Eiður Smári lék í góðgerðarleik Carricks | Myndir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. júní 2017 15:53 Eiður með boltann á Old Trafford í dag. Michael Carrick og bróðir hans, Greame Carrick, sækja að Íslendingnum. vísir/getty Eiður Smári Guðjohnsen lék í góðgerðarleik Michaels Carrick á Old Trafford í dag. Þar mætti lið Manchester United sem vann ensku úrvalsdeildina og Meistaradeild Evrópu 2008 úrvalsliði Carrick. Eiður var hluti af úrvalsliðinu ásamt leikmönnum á borð við Jamie Carragher, John Terry, Clarence Seedorf og Robbie Keane. Sir Alex Ferguson stýrði að sjálfsögðu United-liðinu en Harry Redknapp sá um að stýra úrvalsliðinu.Oh Manchester United https://t.co/jJySUkpUqC pic.twitter.com/MySnhtuyi1— ESPN FC (@ESPNFC) June 4, 2017 Úrvalsliðið komst tvisvar yfir í leiknum en tókst samt ekki að landa sigri. Gaizka Mendieta og Keane skoruðu mörk úrvalsliðsins en Nemanja Vidic og Carrick sjálfur skoruðu fyrir United. Mark Carricks var í glæsilegri kantinum. Carrick hefur verið í herbúðum United síðan 2006 og skrifaði á dögunum undir nýjan samning við félagið. Hann hefur unnið allt sem hægt er að vinna sem leikmaður United, þ.á.m. ensku úrvalsdeildina fimm sinnum og Meistaradeildina einu sinni.Eiður og Carrick eigast við.vísir/gettyEiður á ferðinni.vísir/gettyEiður og Edwin van der Sar gantast.vísir/getty Enski boltinn Tengdar fréttir Carrick búinn að skrifa undir nýjan samning Michael Carrick hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Manchester United. 28. maí 2017 12:00 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Fleiri fréttir Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen lék í góðgerðarleik Michaels Carrick á Old Trafford í dag. Þar mætti lið Manchester United sem vann ensku úrvalsdeildina og Meistaradeild Evrópu 2008 úrvalsliði Carrick. Eiður var hluti af úrvalsliðinu ásamt leikmönnum á borð við Jamie Carragher, John Terry, Clarence Seedorf og Robbie Keane. Sir Alex Ferguson stýrði að sjálfsögðu United-liðinu en Harry Redknapp sá um að stýra úrvalsliðinu.Oh Manchester United https://t.co/jJySUkpUqC pic.twitter.com/MySnhtuyi1— ESPN FC (@ESPNFC) June 4, 2017 Úrvalsliðið komst tvisvar yfir í leiknum en tókst samt ekki að landa sigri. Gaizka Mendieta og Keane skoruðu mörk úrvalsliðsins en Nemanja Vidic og Carrick sjálfur skoruðu fyrir United. Mark Carricks var í glæsilegri kantinum. Carrick hefur verið í herbúðum United síðan 2006 og skrifaði á dögunum undir nýjan samning við félagið. Hann hefur unnið allt sem hægt er að vinna sem leikmaður United, þ.á.m. ensku úrvalsdeildina fimm sinnum og Meistaradeildina einu sinni.Eiður og Carrick eigast við.vísir/gettyEiður á ferðinni.vísir/gettyEiður og Edwin van der Sar gantast.vísir/getty
Enski boltinn Tengdar fréttir Carrick búinn að skrifa undir nýjan samning Michael Carrick hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Manchester United. 28. maí 2017 12:00 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Fleiri fréttir Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Sjá meira
Carrick búinn að skrifa undir nýjan samning Michael Carrick hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Manchester United. 28. maí 2017 12:00