Segir enga pólitíska lausn í boði í Sýrlandi með Assad við völd Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 9. apríl 2017 09:33 Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum. vísir/afp Sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, Nikki Haley, segir að þar til forseti Sýrlands, Bashar al-Assad, hafi verið komið frá völdum, sé engin pólitísk lausn í sjónmáli í Sýrlandi. Í viðtali við fréttastofu CNN segir Haley að hún geti ekki útilokað að Bandaríkin muni beita sér með frekari hætti í Sýrlandi en eins og alkunna er, skaut bandaríski herinn 59 eldflaugum á flugvöll sýrlenska stjórnarhersins nú á dögunum, í kjölfar ásakana í garð sýrlenska stjórnarhersins um beitingu efnavopna gegn almennum borgurum.„Það er ekki sá möguleiki til staðar að finna pólitíska lausn á deilunni á meðan Assad er enn við völd. Ef þú lítur bara á það sem hann hefur gert, að þá er mjög erfitt að sjá fyrir sér friðsama og stöðuga ríkisstjórn með hann innanborðs.“ Að sögn Haley telur hún að ríkisstjórnarskipti í Sýrlandi séu óumflýjanleg, „vegna þess að allir aðilar, í stjórn og stjórnarandstöðu hljóta að sjá að Assad getur ekki verið framtíðarleiðtogi landsins.“ Hún segir að stjórnarskipti í Sýrlandi sé ekki eina markmið Bandaríkjanna. Heldur sé það einnig að sigra hryðjuverkasamtökin Íslamska ríkið. Ljóst er að stefnubreyting Bandaríkjanna í málefnum Sýrlands er algjör, en einungis í síðustu viku hafði umrædd Haley sagt á opinberum vettvangi innan Sameinuðu þjóðanna að það væri ekki lengur forgangsatriði Bandaríkjanna að koma Assad frá völdum. Tengdar fréttir Rússar senda freigátu að Sýrlandsströndum Fyrir eru sex herskip rússneska flotans. 8. apríl 2017 17:40 Þetta vitum við um árás Bandaríkjanna á Sýrland Að minnsta kosti sex eru látnir eftir eldflaugaárás Bandaríkjahers á herflugvöll sýlenska stjórnarhersins í Homs í nótt. 7. apríl 2017 08:28 Öryggisfræðingur telur Trump sprengja til að afvegaleiða almenning Öryggisfræðingur telur árásina í Sýrlandi lið í að draga athygli almennings frá erfiðleikum ríkisstjórnar Trump. 7. apríl 2017 15:55 Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Fleiri fréttir Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Seinfeld og Friends-leikari látinn Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Sjá meira
Sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, Nikki Haley, segir að þar til forseti Sýrlands, Bashar al-Assad, hafi verið komið frá völdum, sé engin pólitísk lausn í sjónmáli í Sýrlandi. Í viðtali við fréttastofu CNN segir Haley að hún geti ekki útilokað að Bandaríkin muni beita sér með frekari hætti í Sýrlandi en eins og alkunna er, skaut bandaríski herinn 59 eldflaugum á flugvöll sýrlenska stjórnarhersins nú á dögunum, í kjölfar ásakana í garð sýrlenska stjórnarhersins um beitingu efnavopna gegn almennum borgurum.„Það er ekki sá möguleiki til staðar að finna pólitíska lausn á deilunni á meðan Assad er enn við völd. Ef þú lítur bara á það sem hann hefur gert, að þá er mjög erfitt að sjá fyrir sér friðsama og stöðuga ríkisstjórn með hann innanborðs.“ Að sögn Haley telur hún að ríkisstjórnarskipti í Sýrlandi séu óumflýjanleg, „vegna þess að allir aðilar, í stjórn og stjórnarandstöðu hljóta að sjá að Assad getur ekki verið framtíðarleiðtogi landsins.“ Hún segir að stjórnarskipti í Sýrlandi sé ekki eina markmið Bandaríkjanna. Heldur sé það einnig að sigra hryðjuverkasamtökin Íslamska ríkið. Ljóst er að stefnubreyting Bandaríkjanna í málefnum Sýrlands er algjör, en einungis í síðustu viku hafði umrædd Haley sagt á opinberum vettvangi innan Sameinuðu þjóðanna að það væri ekki lengur forgangsatriði Bandaríkjanna að koma Assad frá völdum.
Tengdar fréttir Rússar senda freigátu að Sýrlandsströndum Fyrir eru sex herskip rússneska flotans. 8. apríl 2017 17:40 Þetta vitum við um árás Bandaríkjanna á Sýrland Að minnsta kosti sex eru látnir eftir eldflaugaárás Bandaríkjahers á herflugvöll sýlenska stjórnarhersins í Homs í nótt. 7. apríl 2017 08:28 Öryggisfræðingur telur Trump sprengja til að afvegaleiða almenning Öryggisfræðingur telur árásina í Sýrlandi lið í að draga athygli almennings frá erfiðleikum ríkisstjórnar Trump. 7. apríl 2017 15:55 Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Fleiri fréttir Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Seinfeld og Friends-leikari látinn Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Sjá meira
Rússar senda freigátu að Sýrlandsströndum Fyrir eru sex herskip rússneska flotans. 8. apríl 2017 17:40
Þetta vitum við um árás Bandaríkjanna á Sýrland Að minnsta kosti sex eru látnir eftir eldflaugaárás Bandaríkjahers á herflugvöll sýlenska stjórnarhersins í Homs í nótt. 7. apríl 2017 08:28
Öryggisfræðingur telur Trump sprengja til að afvegaleiða almenning Öryggisfræðingur telur árásina í Sýrlandi lið í að draga athygli almennings frá erfiðleikum ríkisstjórnar Trump. 7. apríl 2017 15:55