Erlent

Þrír látnir eftir jarðskjálfta í Íran

Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar
Skjálftinn átti upptök sín við landamæri Túrkmenistan.
Skjálftinn átti upptök sín við landamæri Túrkmenistan.
Þrír eru látnir og á annað hundrað manns slasaðir eftir jarðskjálfta í norðausturhluta Írans síðdegis í gær. Rafmagnslaust varð um stund eftir skjálftann og einhverjar skemmdir urðu á byggingum þar í landi

Jarðskjálftar eru tíðir í Íran en síðasti stóri skjálfti þar í landi var árið 2003. Hann var 6,6 að stærð og týndu 26 þúsund manns lífi í framhaldinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×