Hefur borist kvartanir vegna sms-sendinga smálánafyrirtækja Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 22. maí 2017 21:15 Í síðustu viku var sagt frá tuttugu og eins árs gömlum manni sem hefur ítrekað fengið sms-skilaboð frá smálánafyrirtækinu Hraðpeningar - þar sem honum er boðið tuttugu þúsund króna lán. Er honum bent á í skilaboðunum að það sé mun þægilegra en að fara í bankann, að hann þurfi eingöngu að svara skilaboðunum og þá fái hann lán. Maðurinn segist aldrei hafa verið í viðskiptum við fyrirtækið. Fleiri hafa fengið sambærileg skilaboð frá smálánafyrirtækjum án þess að eiga viðskiptasögu við fyrirtækið - fólk hefur bent á það í athugasemdum við frétt um málið á Vísi, í skilaboðum til Fréttastofu og annars staðar þar sem umræða skapast um málið.Hér má sjá dæmi um sms-skeyti sem hafa borist mönnum.Póst- og fjarskiptastofnun hefur málið á sínu borði enda er ólöglegt að senda óumbeðin fjarskipti. „Við höfum fengið nýlega tvær kvartanir frá fólki sem fær sms um að það geti tekið smálán með tiltölulega greiðum hætti - og fólkið telur sig ekki eiga að fá slík skeyti," segir Hrafnkell V. Gíslason, forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar. Samkvæmt 46. grein fjarskiptalaga er aðeins leyfilegt að senda skilaboð í markaðssetningu ef fyrir liggur heimild. Þá þarf neytandi að samþykkja að fá slík skilaboð á skýran hátt. Hrafnkell hvetur þá sem fá óumbeðin skilaboð frá fyrirtækjum að láta Póst - og fjarskiptastofnun vita af því og í kjölfarið hefur stofnunin samband við viðkomandi fyrirtæki. „Þá verður fyrirtækið að reiða fram sönnun þess að það hafi í raun og veru verið veitt þetta samþykki og ef ekki þá lítum við svo á að ekki samþykki hafi verið veitt," segir Hrafnkell. Tengdar fréttir Senda sms og bjóða 20.000 króna lán Til skoðunar er hvort fyrirtækið brjóti bæði fjarskiptalög og lög um neytendalán. Formaður Neytendasamtakanna segir markaðssetninguna algjörlega siðlausa og fordæmir vinnubrögðin. 19. maí 2017 20:00 Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Innlent Fleiri fréttir Maður skotinn í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Sjá meira
Í síðustu viku var sagt frá tuttugu og eins árs gömlum manni sem hefur ítrekað fengið sms-skilaboð frá smálánafyrirtækinu Hraðpeningar - þar sem honum er boðið tuttugu þúsund króna lán. Er honum bent á í skilaboðunum að það sé mun þægilegra en að fara í bankann, að hann þurfi eingöngu að svara skilaboðunum og þá fái hann lán. Maðurinn segist aldrei hafa verið í viðskiptum við fyrirtækið. Fleiri hafa fengið sambærileg skilaboð frá smálánafyrirtækjum án þess að eiga viðskiptasögu við fyrirtækið - fólk hefur bent á það í athugasemdum við frétt um málið á Vísi, í skilaboðum til Fréttastofu og annars staðar þar sem umræða skapast um málið.Hér má sjá dæmi um sms-skeyti sem hafa borist mönnum.Póst- og fjarskiptastofnun hefur málið á sínu borði enda er ólöglegt að senda óumbeðin fjarskipti. „Við höfum fengið nýlega tvær kvartanir frá fólki sem fær sms um að það geti tekið smálán með tiltölulega greiðum hætti - og fólkið telur sig ekki eiga að fá slík skeyti," segir Hrafnkell V. Gíslason, forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar. Samkvæmt 46. grein fjarskiptalaga er aðeins leyfilegt að senda skilaboð í markaðssetningu ef fyrir liggur heimild. Þá þarf neytandi að samþykkja að fá slík skilaboð á skýran hátt. Hrafnkell hvetur þá sem fá óumbeðin skilaboð frá fyrirtækjum að láta Póst - og fjarskiptastofnun vita af því og í kjölfarið hefur stofnunin samband við viðkomandi fyrirtæki. „Þá verður fyrirtækið að reiða fram sönnun þess að það hafi í raun og veru verið veitt þetta samþykki og ef ekki þá lítum við svo á að ekki samþykki hafi verið veitt," segir Hrafnkell.
Tengdar fréttir Senda sms og bjóða 20.000 króna lán Til skoðunar er hvort fyrirtækið brjóti bæði fjarskiptalög og lög um neytendalán. Formaður Neytendasamtakanna segir markaðssetninguna algjörlega siðlausa og fordæmir vinnubrögðin. 19. maí 2017 20:00 Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Innlent Fleiri fréttir Maður skotinn í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Sjá meira
Senda sms og bjóða 20.000 króna lán Til skoðunar er hvort fyrirtækið brjóti bæði fjarskiptalög og lög um neytendalán. Formaður Neytendasamtakanna segir markaðssetninguna algjörlega siðlausa og fordæmir vinnubrögðin. 19. maí 2017 20:00