Swansea hefur ekki unnið í tæpa átta mánuði án þess að Gylfi búi til mark Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. apríl 2017 11:30 Gylfi Þór Sigurðsson á ferðinni með boltann í gær. Vísir/Getty Swansea City var 1-0 yfir á móti Tottenham í gærkvöldi þegar aðeins þrjár mínútur voru eftir af leiknum og allir stuðningsmenn Swansea á Liberty Stadium voru farnir að sjá þrjú mikilvæg stig í hillingum. Tottenham jafnaði metin á 88. mínútu og tryggði sér síðan 3-1 sigur með tveimur mörkum í uppbótartíma. Leikmenn Swansea stóðu því uppi stigalausir og hafa aðeins náð í eitt stig út úr síðustu fjórum deildarleikjum sínum. Wayne Routledge hafði komið Swansea City í 1-0 strax á 11. mínútu eftir stoðsendingu frá Jordan Ayew. Gylfi Þór Sigurðsson átti ekki þátt í markinu sem leit lengi vel út fyrir að ætlaði að verða sigurmarkið í leiknum. Svo varð þó ekki og Swansea hefur ekki unnið í tæpa átta mánuði án þess að Gylfi búi til mark með því annaðhvort að skora sjálfur eða leggja upp fyrir félaga sína. Í síðustu sjö sigurleikjum Swansea hefur Gylfi komið að marki í þeim öllum og er í þeim með samtals fjögur mörk og sex stoðsendingar. Hann hefur því átt beinan þátt í tíu mörkum Swansea í síðustu sjö sigurleikjum liðsins. Swansea vann síðasta sigur í ensku úrvalsdeildinni án þess að Gylfi ætti þátt í marki í fyrstu leik tímabilsins. Swansea vann þá 1-0 sigur á Burnley þar sem Leroy Fer skoraði eina mark leiksins. Þessi leikur fór fram 13. ágúst og það eru því liðnir sjö mánuðir og 24 dagar síðan að Swansea vann sigur í ensku úrvalsdeildinni án þess að Gylfi skapaði mark.Gylfi Þór Sigurðsson og síðustu sjö sigurleikir Swansea City í ensku úrvalsdeildinni: 3-2 sigur á Burnley - Stoðsending 2-0 sigur á Leicester - Stoðsending 2-1 sigur á Southampton - Sigurmark og stoðsending 3-2 sigur á Liverpool - Sigurmark 2-1 sigur á Crystal Palace - Stoðsending 3-0 sigur á Sunderland - Mark og stoðsending 5-4 sigur á Crystal Palace - Mark og stoðsendingSamtals: 7 leikir 4 mörk 6 stoðsendingar 10 sköpuð mörk Enski boltinn Tengdar fréttir Clement: Mega ekki gleyma Gylfa í umræðunni um verðlaun tímabilsins Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, hefur ekki farið leynt með aðdáun sína á íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni. Clement hefur nú haldið enn eina lofræðuna í viðtali við Walesonline. 27. mars 2017 14:30 Collymore segir að Gylfi sé vanmetnastur í ensku úrvalsdeildinni Stan Collymore, fyrrverandi framherji Nottingham Forest, Liverpool og fleiri liða, segir að Gylfi Þór Sigurðsson sé vanmetnasti leikmaðurinn í ensku úrvalsdeildinni. 28. mars 2017 19:34 Gylfi með sjö skot og 10 hornspyrnur í markalausu jafntefli Swansea City og Middlesbrough gerðu markalaust jafntefli þegar liðin mættust í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 2. apríl 2017 14:15 Gylfi búinn að hlaupa lengra en frá Reykjavík til Egilsstaða Það hafa bara þrír leikmenn í ensku úrvalsdeildinni hlaupið meira en Gylfi Þór Sigurðsson síðan í ágúst 2015. 30. mars 2017 09:45 Gylfi ekki bara efstur á Englandi heldur í öllum bestu deildunum Evrópu Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur gefið ellefu stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og því hefur enginn annar náð í deildinni. 21. mars 2017 15:30 Gylfi Þór: Draumur að spila fyrir eitt af þessum stóru félögum Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea, sagði að Gylfi Þór Sigurðsson væri engu síðri en leikmenn sem hann hefur þjálfað hjá Bayern, Real og Chelsea. 22. mars 2017 09:18 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Swansea City var 1-0 yfir á móti Tottenham í gærkvöldi þegar aðeins þrjár mínútur voru eftir af leiknum og allir stuðningsmenn Swansea á Liberty Stadium voru farnir að sjá þrjú mikilvæg stig í hillingum. Tottenham jafnaði metin á 88. mínútu og tryggði sér síðan 3-1 sigur með tveimur mörkum í uppbótartíma. Leikmenn Swansea stóðu því uppi stigalausir og hafa aðeins náð í eitt stig út úr síðustu fjórum deildarleikjum sínum. Wayne Routledge hafði komið Swansea City í 1-0 strax á 11. mínútu eftir stoðsendingu frá Jordan Ayew. Gylfi Þór Sigurðsson átti ekki þátt í markinu sem leit lengi vel út fyrir að ætlaði að verða sigurmarkið