Aprílspá Siggu Kling – Ljónið: Ferð inn á tímabil sem gefur þér sannfæringartón og orku 7. apríl 2017 09:00 Elsku Ljónið mitt, þú ert svo mikið þessa dagana að leita að lausnum og það er svo algengt að við sjáum oft ekki alveg hvað er fyrir framan nefið á okkur. Þetta tímabil sem er að heilsa þér verður ekki svona erfitt eins og þú heldur, það er hægt að líkja þessu við að fara upp Esjuna; þegar þú stendur fyrir neðan fjallið virðist það eitthvað svo ógnandi, en ekki þegar upp er komið, svo byrjaðu bara á verkinu, þá bjargast dagurinn. Eins og þú ert einlægur, þá er inni í orkunni þinni svolítið vantraust á fólkinu í kringum þig og þú getur látið það fara of mikið í taugarnar á þér – eins og þú hafir stækkunargler á kuskinu í kringum þig og þá virðist það vera svo ofboðslega stórt. Þú þarft að temja þér svolítið: Þetta verður ekkert mál! Og þar sem orð eru álög, þá mun það hreinsa þetta litla kusk í kringum þig sem þér finnst vera hindrun. Um leið og apríl verður hálfnaður þá ferðu inn á tímabil sem gefur þér sannfæringartón og orku, til þess að fá þínu framgengt, það er svo mikilvægt að þú sýnir lipurð í öllu og auðmýkt. Vorið er að heilsa þér svo ofsalega öflugt og þú ert með einhver verkefni í höndunum eða ert að fara að kljást við þau sem gefa þér sigur í útkomu. Þú munt einfalda verkefni þín og vita miklu betur hvert þú ætlar að fara og þú ert að leysa margar krossgátur og þú verður líka hissa á því hversu auðvelt þetta verður. Fólk hreinlega elskar þig og dáir og vill þér meira en það allra besta, því að þú hefur leiðtogann svo sterklega með þér og maður getur þekkt þig úr fjöldanum. Fyrir ykkur, elskurnar, sem eruð á lausu er ástin allt í kringum ykkur, ótrúlegasta fólk er að daðra við þig, en það er eins og þú nennir ekki að veita því neina athygli. Þú getur náð í þann sem þú vilt, en þú verður að nenna því. Mottó – Ljónið er kóngurinn!Fræg Ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, Ana Mafalda, besta húshjálp í heimi, Sema Erla Serdar, baráttukona, Rósa Ingólfsdóttir, sjónvarpskona, Anton Máni Svansson, kvikmyndaframleiðandi. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira
Elsku Ljónið mitt, þú ert svo mikið þessa dagana að leita að lausnum og það er svo algengt að við sjáum oft ekki alveg hvað er fyrir framan nefið á okkur. Þetta tímabil sem er að heilsa þér verður ekki svona erfitt eins og þú heldur, það er hægt að líkja þessu við að fara upp Esjuna; þegar þú stendur fyrir neðan fjallið virðist það eitthvað svo ógnandi, en ekki þegar upp er komið, svo byrjaðu bara á verkinu, þá bjargast dagurinn. Eins og þú ert einlægur, þá er inni í orkunni þinni svolítið vantraust á fólkinu í kringum þig og þú getur látið það fara of mikið í taugarnar á þér – eins og þú hafir stækkunargler á kuskinu í kringum þig og þá virðist það vera svo ofboðslega stórt. Þú þarft að temja þér svolítið: Þetta verður ekkert mál! Og þar sem orð eru álög, þá mun það hreinsa þetta litla kusk í kringum þig sem þér finnst vera hindrun. Um leið og apríl verður hálfnaður þá ferðu inn á tímabil sem gefur þér sannfæringartón og orku, til þess að fá þínu framgengt, það er svo mikilvægt að þú sýnir lipurð í öllu og auðmýkt. Vorið er að heilsa þér svo ofsalega öflugt og þú ert með einhver verkefni í höndunum eða ert að fara að kljást við þau sem gefa þér sigur í útkomu. Þú munt einfalda verkefni þín og vita miklu betur hvert þú ætlar að fara og þú ert að leysa margar krossgátur og þú verður líka hissa á því hversu auðvelt þetta verður. Fólk hreinlega elskar þig og dáir og vill þér meira en það allra besta, því að þú hefur leiðtogann svo sterklega með þér og maður getur þekkt þig úr fjöldanum. Fyrir ykkur, elskurnar, sem eruð á lausu er ástin allt í kringum ykkur, ótrúlegasta fólk er að daðra við þig, en það er eins og þú nennir ekki að veita því neina athygli. Þú getur náð í þann sem þú vilt, en þú verður að nenna því. Mottó – Ljónið er kóngurinn!Fræg Ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, Ana Mafalda, besta húshjálp í heimi, Sema Erla Serdar, baráttukona, Rósa Ingólfsdóttir, sjónvarpskona, Anton Máni Svansson, kvikmyndaframleiðandi.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira