Úrskurður mannanafnanefndar: Bæði karlar og konur mega bera nafnið Karma Jóhann Óli Eiðsson skrifar 1. maí 2017 06:00 Þessi snjallkynslóðarsystkin eru að vísu ekki íslensk en væru þau það gætu þau bæði heitað Karma. vísir/getty Tólf ný nöfn hafa bæst á íslenska mannanafnaskrá. Mannanafnanefnd féllst á umsóknir þess efnis í nýliðnum mánuði. Meðal tíðinda má nefna að Karma er nú bæði kvenmannsnafn og karlmannsnafn. Karma bætist þar með í hóp nafna á borð við Blær og Auður. Fallist var á eiginnafnið Karma sem karlmannsnafn af nefndinni í fyrra. Þá var einnig fallist á millinafnið Nínon þrátt fyrir að nefndin teldi að nafnið uppfyllti ekki skilyrði laga um mannanöfn. Var það gert með hliðsjón af niðurstöðu héraðsdóms frá apríl 2015 þar sem ákvæði laganna var talið brjóta í bága við stjórnarskrána og mannréttindasáttmála Evrópu. Í því máli hafði einstaklingi verið hafnað um að bera millinafnið Gests. Einnig var fallist á millinafnið Kaldbak. Nefndin féllst með semingi á eiginnafnið Zophía með hliðsjón af því að í manntölum árið 1835 og 1840 hefði nafninu brugðið fyrir á tveimur konum í Skagafirði. Þótti sá ritháttur því hefðaður í íslenskt mál. Þá féllst nefndin á kvenmannsnöfnin Snæfríð, Randí, Ýrún og Estel. Tvíliðaða nafnið Jónbjarni þótti falla að íslensku málkerfi en nefndin minntist á í úrskurði sínum um það að þríliðuð nöfn, á borð við Guðmundpáll, væru bönnuð. Önnur samþykkt eiginnöfn karla voru Andrean, Jonni og Annmar. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Má heita Steðji og Lofthildur en ekki Baltazar og Zophia Karlmannsnöfnin Steðji, Fannþór og Baddi og kvenmannsnöfnin Lofthildur og Vivian eru meðal þeirra nafna sem Mannanafnanefnd hefur samþykkt í nýlegum úrskurðum. 27. febrúar 2017 23:34 Mannanafnanefnd: Karma má vera karlmannsnafn og Ári er ekki of niðrandi Karlmannsnöfnin Karma, Ári og Gaddi og kvenmannsnöfnin Eiríksína, Kikka og Liljan meðal þeirra nafna sem nefndin samþykkir. 23. júní 2016 16:35 Eir leyft fyrir karla og konur Níu nöfn bættust á mannanafnaskrá í liðnum mánuði en einni nafnumsókn var hafnað. Úrskurðir mannanafnanefndar voru birtir í gær. 9. nóvember 2016 07:15 Erlendir miðlar fjalla um nafnið Angelína Mannanafnanefnd gaf grænt ljós á nafnið á dögunum og hefur það vakið athygli út fyrir landssteinana. 23. september 2016 14:45 Millinafnið Mordal í náð en eiginnafnið Hel ekki Mannanafnanefnd birti úrskurð um fimm nöfn, sem var ýmist hafnað eða samþykkt og voru þar á meðal nöfnin Mordal og Hel. 25. janúar 2017 20:20 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Tólf ný nöfn hafa bæst á íslenska mannanafnaskrá. Mannanafnanefnd féllst á umsóknir þess efnis í nýliðnum mánuði. Meðal tíðinda má nefna að Karma er nú bæði kvenmannsnafn og karlmannsnafn. Karma bætist þar með í hóp nafna á borð við Blær og Auður. Fallist var á eiginnafnið Karma sem karlmannsnafn af nefndinni í fyrra. Þá var einnig fallist á millinafnið Nínon þrátt fyrir að nefndin