Aprílspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Það eru svo mýmörg tækifæri að fæðast fyrir þig 7. apríl 2017 09:00 Elsku Bogmaðurinn minn, þessi setning kom svo sterkt til mín: „You ain't seen nothing yet“, ég á bara svo erfitt með að þýða hana yfir á íslensku, en þú ert svo sannarlega að rísa upp úr öskustónni og þá er ég ekki að meina að þú hafir verið í einhverju ömurlegu ásigkomulagi, heldur er að koma svona Þyrnirósarkraftur inn, þú ert að vakna og það heldur ekkert aftur af þér! Þar sem þú átt það til að vinna svo margt í skorpum og ofgera þér þar af leiðandi, er ekkert skrýtið að andleg þreyta bíti þig öðru hvoru, það er bara eins eðlilegt og að á eftir vetri komi vor. Það eru svo mýmörg tækifæri að fæðast fyrir þig, og ef þú hefur svo mikið sem agnarsmáa löngun til að láta í ljós þitt skína, öðlast einhvers konar frægð eða frama hvað sem svo þú túlkar sem frægð eða frama, láttu þá undan henni! Og elsku hjartað mitt, það er svo mikilvægt fyrir þig ef þú ert í sambandi að taka enga áhættu, því ótrúlegustu hlutir eru að koma upp á yfirborðið, svo hafðu ekkert að fela, í því býr frelsið. Það er nefnilega margt sem á eftir að freista þín. Það er svo dásamlegt hvað þú hefur næmt auga fyrir smáatriðum, og þú átt eftir að taka eftir leið sem þú getur farið án þess að snúa öllu við og verður miklu auðveldari en þú bjóst við. Það sem einkennir þig er það að þú virðist aldrei vaxa úr grasi (hrikalega leiðinlegt að vaxa úr grasi!) – þú heldur alltaf í barnið í þér og nærð að heillast af hinu smáa. Þú hefur þann ótrúlega eiginleika að sjá hið jákvæða sama hvar þú ert staddur. Og bara það að geta séð það fyrir sér að lífið muni leysa vandamálin, þá eru miklu meiri líkur á því að nákvæmlega það gerist. Þú getur verið alveg viss um það að þú færð óvæntan byr í seglin þó að allt fari ekki nákvæmlega eins og þú vilt, því veröldin er að leiða þig inn í skemmtilegri og betri tíð. Mottó – Bjartsýni er lykillinnFrægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Julian McMahon látinn Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fleiri fréttir „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Sjá meira
Elsku Bogmaðurinn minn, þessi setning kom svo sterkt til mín: „You ain't seen nothing yet“, ég á bara svo erfitt með að þýða hana yfir á íslensku, en þú ert svo sannarlega að rísa upp úr öskustónni og þá er ég ekki að meina að þú hafir verið í einhverju ömurlegu ásigkomulagi, heldur er að koma svona Þyrnirósarkraftur inn, þú ert að vakna og það heldur ekkert aftur af þér! Þar sem þú átt það til að vinna svo margt í skorpum og ofgera þér þar af leiðandi, er ekkert skrýtið að andleg þreyta bíti þig öðru hvoru, það er bara eins eðlilegt og að á eftir vetri komi vor. Það eru svo mýmörg tækifæri að fæðast fyrir þig, og ef þú hefur svo mikið sem agnarsmáa löngun til að láta í ljós þitt skína, öðlast einhvers konar frægð eða frama hvað sem svo þú túlkar sem frægð eða frama, láttu þá undan henni! Og elsku hjartað mitt, það er svo mikilvægt fyrir þig ef þú ert í sambandi að taka enga áhættu, því ótrúlegustu hlutir eru að koma upp á yfirborðið, svo hafðu ekkert að fela, í því býr frelsið. Það er nefnilega margt sem á eftir að freista þín. Það er svo dásamlegt hvað þú hefur næmt auga fyrir smáatriðum, og þú átt eftir að taka eftir leið sem þú getur farið án þess að snúa öllu við og verður miklu auðveldari en þú bjóst við. Það sem einkennir þig er það að þú virðist aldrei vaxa úr grasi (hrikalega leiðinlegt að vaxa úr grasi!) – þú heldur alltaf í barnið í þér og nærð að heillast af hinu smáa. Þú hefur þann ótrúlega eiginleika að sjá hið jákvæða sama hvar þú ert staddur. Og bara það að geta séð það fyrir sér að lífið muni leysa vandamálin, þá eru miklu meiri líkur á því að nákvæmlega það gerist. Þú getur verið alveg viss um það að þú færð óvæntan byr í seglin þó að allt fari ekki nákvæmlega eins og þú vilt, því veröldin er að leiða þig inn í skemmtilegri og betri tíð. Mottó – Bjartsýni er lykillinnFrægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Julian McMahon látinn Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fleiri fréttir „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög