Hefur borist kvartanir vegna sms-sendinga smálánafyrirtækja Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 22. maí 2017 21:15 Í síðustu viku var sagt frá tuttugu og eins árs gömlum manni sem hefur ítrekað fengið sms-skilaboð frá smálánafyrirtækinu Hraðpeningar - þar sem honum er boðið tuttugu þúsund króna lán. Er honum bent á í skilaboðunum að það sé mun þægilegra en að fara í bankann, að hann þurfi eingöngu að svara skilaboðunum og þá fái hann lán. Maðurinn segist aldrei hafa verið í viðskiptum við fyrirtækið. Fleiri hafa fengið sambærileg skilaboð frá smálánafyrirtækjum án þess að eiga viðskiptasögu við fyrirtækið - fólk hefur bent á það í athugasemdum við frétt um málið á Vísi, í skilaboðum til Fréttastofu og annars staðar þar sem umræða skapast um málið.Hér má sjá dæmi um sms-skeyti sem hafa borist mönnum.Póst- og fjarskiptastofnun hefur málið á sínu borði enda er ólöglegt að senda óumbeðin fjarskipti. „Við höfum fengið nýlega tvær kvartanir frá fólki sem fær sms um að það geti tekið smálán með tiltölulega greiðum hætti - og fólkið telur sig ekki eiga að fá slík skeyti," segir Hrafnkell V. Gíslason, forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar. Samkvæmt 46. grein fjarskiptalaga er aðeins leyfilegt að senda skilaboð í markaðssetningu ef fyrir liggur heimild. Þá þarf neytandi að samþykkja að fá slík skilaboð á skýran hátt. Hrafnkell hvetur þá sem fá óumbeðin skilaboð frá fyrirtækjum að láta Póst - og fjarskiptastofnun vita af því og í kjölfarið hefur stofnunin samband við viðkomandi fyrirtæki. „Þá verður fyrirtækið að reiða fram sönnun þess að það hafi í raun og veru verið veitt þetta samþykki og ef ekki þá lítum við svo á að ekki samþykki hafi verið veitt," segir Hrafnkell. Tengdar fréttir Senda sms og bjóða 20.000 króna lán Til skoðunar er hvort fyrirtækið brjóti bæði fjarskiptalög og lög um neytendalán. Formaður Neytendasamtakanna segir markaðssetninguna algjörlega siðlausa og fordæmir vinnubrögðin. 19. maí 2017 20:00 Mest lesið Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Fleiri fréttir Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Sjá meira
Í síðustu viku var sagt frá tuttugu og eins árs gömlum manni sem hefur ítrekað fengið sms-skilaboð frá smálánafyrirtækinu Hraðpeningar - þar sem honum er boðið tuttugu þúsund króna lán. Er honum bent á í skilaboðunum að það sé mun þægilegra en að fara í bankann, að hann þurfi eingöngu að svara skilaboðunum og þá fái hann lán. Maðurinn segist aldrei hafa verið í viðskiptum við fyrirtækið. Fleiri hafa fengið sambærileg skilaboð frá smálánafyrirtækjum án þess að eiga viðskiptasögu við fyrirtækið - fólk hefur bent á það í athugasemdum við frétt um málið á Vísi, í skilaboðum til Fréttastofu og annars staðar þar sem umræða skapast um málið.Hér má sjá dæmi um sms-skeyti sem hafa borist mönnum.Póst- og fjarskiptastofnun hefur málið á sínu borði enda er ólöglegt að senda óumbeðin fjarskipti. „Við höfum fengið nýlega tvær kvartanir frá fólki sem fær sms um að það geti tekið smálán með tiltölulega greiðum hætti - og fólkið telur sig ekki eiga að fá slík skeyti," segir Hrafnkell V. Gíslason, forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar. Samkvæmt 46. grein fjarskiptalaga er aðeins leyfilegt að senda skilaboð í markaðssetningu ef fyrir liggur heimild. Þá þarf neytandi að samþykkja að fá slík skilaboð á skýran hátt. Hrafnkell hvetur þá sem fá óumbeðin skilaboð frá fyrirtækjum að láta Póst - og fjarskiptastofnun vita af því og í kjölfarið hefur stofnunin samband við viðkomandi fyrirtæki. „Þá verður fyrirtækið að reiða fram sönnun þess að það hafi í raun og veru verið veitt þetta samþykki og ef ekki þá lítum við svo á að ekki samþykki hafi verið veitt," segir Hrafnkell.
Tengdar fréttir Senda sms og bjóða 20.000 króna lán Til skoðunar er hvort fyrirtækið brjóti bæði fjarskiptalög og lög um neytendalán. Formaður Neytendasamtakanna segir markaðssetninguna algjörlega siðlausa og fordæmir vinnubrögðin. 19. maí 2017 20:00 Mest lesið Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Fleiri fréttir Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Sjá meira
Senda sms og bjóða 20.000 króna lán Til skoðunar er hvort fyrirtækið brjóti bæði fjarskiptalög og lög um neytendalán. Formaður Neytendasamtakanna segir markaðssetninguna algjörlega siðlausa og fordæmir vinnubrögðin. 19. maí 2017 20:00