í leiknum. Svo varð þó ekki og Swansea hefur ekki unnið í tæpa átta mánuði án þess að Gylfi búi til mark með því annaðhvort að skora sjálfur eða leggja upp fyrir félaga sína. Í síðustu sjö sigurleikjum Swansea hefur Gylfi komið að marki í þeim öllum og er í þeim með samtals fjögur mörk og sex stoðsendingar. Hann hefur því átt beinan þátt í tíu mörkum Swansea í síðustu sjö sigurleikjum liðsins. Swansea vann síðasta sigur í ensku úrvalsdeildinni án þess að Gylfi ætti þátt í marki í fyrstu leik tímabilsins. Swansea vann þá 1-0 sigur á Burnley þar sem Leroy Fer skoraði eina mark leiksins. Þessi leikur fór fram 13. ágúst og það eru því liðnir sjö mánuðir og 24 dagar síðan að Swansea vann sigur í ensku úrvalsdeildinni án þess að Gylfi skapaði mark.Gylfi Þór Sigurðsson og síðustu sjö sigurleikir Swansea City í ensku úrvalsdeildinni: 3-2 sigur á Burnley - Stoðsending 2-0 sigur á Leicester - Stoðsending 2-1 sigur á Southampton - Sigurmark og stoðsending 3-2 sigur á Liverpool - Sigurmark 2-1 sigur á Crystal Palace - Stoðsending 3-0 sigur á Sunderland - Mark og stoðsending 5-4 sigur á Crystal Palace - Mark og stoðsendingSamtals: 7 leikir 4 mörk 6 stoðsendingar 10 sköpuð mörk
Enski boltinn Tengdar fréttir Clement: Mega ekki gleyma Gylfa í umræðunni um verðlaun tímabilsins Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, hefur ekki farið leynt með aðdáun sína á íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni. Clement hefur nú haldið enn eina lofræðuna í viðtali við Walesonline. 27. mars 2017 14:30 Collymore segir að Gylfi sé vanmetnastur í ensku úrvalsdeildinni Stan Collymore, fyrrverandi framherji Nottingham Forest, Liverpool og fleiri liða, segir að Gylfi Þór Sigurðsson sé vanmetnasti leikmaðurinn í ensku úrvalsdeildinni. 28. mars 2017 19:34 Gylfi með sjö skot og 10 hornspyrnur í markalausu jafntefli Swansea City og Middlesbrough gerðu markalaust jafntefli þegar liðin mættust í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 2. apríl 2017 14:15 Gylfi búinn að hlaupa lengra en frá Reykjavík til Egilsstaða Það hafa bara þrír leikmenn í ensku úrvalsdeildinni hlaupið meira en Gylfi Þór Sigurðsson síðan í ágúst 2015. 30. mars 2017 09:45 Gylfi ekki bara efstur á Englandi heldur í öllum bestu deildunum Evrópu Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur gefið ellefu stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og því hefur enginn annar náð í deildinni. 21. mars 2017 15:30 Gylfi Þór: Draumur að spila fyrir eitt af þessum stóru félögum Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea, sagði að Gylfi Þór Sigurðsson væri engu síðri en leikmenn sem hann hefur þjálfað hjá Bayern, Real og Chelsea. 22. mars 2017 09:18 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Clement: Mega ekki gleyma Gylfa í umræðunni um verðlaun tímabilsins Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, hefur ekki farið leynt með aðdáun sína á íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni. Clement hefur nú haldið enn eina lofræðuna í viðtali við Walesonline. 27. mars 2017 14:30
Collymore segir að Gylfi sé vanmetnastur í ensku úrvalsdeildinni Stan Collymore, fyrrverandi framherji Nottingham Forest, Liverpool og fleiri liða, segir að Gylfi Þór Sigurðsson sé vanmetnasti leikmaðurinn í ensku úrvalsdeildinni. 28. mars 2017 19:34
Gylfi með sjö skot og 10 hornspyrnur í markalausu jafntefli Swansea City og Middlesbrough gerðu markalaust jafntefli þegar liðin mættust í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 2. apríl 2017 14:15
Gylfi búinn að hlaupa lengra en frá Reykjavík til Egilsstaða Það hafa bara þrír leikmenn í ensku úrvalsdeildinni hlaupið meira en Gylfi Þór Sigurðsson síðan í ágúst 2015. 30. mars 2017 09:45
Gylfi ekki bara efstur á Englandi heldur í öllum bestu deildunum Evrópu Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur gefið ellefu stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og því hefur enginn annar náð í deildinni. 21. mars 2017 15:30
Gylfi Þór: Draumur að spila fyrir eitt af þessum stóru félögum Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea, sagði að Gylfi Þór Sigurðsson væri engu síðri en leikmenn sem hann hefur þjálfað hjá Bayern, Real og Chelsea. 22. mars 2017 09:18