Vill engar hamingjuóskir og heitir því að kaupa bestu leikmenn heims Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. maí 2017 20:15 Pep Guardiola var ráðinn til að vinna deildina, ekki hafna í þriðja sæti. Vísir/EPA Khaldoon Al Mubarak, stjórnarformaður Manchester City í ensku úrvalsdeildinni, datt ekki í hug að fagna þriðja sæti deildarinnar því yfirlýst stefna félagsins er að vinna úrvalsdeildina á hverju ári. „Það er ekkert sem fer meira í taugarnar á mér en þegar fólk hringir í mig eða sendir mér skilaboð og óskar mér til hamingju með þriðja sætið. Ég segi við alla að óska mér ekki til hamingju með þriðja sætið. Þetta er ekkert fagnaðarefni. Ég vil bara hamingjuóskir ef við vinnum deildina,“ segir hann í viðtali við sjónvarpsstöð Manchester City. „Markmiðið er aldrei að ná þriðja sætinu. Þessu fögnum við ekki. Mér finnst mikilvægt að leggja metnað í að vinna deildina. Það er gott að vera á meðal efstu fjögurra liðanna en við viljum vinna hana.“ Al Mubarak verður mjög upptekinn á skrifstofunni í sumar því City ætlar að gera stórar breytingar á leikmannahópnum og endurnýja hann að miklu leyti. City er búið að ganga frá kaupum á Bernardo Silva frá Monaco fyrir 43 milljónir punda og þá er félagið að landa markverðinum Ederson frá Benfica á 35 milljónir punda. Hann fer í læknisskoðun í dag. „Við ætlum okkur að ná í nokkra af bestu leikmönnum heims sem eiga að vera hluti af hugmyndafræði okkar. Þetta byrjaði síðasta sumar og það mega allir búast við því að það haldi áfram í sumar,“ segir Khaldoon Al Mubarak. Enski boltinn Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Fleiri fréttir Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sjá meira
Khaldoon Al Mubarak, stjórnarformaður Manchester City í ensku úrvalsdeildinni, datt ekki í hug að fagna þriðja sæti deildarinnar því yfirlýst stefna félagsins er að vinna úrvalsdeildina á hverju ári. „Það er ekkert sem fer meira í taugarnar á mér en þegar fólk hringir í mig eða sendir mér skilaboð og óskar mér til hamingju með þriðja sætið. Ég segi við alla að óska mér ekki til hamingju með þriðja sætið. Þetta er ekkert fagnaðarefni. Ég vil bara hamingjuóskir ef við vinnum deildina,“ segir hann í viðtali við sjónvarpsstöð Manchester City. „Markmiðið er aldrei að ná þriðja sætinu. Þessu fögnum við ekki. Mér finnst mikilvægt að leggja metnað í að vinna deildina. Það er gott að vera á meðal efstu fjögurra liðanna en við viljum vinna hana.“ Al Mubarak verður mjög upptekinn á skrifstofunni í sumar því City ætlar að gera stórar breytingar á leikmannahópnum og endurnýja hann að miklu leyti. City er búið að ganga frá kaupum á Bernardo Silva frá Monaco fyrir 43 milljónir punda og þá er félagið að landa markverðinum Ederson frá Benfica á 35 milljónir punda. Hann fer í læknisskoðun í dag. „Við ætlum okkur að ná í nokkra af bestu leikmönnum heims sem eiga að vera hluti af hugmyndafræði okkar. Þetta byrjaði síðasta sumar og það mega allir búast við því að það haldi áfram í sumar,“ segir Khaldoon Al Mubarak.
Enski boltinn Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Fleiri fréttir Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sjá meira