Trump skýtur aftur á borgarstjóra London Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. júní 2017 15:04 Sadiq Khan er borgarstjóri London. Vísir/afp Donald Trump, Bandaríkjaforseti, gagnrýndi Sadiq Khan í annað sinn fyrir ummæli hins síðarnefnda í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar í London á laugardagskvöld. BBC greinir frá. Borgarstjórinn hafði gefið frá sér yfirlýsingu þar sem hann sagði að lögreglan myndu auka viðveru sína á götum borgarinnar og að borgarar ættu ekki að hræðast. Trump brást ókvæða við á Twitter aðgangi sínum og sagði borgarstjórann gera lítið úr ógninni. Borgarstjórinn svaraði Trump þá og sagðist hafa mikilvægari hnöppum að hneppa en að svara „illa upplýstum tístum“ Donalds Trump sem slíti orð borgarstjórans úr samhengi. Hann hafi einfaldlega verið að vinna með lögregluyfirvöldum. Í tísti í dag segir Trump að tilkynning borgarstjórans sé „ömurleg tilraun“ til þess að hylja yfirlýsinguna sína og að „fjölmiðlar væru að reyna að selja“ útskýringar Khan sem réttar útskýringar á málinu. Khan hefur áður gagnrýnt Trump harðlega fyrir innflytjendabann sitt og sagt að skoðanir forsetans á Íslam séu „fordómafullar.“Pathetic excuse by London Mayor Sadiq Khan who had to think fast on his "no reason to be alarmed" statement. MSM is working hard to sell it!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 5, 2017 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Sjá meira
Donald Trump, Bandaríkjaforseti, gagnrýndi Sadiq Khan í annað sinn fyrir ummæli hins síðarnefnda í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar í London á laugardagskvöld. BBC greinir frá. Borgarstjórinn hafði gefið frá sér yfirlýsingu þar sem hann sagði að lögreglan myndu auka viðveru sína á götum borgarinnar og að borgarar ættu ekki að hræðast. Trump brást ókvæða við á Twitter aðgangi sínum og sagði borgarstjórann gera lítið úr ógninni. Borgarstjórinn svaraði Trump þá og sagðist hafa mikilvægari hnöppum að hneppa en að svara „illa upplýstum tístum“ Donalds Trump sem slíti orð borgarstjórans úr samhengi. Hann hafi einfaldlega verið að vinna með lögregluyfirvöldum. Í tísti í dag segir Trump að tilkynning borgarstjórans sé „ömurleg tilraun“ til þess að hylja yfirlýsinguna sína og að „fjölmiðlar væru að reyna að selja“ útskýringar Khan sem réttar útskýringar á málinu. Khan hefur áður gagnrýnt Trump harðlega fyrir innflytjendabann sitt og sagt að skoðanir forsetans á Íslam séu „fordómafullar.“Pathetic excuse by London Mayor Sadiq Khan who had to think fast on his "no reason to be alarmed" statement. MSM is working hard to sell it!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 5, 2017
Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Sjá meira