Lahm og Alonso léku kveðjuleikinn í dag Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. maí 2017 15:47 Philipp Lahm var heiðraður fyrir leikinn á Allianz Arena. vísir/getty Tveir af bestu fótboltamönnum sinnar kynslóðar, Philipp Lahm og Xabi Alonso, léku sinn síðasta leik á ferlinum í dag. Lahm og Alonso voru báðir í byrjunarliði Bayern München sem vann 4-1 sigur á Freiburg í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í dag. Arjen Robben, Arturo Vidal, Franck Ribéry og Joshua Kimmich skoruðu mörk Bayern var þegar búið að tryggja sér þýska meistaratitilinn fimmta árið í röð. Lahm og Alonso fengu báðir heiðursskiptingu undir lok leiksins og þeim var vel fagnað af áhorfendum á Allianz Arena. Lahm lék með Bayern allan sinn feril af frá eru talin tvö tímabil þar sem hann var í láni hjá Stuttgart. Eftir leikinn í dag var Lahm tekinn inn í frægðarhöll Bayern. Lahm varð átta sinnum þýskur meistari með Bayern, sex sinnum bikarmeistari auk þess sem hann vann Meistaradeild Evrópu með liðinu vorið 2013. Þá varð Lahm heimsmeistari með þýska landsliðinu 2014. Alonso gekk í raðir Bayern frá Real Madrid sumarið 2014. Spánverjinn vann allt sem hægt var að vinna á sínum ferli. Alonso varð þrisvar sinnum þýskur meistari með Bayern og einu sinni Spánarmeistari með Real Madrid. Hann varð bikarmeistari á Englandi, Spáni og Þýskalandi og vann Meistaradeild Evrópu með Liverpool og Real Madrid. Þá varð Alonso einu sinni heimsmeistari og tvisvar sinnum Evrópumeistari með spænska landsliðinu.Unendlich traurig. Und unermesslich dankbar zugleich. DANKE FÜR ALLES, CAPTAIN! @PhilippLahm #DankePhilipp #MiaSanMia pic.twitter.com/aXPY97KA3N— FC Bayern München (@FCBayern) May 20, 2017 Wir verneigen uns vor einer großartigen Karriere, einem Weltstar, einem Gentleman & einem großartigen Menschen. @XabiAlonso #GraciasXabi pic.twitter.com/szY38ueMOa— FC Bayern München (@FCBayern) May 20, 2017 Þýski boltinn Tengdar fréttir Alfreð og félagar héldu sér uppi | Wolfsburg í umspilið Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg leika áfram í þýsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Þetta var ljóst eftir markalaust jafntefli liðsins við Hoffenheim í dag. 20. maí 2017 15:30 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Kominn með einkaleyfi á kalda fagnið Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Sjá meira
Tveir af bestu fótboltamönnum sinnar kynslóðar, Philipp Lahm og Xabi Alonso, léku sinn síðasta leik á ferlinum í dag. Lahm og Alonso voru báðir í byrjunarliði Bayern München sem vann 4-1 sigur á Freiburg í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í dag. Arjen Robben, Arturo Vidal, Franck Ribéry og Joshua Kimmich skoruðu mörk Bayern var þegar búið að tryggja sér þýska meistaratitilinn fimmta árið í röð. Lahm og Alonso fengu báðir heiðursskiptingu undir lok leiksins og þeim var vel fagnað af áhorfendum á Allianz Arena. Lahm lék með Bayern allan sinn feril af frá eru talin tvö tímabil þar sem hann var í láni hjá Stuttgart. Eftir leikinn í dag var Lahm tekinn inn í frægðarhöll Bayern. Lahm varð átta sinnum þýskur meistari með Bayern, sex sinnum bikarmeistari auk þess sem hann vann Meistaradeild Evrópu með liðinu vorið 2013. Þá varð Lahm heimsmeistari með þýska landsliðinu 2014. Alonso gekk í raðir Bayern frá Real Madrid sumarið 2014. Spánverjinn vann allt sem hægt var að vinna á sínum ferli. Alonso varð þrisvar sinnum þýskur meistari með Bayern og einu sinni Spánarmeistari með Real Madrid. Hann varð bikarmeistari á Englandi, Spáni og Þýskalandi og vann Meistaradeild Evrópu með Liverpool og Real Madrid. Þá varð Alonso einu sinni heimsmeistari og tvisvar sinnum Evrópumeistari með spænska landsliðinu.Unendlich traurig. Und unermesslich dankbar zugleich. DANKE FÜR ALLES, CAPTAIN! @PhilippLahm #DankePhilipp #MiaSanMia pic.twitter.com/aXPY97KA3N— FC Bayern München (@FCBayern) May 20, 2017 Wir verneigen uns vor einer großartigen Karriere, einem Weltstar, einem Gentleman & einem großartigen Menschen. @XabiAlonso #GraciasXabi pic.twitter.com/szY38ueMOa— FC Bayern München (@FCBayern) May 20, 2017
Þýski boltinn Tengdar fréttir Alfreð og félagar héldu sér uppi | Wolfsburg í umspilið Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg leika áfram í þýsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Þetta var ljóst eftir markalaust jafntefli liðsins við Hoffenheim í dag. 20. maí 2017 15:30 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Kominn með einkaleyfi á kalda fagnið Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Sjá meira
Alfreð og félagar héldu sér uppi | Wolfsburg í umspilið Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg leika áfram í þýsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Þetta var ljóst eftir markalaust jafntefli liðsins við Hoffenheim í dag. 20. maí 2017 15:30