Faðir Warmbier trúir ekki skýringum Norður-Kóreustjórnar Atli Ísleifsson skrifar 15. júní 2017 15:12 Fred Warmbier, faðir Otto, ræddi við fjölmiðla í Ohio fyrr í dag. Vísir/AFP Faðir bandaríska námsmannsins Otto Warmbier segist ekki taka skýringar Norður-Kóreustjórnar um ástæðu dás sonar síns trúanlegar. Foreldrar Warmbier ræddu við fjölmiðla á fréttamannafundi á sjúkrahúsi í Ohio fyrr í dag. Foreldrar Warmbier sögðust hafa fengið þær skýringar að Otto hafi fallið í dá í mars 2016 eftir að hafa fengið svokallaða bótúlíneitrun og hafa innbyrt svefntöflu sem hann fékk að loknum réttarhöldum. Fred Warmbier, faðir Otto, sagði á fréttamannafundinum að Norður-Kóreumenn hafi farið með son sinn á grimmilegan hátt. Sagði hann Otto hafa orðið fyrir alvarlegum taugaskaða en að ástand hans væri stöðugt. Norður-Kóreustjórn sleppti Warmbier lausum fyrr í vikunni eftir að hann hafði verið dæmdur til fimmtán ára nauðungarvinnu á síðasta ári fyrir að stela áróðursskilti á hóteli sínu þegar hann heimsótti landið í janúar 2016.Otto Warmbier í Norður-Kóreu.Vísir/AFPForeldrar Warmbier sögðust hafa frétt af því fyrst fyrir viku að sonur þeirra hafi verið í dái síðan í mars á síðasta ári, eða í um fimmtán mánuði. Skömmu eftir að Warmbier var handtekinn birtist hann í viðtali á ríkismiðli Norður-Kóreu þar sem hann játaði brot sitt og sagði að kirkjusöfnuður hans í Bandaríkjunum hefði beðið hann um að koma heim með minjagrip. „Jafnvel þó að maður myndi trúa útskýringum þeirra um að bótúlíneitrun og svefntaflan hafi valdið dáinu – og það gerum við ekki – þá er engin afsökun fyrir siðmenntaða þjóð að hafa haldið ástandi hans leyndu og komið í veg fyrir að hann fengi bestu mögulega læknisaðstoð,“ sagði Fred Warmbier. Otto Warmbier stundaði nám í hagfræði við Háskólann í Virginíu þegar hann var handtekinn á ferðalagi sínu til Norður-Kóreu. Tengdar fréttir Warmbier hefur verið í dái síðan í mars í fyrra Bandaríska námsmanninum Otto Warmbier var sleppt úr haldi í Norður-Kóreu fyrr í dag. 13. júní 2017 15:44 Norður-Kóreumenn sleppa bandarískum námsmanni Otto Warmbier var á síðasta ári dæmdur í fimmtán ára fangelsi og nauðungarvinnu í fyrir glæpi gegn norður-kóreska ríkinu. 13. júní 2017 13:46 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Faðir bandaríska námsmannsins Otto Warmbier segist ekki taka skýringar Norður-Kóreustjórnar um ástæðu dás sonar síns trúanlegar. Foreldrar Warmbier ræddu við fjölmiðla á fréttamannafundi á sjúkrahúsi í Ohio fyrr í dag. Foreldrar Warmbier sögðust hafa fengið þær skýringar að Otto hafi fallið í dá í mars 2016 eftir að hafa fengið svokallaða bótúlíneitrun og hafa innbyrt svefntöflu sem hann fékk að loknum réttarhöldum. Fred Warmbier, faðir Otto, sagði á fréttamannafundinum að Norður-Kóreumenn hafi farið með son sinn á grimmilegan hátt. Sagði hann Otto hafa orðið fyrir alvarlegum taugaskaða en að ástand hans væri stöðugt. Norður-Kóreustjórn sleppti Warmbier lausum fyrr í vikunni eftir að hann hafði verið dæmdur til fimmtán ára nauðungarvinnu á síðasta ári fyrir að stela áróðursskilti á hóteli sínu þegar hann heimsótti landið í janúar 2016.Otto Warmbier í Norður-Kóreu.Vísir/AFPForeldrar Warmbier sögðust hafa frétt af því fyrst fyrir viku að sonur þeirra hafi verið í dái síðan í mars á síðasta ári, eða í um fimmtán mánuði. Skömmu eftir að Warmbier var handtekinn birtist hann í viðtali á ríkismiðli Norður-Kóreu þar sem hann játaði brot sitt og sagði að kirkjusöfnuður hans í Bandaríkjunum hefði beðið hann um að koma heim með minjagrip. „Jafnvel þó að maður myndi trúa útskýringum þeirra um að bótúlíneitrun og svefntaflan hafi valdið dáinu – og það gerum við ekki – þá er engin afsökun fyrir siðmenntaða þjóð að hafa haldið ástandi hans leyndu og komið í veg fyrir að hann fengi bestu mögulega læknisaðstoð,“ sagði Fred Warmbier. Otto Warmbier stundaði nám í hagfræði við Háskólann í Virginíu þegar hann var handtekinn á ferðalagi sínu til Norður-Kóreu.
Tengdar fréttir Warmbier hefur verið í dái síðan í mars í fyrra Bandaríska námsmanninum Otto Warmbier var sleppt úr haldi í Norður-Kóreu fyrr í dag. 13. júní 2017 15:44 Norður-Kóreumenn sleppa bandarískum námsmanni Otto Warmbier var á síðasta ári dæmdur í fimmtán ára fangelsi og nauðungarvinnu í fyrir glæpi gegn norður-kóreska ríkinu. 13. júní 2017 13:46 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Warmbier hefur verið í dái síðan í mars í fyrra Bandaríska námsmanninum Otto Warmbier var sleppt úr haldi í Norður-Kóreu fyrr í dag. 13. júní 2017 15:44
Norður-Kóreumenn sleppa bandarískum námsmanni Otto Warmbier var á síðasta ári dæmdur í fimmtán ára fangelsi og nauðungarvinnu í fyrir glæpi gegn norður-kóreska ríkinu. 13. júní 2017 13:46