Segir enga pólitíska lausn í boði í Sýrlandi með Assad við völd Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 9. apríl 2017 09:33 Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum. vísir/afp Sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, Nikki Haley, segir að þar til forseti Sýrlands, Bashar al-Assad, hafi verið komið frá völdum, sé engin pólitísk lausn í sjónmáli í Sýrlandi. Í viðtali við fréttastofu CNN segir Haley að hún geti ekki útilokað að Bandaríkin muni beita sér með frekari hætti í Sýrlandi en eins og alkunna er, skaut bandaríski herinn 59 eldflaugum á flugvöll sýrlenska stjórnarhersins nú á dögunum, í kjölfar ásakana í garð sýrlenska stjórnarhersins um beitingu efnavopna gegn almennum borgurum.„Það er ekki sá möguleiki til staðar að finna pólitíska lausn á deilunni á meðan Assad er enn við völd. Ef þú lítur bara á það sem hann hefur gert, að þá er mjög erfitt að sjá fyrir sér friðsama og stöðuga ríkisstjórn með hann innanborðs.“ Að sögn Haley telur hún að ríkisstjórnarskipti í Sýrlandi séu óumflýjanleg, „vegna þess að allir aðilar, í stjórn og stjórnarandstöðu hljóta að sjá að Assad getur ekki verið framtíðarleiðtogi landsins.“ Hún segir að stjórnarskipti í Sýrlandi sé ekki eina markmið Bandaríkjanna. Heldur sé það einnig að sigra hryðjuverkasamtökin Íslamska ríkið. Ljóst er að stefnubreyting Bandaríkjanna í málefnum Sýrlands er algjör, en einungis í síðustu viku hafði umrædd Haley sagt á opinberum vettvangi innan Sameinuðu þjóðanna að það væri ekki lengur forgangsatriði Bandaríkjanna að koma Assad frá völdum. Tengdar fréttir Rússar senda freigátu að Sýrlandsströndum Fyrir eru sex herskip rússneska flotans. 8. apríl 2017 17:40 Þetta vitum við um árás Bandaríkjanna á Sýrland Að minnsta kosti sex eru látnir eftir eldflaugaárás Bandaríkjahers á herflugvöll sýlenska stjórnarhersins í Homs í nótt. 7. apríl 2017 08:28 Öryggisfræðingur telur Trump sprengja til að afvegaleiða almenning Öryggisfræðingur telur árásina í Sýrlandi lið í að draga athygli almennings frá erfiðleikum ríkisstjórnar Trump. 7. apríl 2017 15:55 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Fleiri fréttir Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sjá meira
Sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, Nikki Haley, segir að þar til forseti Sýrlands, Bashar al-Assad, hafi verið komið frá völdum, sé engin pólitísk lausn í sjónmáli í Sýrlandi. Í viðtali við fréttastofu CNN segir Haley að hún geti ekki útilokað að Bandaríkin muni beita sér með frekari hætti í Sýrlandi en eins og alkunna er, skaut bandaríski herinn 59 eldflaugum á flugvöll sýrlenska stjórnarhersins nú á dögunum, í kjölfar ásakana í garð sýrlenska stjórnarhersins um beitingu efnavopna gegn almennum borgurum.„Það er ekki sá möguleiki til staðar að finna pólitíska lausn á deilunni á meðan Assad er enn við völd. Ef þú lítur bara á það sem hann hefur gert, að þá er mjög erfitt að sjá fyrir sér friðsama og stöðuga ríkisstjórn með hann innanborðs.“ Að sögn Haley telur hún að ríkisstjórnarskipti í Sýrlandi séu óumflýjanleg, „vegna þess að allir aðilar, í stjórn og stjórnarandstöðu hljóta að sjá að Assad getur ekki verið framtíðarleiðtogi landsins.“ Hún segir að stjórnarskipti í Sýrlandi sé ekki eina markmið Bandaríkjanna. Heldur sé það einnig að sigra hryðjuverkasamtökin Íslamska ríkið. Ljóst er að stefnubreyting Bandaríkjanna í málefnum Sýrlands er algjör, en einungis í síðustu viku hafði umrædd Haley sagt á opinberum vettvangi innan Sameinuðu þjóðanna að það væri ekki lengur forgangsatriði Bandaríkjanna að koma Assad frá völdum.
Tengdar fréttir Rússar senda freigátu að Sýrlandsströndum Fyrir eru sex herskip rússneska flotans. 8. apríl 2017 17:40 Þetta vitum við um árás Bandaríkjanna á Sýrland Að minnsta kosti sex eru látnir eftir eldflaugaárás Bandaríkjahers á herflugvöll sýlenska stjórnarhersins í Homs í nótt. 7. apríl 2017 08:28 Öryggisfræðingur telur Trump sprengja til að afvegaleiða almenning Öryggisfræðingur telur árásina í Sýrlandi lið í að draga athygli almennings frá erfiðleikum ríkisstjórnar Trump. 7. apríl 2017 15:55 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Fleiri fréttir Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sjá meira
Rússar senda freigátu að Sýrlandsströndum Fyrir eru sex herskip rússneska flotans. 8. apríl 2017 17:40
Þetta vitum við um árás Bandaríkjanna á Sýrland Að minnsta kosti sex eru látnir eftir eldflaugaárás Bandaríkjahers á herflugvöll sýlenska stjórnarhersins í Homs í nótt. 7. apríl 2017 08:28
Öryggisfræðingur telur Trump sprengja til að afvegaleiða almenning Öryggisfræðingur telur árásina í Sýrlandi lið í að draga athygli almennings frá erfiðleikum ríkisstjórnar Trump. 7. apríl 2017 15:55