Aprílspá Siggu Kling komin á Vísi! Stefán Árni Pálsson skrifar 7. apríl 2017 09:00 Sigga Kling klikkar bara ekki. Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir aprílmánuð má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 14:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar.Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Aprílspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þú hefur þá snilligáfu að fá manneskjur til að segja þér allt Elsku Vatnsberinn minn, ég get sagt það með hreinni samvisku að þetta er ár vatnsberans. Þetta tímabil mun svo sannarlega sýna úr hverju þú ert gerður. Þú færð svo djúpan skilning á því hvernig þú ætlar að leysa lífsgátuna þína. 7. apríl 2017 09:00 Aprílspá Siggu Kling – Ljónið: Ferð inn á tímabil sem gefur þér sannfæringartón og orku Elsku Ljónið mitt, þú ert svo mikið þessa dagana að leita að lausnum og það er svo algengt að við sjáum oft ekki alveg hvað er fyrir framan nefið á okkur. 7. apríl 2017 09:00 Aprílspá Siggu Kling – Nautið: Hafðu áhuga á fólkinu í kringum þig Elsku skemmtilega Nautið mitt, vorið og sumarið er svo sannarlega þinn tími, svo þú skalt nýta hverja mínútu til að gleðjast og þakka fyrir það sem þú hefur. 7. apríl 2017 09:00 Aprílspá Siggu Kling - Krabbinn: Það er enginn betri daðrari en þú Elsku Krabbinn minn, ef krabbinn er á svæðinu er kraftur í partíinu. Þú hefur svo dásamlegan frásagnarkraft og hefur svo heillandi áhrif á alla í kringum þig með þinni rosalega einstöku framkomu. 7. apríl 2017 09:00 Aprílspá Siggu Kling – Vogin: Ekkert lauslæti hjá voginni á næstunni Elsku Vogin mín, það er aldeilis búið að vera mikið brambolt í kringum þig, en núna er eins og veröldin standi kyrr. 7. apríl 2017 09:00 Aprílspá Siggu Kling – Steingeitin: Þótt þú sért lúmskt stjórnsöm, ræður þú ekki öllu Elsku Steingeitin mín, eins og þú ert jarðbundin þá er eins og vegir þínir séu órannsakanlegir. 7. apríl 2017 09:00 Aprílspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Það fer þér svo miklu betur að sitja á fremsta bekk Elsku Sporðdrekinn minn, það virðist vera álag í kringum þig eða vinnu þína. Álag er ekki merki um að það sé endilega svo mikið að gera, heldur getur þú haft miklar áhyggjur af verkefnum hvort sem þau eru smá eða stór. 7. apríl 2017 09:00 Aprílspá Siggu Kling – Fiskarnir: Þú ert á miklu orkusvæði og margt að gerast í kringum þig Elsku Fiskurinn minn, þú ert eins spennandi manneskja og land sem hefur verið ókannað, það veit enginn alveg hver þú ert svo þú kemur alltaf á óvart og átt það ekki til að vera leiðigjarn, það er svo einfalt. 7. apríl 2017 09:00 Aprílspá Siggu Kling – Meyjan: Það þýði ekki að kvíða því sem er ekki komið Elsku Meyjan mín, þú ert að fara inn í tímabil þar sem andleg velferð þín verður eitthvað svo dásamlega hressandi og djúp. 7. apríl 2017 09:00 Aprílspá Siggu Kling - Tvíburinn: Núna er rétti tíminn til að spýta í lófana Elsku Tvíburinn minn, það er náttúrulega alveg á hreinu að draumar hafa ekki síðasta söludag og þínir draumar eru í óðaönn að rætast. 7. apríl 2017 09:00 Aprílspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Það eru svo mýmörg tækifæri að fæðast fyrir þig Elsku Bogmaðurinn minn, þessi setning kom svo sterkt til mín: "You ain't seen nothing yet“. 7. apríl 2017 09:00 Aprílspá Siggu Kling – Hrúturinn: Mikilvægt að nota húmorinn og gera grín að sjálfum sér Elsku Hrúturinn minn, það er réttlætisgyðjan sem er að lýsa þér og heimtar réttlæti og þá er það spurning: Hvað finnst þér vera réttlæti? 