Clement: Mega ekki gleyma Gylfa í umræðunni um verðlaun tímabilsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2017 14:30 Gylfi Þór Sigurðsson. Vísir/Getty Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, hefur ekki farið leynt með aðdáun sína á íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni. Clement hefur nú haldið enn eina lofræðuna í viðtali við Walesonline. Gylfi hefur átt þátt í 19 mörkum Swansea City á tímabilinu og er sá leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar sem hefur gefið flestar stoðsendingar eða ellefu talsins. Gylfi hefur fundið sig sérstaklega vel eftir að Paul Clement tók við liðinu og síðan þá hefur Swansea tekist að koma sér upp úr fallsæti. „Hans frammistaða er meira en nógu góð til að koma honum í umræðuna um verðlaun tímabilsins. Fólk horfir kannski framhjá honum vegna stöðu liðsins,“ segir Paul Clement í viðtalinu við walesonline.co.uk og er þá bæði að ræða verðlaun fyrir leikmann ársins og sæti í liði ársins í ensku úrvalsdeildinni. „Þegar lið eru neðarlega í töflunni þá fá leikmenn oft ekki þá viðurkenningu sem þeir eiga skilið. Gylfi er samt leikmaður sem hefur spilað virkilega, virkilega vel í vetur,“ sagði Clement sem lofar Gylfa fyrir framlag hans og vinnusemi. „Hann hefur alla hæfileikana en sjáið síðan hvað hann vinnur líka fyrir liðið. Hann er að alltaf að reyna að bæta sinn leik og alltaf að gera eitthvað aukalega á æfingum til að bæta tæknina, skotin eða sendingarnar,“ sagði Clement. „Hann er líka mjög vakandi og eftirtektarsamur á vídeófundum. Hann hugsar vel um sjálfan sig og er mjög góður atvinnumaður,“ sagði Clement. Enski boltinn Tengdar fréttir Óskar Hrafn: Guð hjálpi landsliðinu ef Gylfi Sigurðsson meiðist Óskar Hrafn Þorvaldsson, knattspyrnusérfræðingur íþróttadeildar 365, rýnir í stöðuna á íslenska liðinu eftir leikinn gegn Kósóvó. Óskar segir að ekki sé hægt að kvarta yfir árangri liðsins en blikur séu á lofti með leik liðsins. 27. mars 2017 06:30 Segir Gylfa Þór kominn á par við snillinga eins og Eið Smára og Ásgeir Arnar Grétarsson heldur ekki vatni yfir frammistöðu Gylf Þórs Sigurðssonar fyrir lið og land þessa dagana. 27. mars 2017 12:30 Gylfi ekki bara efstur á Englandi heldur í öllum bestu deildunum Evrópu Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur gefið ellefu stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og því hefur enginn annar náð í deildinni. 21. mars 2017 15:30 Umfjöllun: Kósóvó - Ísland 1-2 | Snilldartaktar Gylfa skiluðu þrem stigum Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:30 Benítez vill fá Gylfa Þór í sumar en þarf að bjóða meira en 15 milljónir Newcastle er á leið aftur upp í ensku úrvalsdeildina og vill fá Gylfa Þór Sigurðsson. 27. mars 2017 08:00 Gylfi Þór: Draumur að spila fyrir eitt af þessum stóru félögum Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea, sagði að Gylfi Þór Sigurðsson væri engu síðri en leikmenn sem hann hefur þjálfað hjá Bayern, Real og Chelsea. 22. mars 2017 09:18 West Ham ætlar að reyna aftur við Gylfa Þór í sumar Lundúnarliðið reyndi að kaupa Gylfa Þór Sigurðsson í janúar en Swansea hafði tilboðinu. 22. mars 2017 08:00 Annað tilboð í Gylfa í bígerð? Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er enn á ný orðaður við Everton í enskum fjölmiðlum og það fer ekkert á milli mála að hann er í framtíðarplönum knattspyrnustjórana Ronald Koeman. 20. mars 2017 10:00 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira
Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, hefur ekki farið leynt með aðdáun sína á íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni. Clement hefur nú haldið enn eina lofræðuna í viðtali við Walesonline. Gylfi hefur átt þátt í 19 mörkum Swansea City á tímabilinu og er sá leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar sem hefur gefið flestar stoðsendingar eða ellefu talsins. Gylfi hefur fundið sig sérstaklega vel eftir að Paul Clement tók við liðinu og síðan þá hefur Swansea tekist að koma sér upp úr fallsæti. „Hans frammistaða er meira en nógu góð til að koma honum í umræðuna um verðlaun tímabilsins. Fólk horfir kannski framhjá honum vegna stöðu liðsins,“ segir Paul Clement í viðtalinu við walesonline.co.uk og er þá bæði að ræða verðlaun fyrir leikmann ársins og sæti í liði ársins í ensku úrvalsdeildinni. „Þegar lið eru neðarlega í töflunni þá fá leikmenn oft ekki þá viðurkenningu sem þeir eiga skilið. Gylfi er samt leikmaður sem hefur spilað virkilega, virkilega vel í vetur,“ sagði Clement sem lofar Gylfa fyrir framlag hans og vinnusemi. „Hann hefur alla hæfileikana en sjáið síðan hvað hann vinnur líka fyrir liðið. Hann er að alltaf að reyna að bæta sinn leik og alltaf að gera eitthvað aukalega á æfingum til að bæta tæknina, skotin eða sendingarnar,“ sagði Clement. „Hann er líka mjög vakandi og eftirtektarsamur á vídeófundum. Hann hugsar vel um sjálfan sig og er mjög góður atvinnumaður,“ sagði Clement.
