Aprílspá Siggu Kling – Hrúturinn: Mikilvægt að nota húmorinn og gera grín að sjálfum sér 7. apríl 2017 09:00 Elsku Hrúturinn minn, það er réttlætisgyðjan sem er að lýsa þér og heimtar réttlæti og þá er það spurning: Hvað finnst þér vera réttlæti? Þetta segir líka við þig að það er enginn að fylgjast með því hvernig gengur hjá þér. Þú átt oft til að hafa of miklar áhyggjur af vitleysunni í öðrum, tilfinning augnabliksins getur stjórnað þér svo mikið og þá áttu á hættu að koma þér á kaldan klaka. Þú skalt ekki skrifa eða segja neinum neitt sem þú vilt ekki að aðrir frétti, þú þarft að sýna varúð í þessum merkilega mánuði sem þú ert að fara inn í og þessi mánuður á eftir að breyta svörtu í hvítt. Það að á allt eftir að gerast svo hratt í þessari bíómynd þinni sem kallast líf þitt og þér finnst þú ekki alltaf vera leikstjórinn. Það er mikilvægt að nota húmorinn og gera grín að sjálfum sér og öðrum í kringum þig; Winston Churchill lét þau orð falla að það að segja brandara væri háalvarlegt mál og til þess að þú fáir það sem þú vilt þarft þú að sýna skerpu í orði og standa með þér, álit annarra á því sem þú gerir mun ekki skipta neinu máli. Það leikur enginn vafi á því að þú munir ná árangri í lífinu þó að stundum finnist þér þú vera að detta. Þú átt það til að hafa þannig áhrif á fólk að því finnist þú vera hrokafullur, en það er sko alls ekki meiningin. Þú munt verða mjög heppinn í öllum orðræðum sem þú munt eiga í á komandi vikum, það er heppni sem stýrir næstu vikum hjá þér. Mottó – Lífið er dásamlegt og ég er heppinnFrægir Hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Kristín Þorsteinsdóttir, aðalritstjóri 365 miðla, Alda í Handy pandy, naglalistakona, Vala Grand, Hjálmar Forni listamaður, Jakob Bjarnar Grétarsson, Elín Björnsdóttir, fyrirlesari og kraftaverkakona. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Fleiri fréttir Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Sjá meira
Elsku Hrúturinn minn, það er réttlætisgyðjan sem er að lýsa þér og heimtar réttlæti og þá er það spurning: Hvað finnst þér vera réttlæti? Þetta segir líka við þig að það er enginn að fylgjast með því hvernig gengur hjá þér. Þú átt oft til að hafa of miklar áhyggjur af vitleysunni í öðrum, tilfinning augnabliksins getur stjórnað þér svo mikið og þá áttu á hættu að koma þér á kaldan klaka. Þú skalt ekki skrifa eða segja neinum neitt sem þú vilt ekki að aðrir frétti, þú þarft að sýna varúð í þessum merkilega mánuði sem þú ert að fara inn í og þessi mánuður á eftir að breyta svörtu í hvítt. Það að á allt eftir að gerast svo hratt í þessari bíómynd þinni sem kallast líf þitt og þér finnst þú ekki alltaf vera leikstjórinn. Það er mikilvægt að nota húmorinn og gera grín að sjálfum sér og öðrum í kringum þig; Winston Churchill lét þau orð falla að það að segja brandara væri háalvarlegt mál og til þess að þú fáir það sem þú vilt þarft þú að sýna skerpu í orði og standa með þér, álit annarra á því sem þú gerir mun ekki skipta neinu máli. Það leikur enginn vafi á því að þú munir ná árangri í lífinu þó að stundum finnist þér þú vera að detta. Þú átt það til að hafa þannig áhrif á fólk að því finnist þú vera hrokafullur, en það er sko alls ekki meiningin. Þú munt verða mjög heppinn í öllum orðræðum sem þú munt eiga í á komandi vikum, það er heppni sem stýrir næstu vikum hjá þér. Mottó – Lífið er dásamlegt og ég er heppinnFrægir Hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Kristín Þorsteinsdóttir, aðalritstjóri 365 miðla, Alda í Handy pandy, naglalistakona, Vala Grand, Hjálmar Forni listamaður, Jakob Bjarnar Grétarsson, Elín Björnsdóttir, fyrirlesari og kraftaverkakona.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Fleiri fréttir Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Sjá meira