Úrskurður mannanafnanefndar: Bæði karlar og konur mega bera nafnið Karma Jóhann Óli Eiðsson skrifar 1. maí 2017 06:00 Þessi snjallkynslóðarsystkin eru að vísu ekki íslensk en væru þau það gætu þau bæði heitað Karma. vísir/getty Tólf ný nöfn hafa bæst á íslenska mannanafnaskrá. Mannanafnanefnd féllst á umsóknir þess efnis í nýliðnum mánuði. Meðal tíðinda má nefna að Karma er nú bæði kvenmannsnafn og karlmannsnafn. Karma bætist þar með í hóp nafna á borð við Blær og Auður. Fallist var á eiginnafnið Karma sem karlmannsnafn af nefndinni í fyrra. Þá var einnig fallist á millinafnið Nínon þrátt fyrir að nefndin teldi að nafnið uppfyllti ekki skilyrði laga um mannanöfn. Var það gert með hliðsjón af niðurstöðu héraðsdóms frá apríl 2015 þar sem ákvæði laganna var talið brjóta í bága við stjórnarskrána og mannréttindasáttmála Evrópu. Í því máli hafði einstaklingi verið hafnað um að bera millinafnið Gests. Einnig var fallist á millinafnið Kaldbak. Nefndin féllst með semingi á eiginnafnið Zophía með hliðsjón af því að í manntölum árið 1835 og 1840 hefði nafninu brugðið fyrir á tveimur konum í Skagafirði. Þótti sá ritháttur því hefðaður í íslenskt mál. Þá féllst nefndin á kvenmannsnöfnin Snæfríð, Randí, Ýrún og Estel. Tvíliðaða nafnið Jónbjarni þótti falla að íslensku málkerfi en nefndin minntist á í úrskurði sínum um það að þríliðuð nöfn, á borð við Guðmundpáll, væru bönnuð. Önnur samþykkt eiginnöfn karla voru Andrean, Jonni og Annmar. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Má heita Steðji og Lofthildur en ekki Baltazar og Zophia Karlmannsnöfnin Steðji, Fannþór og Baddi og kvenmannsnöfnin Lofthildur og Vivian eru meðal þeirra nafna sem Mannanafnanefnd hefur samþykkt í nýlegum úrskurðum. 27. febrúar 2017 23:34 Mannanafnanefnd: Karma má vera karlmannsnafn og Ári er ekki of niðrandi Karlmannsnöfnin Karma, Ári og Gaddi og kvenmannsnöfnin Eiríksína, Kikka og Liljan meðal þeirra nafna sem nefndin samþykkir. 23. júní 2016 16:35 Eir leyft fyrir karla og konur Níu nöfn bættust á mannanafnaskrá í liðnum mánuði en einni nafnumsókn var hafnað. Úrskurðir mannanafnanefndar voru birtir í gær. 9. nóvember 2016 07:15 Erlendir miðlar fjalla um nafnið Angelína Mannanafnanefnd gaf grænt ljós á nafnið á dögunum og hefur það vakið athygli út fyrir landssteinana. 23. september 2016 14:45 Millinafnið Mordal í náð en eiginnafnið Hel ekki Mannanafnanefnd birti úrskurð um fimm nöfn, sem var ýmist hafnað eða samþykkt og voru þar á meðal nöfnin Mordal og Hel. 25. janúar 2017 20:20 Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Erlent Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur klofnaði í máli ítalska barónsins Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Sjá meira