7. apríl 2017 09:00 Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Fleiri fréttir Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir aprílmánuð má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 14:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar.Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Aprílspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þú hefur þá snilligáfu að fá manneskjur til að segja þér allt Elsku Vatnsberinn minn, ég get sagt það með hreinni samvisku að þetta er ár vatnsberans. Þetta tímabil mun svo sannarlega sýna úr hverju þú ert gerður. Þú færð svo djúpan skilning á því hvernig þú ætlar að leysa lífsgátuna þína. 7. apríl 2017 09:00 Aprílspá Siggu Kling – Ljónið: Ferð inn á tímabil sem gefur þér sannfæringartón og orku Elsku Ljónið mitt, þú ert svo mikið þessa dagana að leita að lausnum og það er svo algengt að við sjáum oft ekki alveg hvað er fyrir framan nefið á okkur. 7. apríl 2017 09:00 Aprílspá Siggu Kling – Nautið: Hafðu áhuga á fólkinu í kringum þig Elsku skemmtilega Nautið mitt, vorið og sumarið er svo sannarlega þinn tími, svo þú skalt nýta hverja mínútu til að gleðjast og þakka fyrir það sem þú hefur. 7. apríl 2017 09:00 Aprílspá Siggu Kling - Krabbinn: Það er enginn betri daðrari en þú Elsku Krabbinn minn, ef krabbinn er á svæðinu er kraftur í partíinu. Þú hefur svo dásamlegan frásagnarkraft og hefur svo heillandi áhrif á alla í kringum þig með þinni rosalega einstöku framkomu. 7. apríl 2017 09:00 Aprílspá Siggu Kling – Vogin: Ekkert lauslæti hjá voginni á næstunni Elsku Vogin mín, það er aldeilis búið að vera mikið brambolt í kringum þig, en núna er eins og veröldin standi kyrr. 7. apríl 2017 09:00 Aprílspá Siggu Kling – Steingeitin: Þótt þú sért lúmskt stjórnsöm, ræður þú ekki öllu Elsku Steingeitin mín, eins og þú ert jarðbundin þá er eins og vegir þínir séu órannsakanlegir. 7. apríl 2017 09:00 Aprílspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Það fer þér svo miklu betur að sitja á fremsta bekk Elsku Sporðdrekinn minn, það virðist vera álag í kringum þig eða vinnu þína. Álag er ekki merki um að það sé endilega svo mikið að gera, heldur getur þú haft miklar áhyggjur af verkefnum hvort sem þau eru smá eða stór. 7. apríl 2017 09:00 Aprílspá Siggu Kling – Fiskarnir: Þú ert á miklu orkusvæði og margt að gerast í kringum þig Elsku Fiskurinn minn, þú ert eins spennandi manneskja og land sem hefur verið ókannað, það veit enginn alveg hver þú ert svo þú kemur alltaf á óvart og átt það ekki til að vera leiðigjarn, það er svo einfalt. 7. apríl 2017 09:00 Aprílspá Siggu Kling – Meyjan: Það þýði ekki að kvíða því sem er ekki komið Elsku Meyjan mín, þú ert að fara inn í tímabil þar sem andleg velferð þín verður eitthvað svo dásamlega hressandi og djúp. 7. apríl 2017 09:00 Aprílspá Siggu Kling - Tvíburinn: Núna er rétti tíminn til að spýta í lófana Elsku Tvíburinn minn, það er náttúrulega alveg á hreinu að draumar hafa ekki síðasta söludag og þínir draumar eru í óðaönn að rætast. 7. apríl 2017 09:00 Aprílspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Það eru svo mýmörg tækifæri að fæðast fyrir þig Elsku Bogmaðurinn minn, þessi setning kom svo sterkt til mín: "You ain't seen nothing yet“. 7. apríl 2017 09:00 Aprílspá Siggu Kling – Hrúturinn: Mikilvægt að nota húmorinn og gera grín að sjálfum sér Elsku Hrúturinn minn, það er réttlætisgyðjan sem er að lýsa þér og heimtar réttlæti og þá er það spurning: Hvað finnst þér vera réttlæti? 7. apríl 2017 09:00 Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Fleiri fréttir Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Sjá meira
Aprílspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þú hefur þá snilligáfu að fá manneskjur til að segja þér allt Elsku Vatnsberinn minn, ég get sagt það með hreinni samvisku að þetta er ár vatnsberans. Þetta tímabil mun svo sannarlega sýna úr hverju þú ert gerður. Þú færð svo djúpan skilning á því hvernig þú ætlar að leysa lífsgátuna þína. 7. apríl 2017 09:00
Aprílspá Siggu Kling – Ljónið: Ferð inn á tímabil sem gefur þér sannfæringartón og orku Elsku Ljónið mitt, þú ert svo mikið þessa dagana að leita að lausnum og það er svo algengt að við sjáum oft ekki alveg hvað er fyrir framan nefið á okkur. 7. apríl 2017 09:00
Aprílspá Siggu Kling – Nautið: Hafðu áhuga á fólkinu í kringum þig Elsku skemmtilega Nautið mitt, vorið og sumarið er svo sannarlega þinn tími, svo þú skalt nýta hverja mínútu til að gleðjast og þakka fyrir það sem þú hefur. 7. apríl 2017 09:00
Aprílspá Siggu Kling - Krabbinn: Það er enginn betri daðrari en þú Elsku Krabbinn minn, ef krabbinn er á svæðinu er kraftur í partíinu. Þú hefur svo dásamlegan frásagnarkraft og hefur svo heillandi áhrif á alla í kringum þig með þinni rosalega einstöku framkomu. 7. apríl 2017 09:00
Aprílspá Siggu Kling – Vogin: Ekkert lauslæti hjá voginni á næstunni Elsku Vogin mín, það er aldeilis búið að vera mikið brambolt í kringum þig, en núna er eins og veröldin standi kyrr. 7. apríl 2017 09:00
Aprílspá Siggu Kling – Steingeitin: Þótt þú sért lúmskt stjórnsöm, ræður þú ekki öllu Elsku Steingeitin mín, eins og þú ert jarðbundin þá er eins og vegir þínir séu órannsakanlegir. 7. apríl 2017 09:00
Aprílspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Það fer þér svo miklu betur að sitja á fremsta bekk Elsku Sporðdrekinn minn, það virðist vera álag í kringum þig eða vinnu þína. Álag er ekki merki um að það sé endilega svo mikið að gera, heldur getur þú haft miklar áhyggjur af verkefnum hvort sem þau eru smá eða stór. 7. apríl 2017 09:00
Aprílspá Siggu Kling – Fiskarnir: Þú ert á miklu orkusvæði og margt að gerast í kringum þig Elsku Fiskurinn minn, þú ert eins spennandi manneskja og land sem hefur verið ókannað, það veit enginn alveg hver þú ert svo þú kemur alltaf á óvart og átt það ekki til að vera leiðigjarn, það er svo einfalt. 7. apríl 2017 09:00
Aprílspá Siggu Kling – Meyjan: Það þýði ekki að kvíða því sem er ekki komið Elsku Meyjan mín, þú ert að fara inn í tímabil þar sem andleg velferð þín verður eitthvað svo dásamlega hressandi og djúp. 7. apríl 2017 09:00
Aprílspá Siggu Kling - Tvíburinn: Núna er rétti tíminn til að spýta í lófana Elsku Tvíburinn minn, það er náttúrulega alveg á hreinu að draumar hafa ekki síðasta söludag og þínir draumar eru í óðaönn að rætast. 7. apríl 2017 09:00
Aprílspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Það eru svo mýmörg tækifæri að fæðast fyrir þig Elsku Bogmaðurinn minn, þessi setning kom svo sterkt til mín: "You ain't seen nothing yet“. 7. apríl 2017 09:00
Aprílspá Siggu Kling – Hrúturinn: Mikilvægt að nota húmorinn og gera grín að sjálfum sér Elsku Hrúturinn minn, það er réttlætisgyðjan sem er að lýsa þér og heimtar réttlæti og þá er það spurning: Hvað finnst þér vera réttlæti? 7. apríl 2017 09:00