teldi að nafnið uppfyllti ekki skilyrði laga um mannanöfn. Var það gert með hliðsjón af niðurstöðu héraðsdóms frá apríl 2015 þar sem ákvæði laganna var talið brjóta í bága við stjórnarskrána og mannréttindasáttmála Evrópu. Í því máli hafði einstaklingi verið hafnað um að bera millinafnið Gests. Einnig var fallist á millinafnið Kaldbak. Nefndin féllst með semingi á eiginnafnið Zophía með hliðsjón af því að í manntölum árið 1835 og 1840 hefði nafninu brugðið fyrir á tveimur konum í Skagafirði. Þótti sá ritháttur því hefðaður í íslenskt mál. Þá féllst nefndin á kvenmannsnöfnin Snæfríð, Randí, Ýrún og Estel. Tvíliðaða nafnið Jónbjarni þótti falla að íslensku málkerfi en nefndin minntist á í úrskurði sínum um það að þríliðuð nöfn, á borð við Guðmundpáll, væru bönnuð. Önnur samþykkt eiginnöfn karla voru Andrean, Jonni og Annmar.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Má heita Steðji og Lofthildur en ekki Baltazar og Zophia Karlmannsnöfnin Steðji, Fannþór og Baddi og kvenmannsnöfnin Lofthildur og Vivian eru meðal þeirra nafna sem Mannanafnanefnd hefur samþykkt í nýlegum úrskurðum. 27. febrúar 2017 23:34 Mannanafnanefnd: Karma má vera karlmannsnafn og Ári er ekki of niðrandi Karlmannsnöfnin Karma, Ári og Gaddi og kvenmannsnöfnin Eiríksína, Kikka og Liljan meðal þeirra nafna sem nefndin samþykkir. 23. júní 2016 16:35 Eir leyft fyrir karla og konur Níu nöfn bættust á mannanafnaskrá í liðnum mánuði en einni nafnumsókn var hafnað. Úrskurðir mannanafnanefndar voru birtir í gær. 9. nóvember 2016 07:15 Erlendir miðlar fjalla um nafnið Angelína Mannanafnanefnd gaf grænt ljós á nafnið á dögunum og hefur það vakið athygli út fyrir landssteinana. 23. september 2016 14:45 Millinafnið Mordal í náð en eiginnafnið Hel ekki Mannanafnanefnd birti úrskurð um fimm nöfn, sem var ýmist hafnað eða samþykkt og voru þar á meðal nöfnin Mordal og Hel. 25. janúar 2017 20:20 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Má heita Steðji og Lofthildur en ekki Baltazar og Zophia Karlmannsnöfnin Steðji, Fannþór og Baddi og kvenmannsnöfnin Lofthildur og Vivian eru meðal þeirra nafna sem Mannanafnanefnd hefur samþykkt í nýlegum úrskurðum. 27. febrúar 2017 23:34
Mannanafnanefnd: Karma má vera karlmannsnafn og Ári er ekki of niðrandi Karlmannsnöfnin Karma, Ári og Gaddi og kvenmannsnöfnin Eiríksína, Kikka og Liljan meðal þeirra nafna sem nefndin samþykkir. 23. júní 2016 16:35
Eir leyft fyrir karla og konur Níu nöfn bættust á mannanafnaskrá í liðnum mánuði en einni nafnumsókn var hafnað. Úrskurðir mannanafnanefndar voru birtir í gær. 9. nóvember 2016 07:15
Erlendir miðlar fjalla um nafnið Angelína Mannanafnanefnd gaf grænt ljós á nafnið á dögunum og hefur það vakið athygli út fyrir landssteinana. 23. september 2016 14:45
Millinafnið Mordal í náð en eiginnafnið Hel ekki Mannanafnanefnd birti úrskurð um fimm nöfn, sem var ýmist hafnað eða samþykkt og voru þar á meðal nöfnin Mordal og Hel. 25. janúar 2017 20:20