Segir enga pólitíska lausn í boði í Sýrlandi með Assad við völd Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 9. apríl 2017 09:33 Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum. vísir/afp Sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, Nikki Haley, segir að þar til forseti Sýrlands, Bashar al-Assad, hafi verið komið frá völdum, sé engin pólitísk lausn í sjónmáli í Sýrlandi. Í viðtali við fréttastofu CNN segir Haley að hún geti ekki útilokað að Bandaríkin muni beita sér með frekari hætti í Sýrlandi en eins og alkunna er, skaut bandaríski herinn 59 eldflaugum á flugvöll sýrlenska stjórnarhersins nú á dögunum, í kjölfar ásakana í garð sýrlenska stjórnarhersins um beitingu efnavopna gegn almennum borgurum.„Það er ekki sá möguleiki til staðar að finna pólitíska lausn á deilunni á meðan Assad er enn við völd. Ef þú lítur bara á það sem hann hefur gert, að þá er mjög erfitt að sjá fyrir sér friðsama og stöðuga ríkisstjórn með hann innanborðs.“ Að sögn Haley telur hún að ríkisstjórnarskipti í Sýrlandi séu óumflýjanleg, „vegna þess að allir aðilar, í stjórn og stjórnarandstöðu hljóta að sjá að Assad getur ekki verið framtíðarleiðtogi landsins.“ Hún segir að stjórnarskipti í Sýrlandi sé ekki eina markmið Bandaríkjanna. Heldur sé það einnig að sigra hryðjuverkasamtökin Íslamska ríkið. Ljóst er að stefnubreyting Bandaríkjanna í málefnum Sýrlands er algjör, en einungis í síðustu viku hafði umrædd Haley sagt á opinberum vettvangi innan Sameinuðu þjóðanna að það væri ekki lengur forgangsatriði Bandaríkjanna að koma Assad frá völdum. Tengdar fréttir Rússar senda freigátu að Sýrlandsströndum Fyrir eru sex herskip rússneska flotans. 8. apríl 2017 17:40 Þetta vitum við um árás Bandaríkjanna á Sýrland Að minnsta kosti sex eru látnir eftir eldflaugaárás Bandaríkjahers á herflugvöll sýlenska stjórnarhersins í Homs í nótt. 7. apríl 2017 08:28 Öryggisfræðingur telur Trump sprengja til að afvegaleiða almenning Öryggisfræðingur telur árásina í Sýrlandi lið í að draga athygli almennings frá erfiðleikum ríkisstjórnar Trump. 7. apríl 2017 15:55 Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Fleiri fréttir Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Sjá meira
Sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, Nikki Haley, segir að þar til forseti Sýrlands, Bashar al-Assad, hafi verið komið frá völdum, sé engin pólitísk lausn í sjónmáli í Sýrlandi. Í viðtali við fréttastofu CNN segir Haley að hún geti ekki útilokað að Bandaríkin muni beita sér með frekari hætti í Sýrlandi en eins og alkunna er, skaut bandaríski herinn 59 eldflaugum á flugvöll sýrlenska stjórnarhersins nú á dögunum, í kjölfar ásakana í garð sýrlenska stjórnarhersins um beitingu efnavopna gegn almennum borgurum.„Það er ekki sá möguleiki til staðar að finna pólitíska lausn á deilunni á meðan Assad er enn við völd. Ef þú lítur bara á það sem hann hefur gert, að þá er mjög erfitt að sjá fyrir sér friðsama og stöðuga ríkisstjórn með hann innanborðs.“ Að sögn Haley telur hún að ríkisstjórnarskipti í Sýrlandi séu óumflýjanleg, „vegna þess að allir aðilar, í stjórn og stjórnarandstöðu hljóta að sjá að Assad getur ekki verið framtíðarleiðtogi landsins.“ Hún segir að stjórnarskipti í Sýrlandi sé ekki eina markmið Bandaríkjanna. Heldur sé það einnig að sigra hryðjuverkasamtökin Íslamska ríkið. Ljóst er að stefnubreyting Bandaríkjanna í málefnum Sýrlands er algjör, en einungis í síðustu viku hafði umrædd Haley sagt á opinberum vettvangi innan Sameinuðu þjóðanna að það væri ekki lengur forgangsatriði Bandaríkjanna að koma Assad frá völdum.
Tengdar fréttir Rússar senda freigátu að Sýrlandsströndum Fyrir eru sex herskip rússneska flotans. 8. apríl 2017 17:40 Þetta vitum við um árás Bandaríkjanna á Sýrland Að minnsta kosti sex eru látnir eftir eldflaugaárás Bandaríkjahers á herflugvöll sýlenska stjórnarhersins í Homs í nótt. 7. apríl 2017 08:28 Öryggisfræðingur telur Trump sprengja til að afvegaleiða almenning Öryggisfræðingur telur árásina í Sýrlandi lið í að draga athygli almennings frá erfiðleikum ríkisstjórnar Trump. 7. apríl 2017 15:55 Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Fleiri fréttir Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Sjá meira
Rússar senda freigátu að Sýrlandsströndum Fyrir eru sex herskip rússneska flotans. 8. apríl 2017 17:40
Þetta vitum við um árás Bandaríkjanna á Sýrland Að minnsta kosti sex eru látnir eftir eldflaugaárás Bandaríkjahers á herflugvöll sýlenska stjórnarhersins í Homs í nótt. 7. apríl 2017 08:28
Öryggisfræðingur telur Trump sprengja til að afvegaleiða almenning Öryggisfræðingur telur árásina í Sýrlandi lið í að draga athygli almennings frá erfiðleikum ríkisstjórnar Trump. 7. apríl 2017 15:55