Tólf ný nöfn hafa bæst á íslenska mannanafnaskrá. Mannanafnanefnd féllst á umsóknir þess efnis í nýliðnum mánuði. Meðal tíðinda má nefna að Karma er nú bæði kvenmannsnafn og karlmannsnafn. Karma bætist þar með í hóp nafna á borð við Blær og Auður. Fallist var á eiginnafnið Karma sem karlmannsnafn af nefndinni í fyrra. Þá var einnig fallist á millinafnið Nínon þrátt fyrir að nefndin teldi að nafnið uppfyllti ekki skilyrði laga um mannanöfn. Var það gert með hliðsjón af niðurstöðu héraðsdóms frá apríl 2015 þar sem ákvæði laganna var talið brjóta í bága við stjórnarskrána og mannréttindasáttmála Evrópu. Í því máli hafði einstaklingi verið hafnað um að bera millinafnið Gests. Einnig var fallist á millinafnið Kaldbak. Nefndin féllst með semingi á eiginnafnið Zophía með hliðsjón af því að í manntölum árið 1835 og 1840 hefði nafninu brugðið fyrir á tveimur konum í Skagafirði. Þótti sá ritháttur því hefðaður í íslenskt mál. Þá féllst nefndin á kvenmannsnöfnin Snæfríð, Randí, Ýrún og Estel. Tvíliðaða nafnið Jónbjarni þótti falla að íslensku málkerfi en nefndin minntist á í úrskurði sínum um það að þríliðuð nöfn, á borð við Guðmundpáll, væru bönnuð. Önnur samþykkt eiginnöfn karla voru Andrean, Jonni og Annmar.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Má heita Steðji og Lofthildur en ekki Baltazar og Zophia Karlmannsnöfnin Steðji, Fannþór og Baddi og kvenmannsnöfnin Lofthildur og Vivian eru meðal þeirra nafna sem Mannanafnanefnd hefur samþykkt í nýlegum úrskurðum. 27. febrúar 2017 23:34 Mannanafnanefnd: Karma má vera karlmannsnafn og Ári er ekki of niðrandi Karlmannsnöfnin Karma, Ári og Gaddi og kvenmannsnöfnin Eiríksína, Kikka og Liljan meðal þeirra nafna sem nefndin samþykkir. 23. júní 2016 16:35 Eir leyft fyrir karla og konur Níu nöfn bættust á mannanafnaskrá í liðnum mánuði en einni nafnumsókn var hafnað. Úrskurðir mannanafnanefndar voru birtir í gær. 9. nóvember 2016 07:15 Erlendir miðlar fjalla um nafnið Angelína Mannanafnanefnd gaf grænt ljós á nafnið á dögunum og hefur það vakið athygli út fyrir landssteinana. 23. september 2016 14:45 Millinafnið Mordal í náð en eiginnafnið Hel ekki Mannanafnanefnd birti úrskurð um fimm nöfn, sem var ýmist hafnað eða samþykkt og voru þar á meðal nöfnin Mordal og Hel. 25. janúar 2017 20:20 Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Erlent Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur klofnaði í máli ítalska barónsins Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Sjá meira
Má heita Steðji og Lofthildur en ekki Baltazar og Zophia Karlmannsnöfnin Steðji, Fannþór og Baddi og kvenmannsnöfnin Lofthildur og Vivian eru meðal þeirra nafna sem Mannanafnanefnd hefur samþykkt í nýlegum úrskurðum. 27. febrúar 2017 23:34
Mannanafnanefnd: Karma má vera karlmannsnafn og Ári er ekki of niðrandi Karlmannsnöfnin Karma, Ári og Gaddi og kvenmannsnöfnin Eiríksína, Kikka og Liljan meðal þeirra nafna sem nefndin samþykkir. 23. júní 2016 16:35
Eir leyft fyrir karla og konur Níu nöfn bættust á mannanafnaskrá í liðnum mánuði en einni nafnumsókn var hafnað. Úrskurðir mannanafnanefndar voru birtir í gær. 9. nóvember 2016 07:15
Erlendir miðlar fjalla um nafnið Angelína Mannanafnanefnd gaf grænt ljós á nafnið á dögunum og hefur það vakið athygli út fyrir landssteinana. 23. september 2016 14:45
Millinafnið Mordal í náð en eiginnafnið Hel ekki Mannanafnanefnd birti úrskurð um fimm nöfn, sem var ýmist hafnað eða samþykkt og voru þar á meðal nöfnin Mordal og Hel. 25. janúar 2017 20:20