Lahm og Alonso léku kveðjuleikinn í dag Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. maí 2017 15:47 Philipp Lahm var heiðraður fyrir leikinn á Allianz Arena. vísir/getty Tveir af bestu fótboltamönnum sinnar kynslóðar, Philipp Lahm og Xabi Alonso, léku sinn síðasta leik á ferlinum í dag. Lahm og Alonso voru báðir í byrjunarliði Bayern München sem vann 4-1 sigur á Freiburg í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í dag. Arjen Robben, Arturo Vidal, Franck Ribéry og Joshua Kimmich skoruðu mörk Bayern var þegar búið að tryggja sér þýska meistaratitilinn fimmta árið í röð. Lahm og Alonso fengu báðir heiðursskiptingu undir lok leiksins og þeim var vel fagnað af áhorfendum á Allianz Arena. Lahm lék með Bayern allan sinn feril af frá eru talin tvö tímabil þar sem hann var í láni hjá Stuttgart. Eftir leikinn í dag var Lahm tekinn inn í frægðarhöll Bayern. Lahm varð átta sinnum þýskur meistari með Bayern, sex sinnum bikarmeistari auk þess sem hann vann Meistaradeild Evrópu með liðinu vorið 2013. Þá varð Lahm heimsmeistari með þýska landsliðinu 2014. Alonso gekk í raðir Bayern frá Real Madrid sumarið 2014. Spánverjinn vann allt sem hægt var að vinna á sínum ferli. Alonso varð þrisvar sinnum þýskur meistari með Bayern og einu sinni Spánarmeistari með Real Madrid. Hann varð bikarmeistari á Englandi, Spáni og Þýskalandi og vann Meistaradeild Evrópu með Liverpool og Real Madrid. Þá varð Alonso einu sinni heimsmeistari og tvisvar sinnum Evrópumeistari með spænska landsliðinu.Unendlich traurig. Und unermesslich dankbar zugleich. DANKE FÜR ALLES, CAPTAIN! @PhilippLahm #DankePhilipp #MiaSanMia pic.twitter.com/aXPY97KA3N— FC Bayern München (@FCBayern) May 20, 2017 Wir verneigen uns vor einer großartigen Karriere, einem Weltstar, einem Gentleman & einem großartigen Menschen. @XabiAlonso #GraciasXabi pic.twitter.com/szY38ueMOa— FC Bayern München (@FCBayern) May 20, 2017 Þýski boltinn Tengdar fréttir Alfreð og félagar héldu sér uppi | Wolfsburg í umspilið Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg leika áfram í þýsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Þetta var ljóst eftir markalaust jafntefli liðsins við Hoffenheim í dag. 20. maí 2017 15:30 Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Fleiri fréttir Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Sjá meira
Tveir af bestu fótboltamönnum sinnar kynslóðar, Philipp Lahm og Xabi Alonso, léku sinn síðasta leik á ferlinum í dag. Lahm og Alonso voru báðir í byrjunarliði Bayern München sem vann 4-1 sigur á Freiburg í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í dag. Arjen Robben, Arturo Vidal, Franck Ribéry og Joshua Kimmich skoruðu mörk Bayern var þegar búið að tryggja sér þýska meistaratitilinn fimmta árið í röð. Lahm og Alonso fengu báðir heiðursskiptingu undir lok leiksins og þeim var vel fagnað af áhorfendum á Allianz Arena. Lahm lék með Bayern allan sinn feril af frá eru talin tvö tímabil þar sem hann var í láni hjá Stuttgart. Eftir leikinn í dag var Lahm tekinn inn í frægðarhöll Bayern. Lahm varð átta sinnum þýskur meistari með Bayern, sex sinnum bikarmeistari auk þess sem hann vann Meistaradeild Evrópu með liðinu vorið 2013. Þá varð Lahm heimsmeistari með þýska landsliðinu 2014. Alonso gekk í raðir Bayern frá Real Madrid sumarið 2014. Spánverjinn vann allt sem hægt var að vinna á sínum ferli. Alonso varð þrisvar sinnum þýskur meistari með Bayern og einu sinni Spánarmeistari með Real Madrid. Hann varð bikarmeistari á Englandi, Spáni og Þýskalandi og vann Meistaradeild Evrópu með Liverpool og Real Madrid. Þá varð Alonso einu sinni heimsmeistari og tvisvar sinnum Evrópumeistari með spænska landsliðinu.Unendlich traurig. Und unermesslich dankbar zugleich. DANKE FÜR ALLES, CAPTAIN! @PhilippLahm #DankePhilipp #MiaSanMia pic.twitter.com/aXPY97KA3N— FC Bayern München (@FCBayern) May 20, 2017 Wir verneigen uns vor einer großartigen Karriere, einem Weltstar, einem Gentleman & einem großartigen Menschen. @XabiAlonso #GraciasXabi pic.twitter.com/szY38ueMOa— FC Bayern München (@FCBayern) May 20, 2017
Þýski boltinn Tengdar fréttir Alfreð og félagar héldu sér uppi | Wolfsburg í umspilið Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg leika áfram í þýsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Þetta var ljóst eftir markalaust jafntefli liðsins við Hoffenheim í dag. 20. maí 2017 15:30 Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Fleiri fréttir Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Sjá meira
Alfreð og félagar héldu sér uppi | Wolfsburg í umspilið Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg leika áfram í þýsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Þetta var ljóst eftir markalaust jafntefli liðsins við Hoffenheim í dag. 20. maí 2017 15:30