Enski boltinn Tengdar fréttir Óskar Hrafn: Guð hjálpi landsliðinu ef Gylfi Sigurðsson meiðist Óskar Hrafn Þorvaldsson, knattspyrnusérfræðingur íþróttadeildar 365, rýnir í stöðuna á íslenska liðinu eftir leikinn gegn Kósóvó. Óskar segir að ekki sé hægt að kvarta yfir árangri liðsins en blikur séu á lofti með leik liðsins. 27. mars 2017 06:30 Segir Gylfa Þór kominn á par við snillinga eins og Eið Smára og Ásgeir Arnar Grétarsson heldur ekki vatni yfir frammistöðu Gylf Þórs Sigurðssonar fyrir lið og land þessa dagana. 27. mars 2017 12:30 Gylfi ekki bara efstur á Englandi heldur í öllum bestu deildunum Evrópu Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur gefið ellefu stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og því hefur enginn annar náð í deildinni. 21. mars 2017 15:30 Umfjöllun: Kósóvó - Ísland 1-2 | Snilldartaktar Gylfa skiluðu þrem stigum Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:30 Benítez vill fá Gylfa Þór í sumar en þarf að bjóða meira en 15 milljónir Newcastle er á leið aftur upp í ensku úrvalsdeildina og vill fá Gylfa Þór Sigurðsson. 27. mars 2017 08:00 Gylfi Þór: Draumur að spila fyrir eitt af þessum stóru félögum Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea, sagði að Gylfi Þór Sigurðsson væri engu síðri en leikmenn sem hann hefur þjálfað hjá Bayern, Real og Chelsea. 22. mars 2017 09:18 West Ham ætlar að reyna aftur við Gylfa Þór í sumar Lundúnarliðið reyndi að kaupa Gylfa Þór Sigurðsson í janúar en Swansea hafði tilboðinu. 22. mars 2017 08:00 Annað tilboð í Gylfa í bígerð? Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er enn á ný orðaður við Everton í enskum fjölmiðlum og það fer ekkert á milli mála að hann er í framtíðarplönum knattspyrnustjórana Ronald Koeman. 20. mars 2017 10:00 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira
Óskar Hrafn: Guð hjálpi landsliðinu ef Gylfi Sigurðsson meiðist Óskar Hrafn Þorvaldsson, knattspyrnusérfræðingur íþróttadeildar 365, rýnir í stöðuna á íslenska liðinu eftir leikinn gegn Kósóvó. Óskar segir að ekki sé hægt að kvarta yfir árangri liðsins en blikur séu á lofti með leik liðsins. 27. mars 2017 06:30
Segir Gylfa Þór kominn á par við snillinga eins og Eið Smára og Ásgeir Arnar Grétarsson heldur ekki vatni yfir frammistöðu Gylf Þórs Sigurðssonar fyrir lið og land þessa dagana. 27. mars 2017 12:30
Gylfi ekki bara efstur á Englandi heldur í öllum bestu deildunum Evrópu Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur gefið ellefu stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og því hefur enginn annar náð í deildinni. 21. mars 2017 15:30
Umfjöllun: Kósóvó - Ísland 1-2 | Snilldartaktar Gylfa skiluðu þrem stigum Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:30
Benítez vill fá Gylfa Þór í sumar en þarf að bjóða meira en 15 milljónir Newcastle er á leið aftur upp í ensku úrvalsdeildina og vill fá Gylfa Þór Sigurðsson. 27. mars 2017 08:00
Gylfi Þór: Draumur að spila fyrir eitt af þessum stóru félögum Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea, sagði að Gylfi Þór Sigurðsson væri engu síðri en leikmenn sem hann hefur þjálfað hjá Bayern, Real og Chelsea. 22. mars 2017 09:18
West Ham ætlar að reyna aftur við Gylfa Þór í sumar Lundúnarliðið reyndi að kaupa Gylfa Þór Sigurðsson í janúar en Swansea hafði tilboðinu. 22. mars 2017 08:00
Annað tilboð í Gylfa í bígerð? Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er enn á ný orðaður við Everton í enskum fjölmiðlum og það fer ekkert á milli mála að hann er í framtíðarplönum knattspyrnustjórana Ronald Koeman. 20. mars 2017 10:00