinni er fyrst og fremst sýking. Frumdýrasýking sem er að blossa upp aftur og af þessu höfum við vissulega þungar áhyggjur,“ segir Guðmundur Þórðarson.Ráðgjöfin í heild: hafogvatn.is/radgjof Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Sjá meira
Hafrannsóknarstofnun leggur til sex prósenta aukningu á aflamarki þorsks fyrir næsta fiskveiðiár og tuttugu prósenta aukningu í ýsu. Hins vegar leggur stofnunin til stórfellda lækkun á heimildum til síldveiða, eða um 38 prósent. Guðmundur Þórðarson sviðsstjóri botnsjávarlífríkis hjá Hafrannsóknarstofnun segir ástand flestra fiskstofna við Ísland gott en stofnunin leggur til að heimilt verði að veiða 257.572 tonn af þorski sem er sex prósenta aukning frá yfirstandandi fiskveiðiári.Þannig að þorskurinn er að braggast?„Já það má segja það. Allar vísbendingar benda til þess. Þó svo að árgangurinn sem við sáum í vorrallinu bendi til að 2016 árgangurinn sé lélegur. Þá eru tveir árgangar sem eru tiltölulega stórir, meðalárgangar að koma inn í stofninn á næstu tveimur árum,“ segir Guðmundur. Þá er ýsustofninn á uppleið eftir slæma afkomu undanfarin ár og leggur Hafrannsóknarstofnun til að veidd verði 41.390 tonn af ýsu sem er auking upp á 20 prósent. „Það hefur þá tekist að byggja upp ýsuna vegna þess að það er ekki langt síðan að hún var ekki í góðu standi? Það er rétt. Við teljum núna að botninum sé náð í ýsunni. Og núna sé tveir árgangar við meðallag að koma inn. Þannig að botninum sé náð þannig ýsustofninn fer stækkandi á næstu árum,“ segir Guðmundur. Stofnunin ráðleggur að veidd verði 60.237 tonn af ufsa sem er tíu prósenta aukning. Hins vegar leggur Hafró til að dregið verði úr veiðum á gullkarfa upp á fjögur prósent, heildarafli grálúðu verði óbreyttur í 24 þúsund tonnum en dregið verði úr veiðum á íslensku sumargotssíldinni um 38 prósent.En svo er ansi slæmt ástandið á síldinni?„Það er rétt. Það sem er vandamálið í síldinni er fyrst og fremst sýking. Frumdýrasýking sem er að blossa upp aftur og af þessu höfum við vissulega þungar áhyggjur,“ segir Guðmundur Þórðarson.Ráðgjöfin í heild: hafogvatn.is/radgjof
Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Sjá meira