Erlent

Hallargarður við Louvre-safnið rýmdur

Kjartan Kjartansson skrifar
Mikil öryggisgæsla hefur verið við Louvre-safnið eftir að ráðist var á hermenn þar fyrr á þessu ári. Myndin er úr safni.
Mikil öryggisgæsla hefur verið við Louvre-safnið eftir að ráðist var á hermenn þar fyrr á þessu ári. Myndin er úr safni. Vísir/EPA
Talsmenn Emmenuel Macron segja að hallargarður við Louvre-safnið þar sem forsetaframbjóðandinn hyggst halda fagnað á kosninganótt hafi verið rýmdur af öryggisástæðum.

Ráðstöfunin er sögð gerð í varúðarskyni að skipan lögreglu samkvæmt frétt AP-fréttastofunnar. Forsetakosningar í Frakklandi fara fram í dag og kjósa Frakkar á milli Macron og öfgahægrikonunnar Marine Le Pen.

Mikil öryggisgæsla hefur verið við safnið undanfarið eftir að öfgamaður réðist á hermenn þar á meðan á kosningabaráttunni stóð.


Tengdar fréttir

Le Pen og Macron bæði búin að kjósa

Frakkar ganga að kjörborðinu í dag til að kjósa sér nýjan forseta og hafa frambjóðendurnir tveir sem kosið er um nú báðir greitt atkvæði sitt.

Búið að opna kjörstaði í Frakklandi

Frakkar munu í dag kjósa sér nýjan forseta þar sem kosið er á milli miðjumannsins Emmanuel Macron og Marine Le Pen, forsetaefnis Þjóðfylkingarinnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×