„Hann var með hnífinn og óð í lögreglumanninn“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. mars 2017 23:30 Mikill viðbúnaður var í London. Vísir/EPA Sjónarvottar að árásinni við breska þingið fyrr í dag lýsa henni með miklum hryllingi. Fimm eru látnir, þar með talið árásarmaðurinn, og um fjörutíu eru særðir. Lögregla telur að maðurinn sé tengdum íslömskum öfgatrúarhópum. „Við vorum að labba að lestarstöðinni þegar við heyrum skell og sjáum einhvern keyra á vegfarendur. Þeir lágu þarna bara og allir sem voru á brúnni hlupu burt,“ sagði Rick Longley sem varð vitni að árásinni og sá árásarmanninn ráðast á lögreglumanninn sem lést. „Hann var með hnífinn og óð í lögreglumanninn. Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt,“ sagði Astley.Smella má á myndina til að sjá stærri útgáfu.Vísir/Graphic newsLögreglumaðurinn lést af sárum sínum skömmu seinna þrátt fyrir endurlífgunartilraunir á staðnum. Hann er einn fjögurra fórnarlamba árásarinnar en þrír til viðbótar létust einnig í árásinni, auk árásarmannsins.Myndband sem BBC hefur birt sýnir árásarmanninn keyra á fullum hraða yfir Westminster-brúnna við þinghúsið. Þar keyrði hann niður vegfarendur og á myndbandinu má meðal annar sjá konu falla af brúnni niður í Thames-ánna. Henni var skömmu síðar bjargað og er hún á lífi. Meðal þeirra sem hann ók á voru þrír lögreglumenn, erlendir nemendur frá Frakklandi og hópur suður kóreskra ferðamanna. Því næst virðist árásarmaðurinn hafa keyrt á handrið eftir að hafa komist yfir brúnna. Þar steig hann úr bílnum áður en að hópur lögreglumanna nálgaðist hann. Réðist hann að þeim með hnífi og stakk einn þeirra til bana. Hljóp hann af stað í átt að þinghúsinu og virðist hann hafa ætlað að komast inn. Óeinkennisklæddir lögreglumenn reyndu að stöðva manninn og vöruðu hann við því að þeir myndu skjóta myndi hann ekki gefast upp. Maðurinn sinnti ekki aðvörunum lögreglumannanna sem skutu hann til bana. Lögreglan telur að hann hafi verið einn að verki. Mark Rowley, yfirmaður Scotland Yard, í London segir að lögreglu gruni að árásarmaðurinn sé tengdur íslömskum öfgatrúarhópum. Verið er að rannsaka hvort maðurinn hafi átt sér vitorðsmenn. Theresa May, forsætisráðherra Bretlands hefur fordæmt árásina, sem og þjóðarleiðtogar víða um heim. Enginn hefur lýst yfir ábyrgð vegna árásarinnar sem rannsökuð er sem hryðjuverk.Video shows woman falling into River Thames in #Westminster terror attack; she is being treated for serious injuries https://t.co/FJuqZFlFyJ pic.twitter.com/BKujsPhqFj— BBC Breaking News (@BBCBreaking) March 22, 2017 Police confirm five dead and 40 injured in #Westminster terror attack. Several with serious injuries, including three police officers pic.twitter.com/2AyXtw2UBg— Sky News (@SkyNews) March 22, 2017 People were flying like footballs, eyewitness Ismail tells #newsnight's @JamesClayton5 #Westminster pic.twitter.com/cwgqSXrFOb— BBC Newsnight (@BBCNewsnight) March 22, 2017 UK Parliament shooting: Eyewitness Steve Voake was on Westminster Bridge, where a car struck pedestrianshttps://t.co/bjzHvmx6lT pic.twitter.com/V86AydZSaY— BBC News (UK) (@BBCNews) March 22, 2017 WATCH: Paris' Eiffel Tower goes dark in solidarity with London after deadly attack https://t.co/GmZoiaP1VM pic.twitter.com/gaO9OZ7JT0— Reuters Live (@ReutersLive) March 22, 2017 A car on Westminster Bridge has just mowed down at least 5 people. pic.twitter.com/tdCR9I0NgJ— Radosław Sikorski (@sikorskiradek) March 22, 2017 Tengdar fréttir Kristinn var í þinghúsinu þegar árásin var gerð: "Örugglega öruggasti staðurinn í London í dag“ Segir andrúmsloftið hafa verið yfirvegað og fólk þar inni sem hefur lent í öðru eins. 22. mars 2017 21:53 Íslendingar í London hvattir til að láta vita af sér Íslendingar í London eru hvattir til þess að láta aðstandendur sína vita af sér eftir árásina við breska þinghúsið fyrr í dag. 22. mars 2017 18:52 Salka vinnur í byggingu til móts við breska þingið: „Ég er auðvitað voðalega óttaslegin“ „Ég sá fréttir af þessu og svo var sendur út tölvupóstur þar sem tilkynnt var að enginn mætti yfirgefa vinnustaðinn og var öllum gert að halda sig inni“ 22. mars 2017 17:43 Árásarmaðurinn og fjórir aðrir látnir eftir árásina við breska þinghúsið Minnst fjórir eru látnir eftir að árásarmaður lét til skarar skríða við þinghúsið í London í dag. 22. mars 2017 18:10 Skotum hleypt af fyrir utan breska þingið Árásarmaður ók bíl á gangandi vegfarendur á Westminsterbrúnni í London, áður en hann reyndi að komast inn í þinghúsið. 22. mars 2017 14:58 „Þetta er óþægileg tilfinning“ Garðar Agnarsson Hall starfar sem matreiðslumeistari hjá lávarðadeild breska þingsins og er ásamt öðrum starfsmönnum lokaður inni í húsinu. 22. mars 2017 19:00 Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Erlent Fleiri fréttir Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Sjá meira
Sjónarvottar að árásinni við breska þingið fyrr í dag lýsa henni með miklum hryllingi. Fimm eru látnir, þar með talið árásarmaðurinn, og um fjörutíu eru særðir. Lögregla telur að maðurinn sé tengdum íslömskum öfgatrúarhópum. „Við vorum að labba að lestarstöðinni þegar við heyrum skell og sjáum einhvern keyra á vegfarendur. Þeir lágu þarna bara og allir sem voru á brúnni hlupu burt,“ sagði Rick Longley sem varð vitni að árásinni og sá árásarmanninn ráðast á lögreglumanninn sem lést. „Hann var með hnífinn og óð í lögreglumanninn. Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt,“ sagði Astley.Smella má á myndina til að sjá stærri útgáfu.Vísir/Graphic newsLögreglumaðurinn lést af sárum sínum skömmu seinna þrátt fyrir endurlífgunartilraunir á staðnum. Hann er einn fjögurra fórnarlamba árásarinnar en þrír til viðbótar létust einnig í árásinni, auk árásarmannsins.Myndband sem BBC hefur birt sýnir árásarmanninn keyra á fullum hraða yfir Westminster-brúnna við þinghúsið. Þar keyrði hann niður vegfarendur og á myndbandinu má meðal annar sjá konu falla af brúnni niður í Thames-ánna. Henni var skömmu síðar bjargað og er hún á lífi. Meðal þeirra sem hann ók á voru þrír lögreglumenn, erlendir nemendur frá Frakklandi og hópur suður kóreskra ferðamanna. Því næst virðist árásarmaðurinn hafa keyrt á handrið eftir að hafa komist yfir brúnna. Þar steig hann úr bílnum áður en að hópur lögreglumanna nálgaðist hann. Réðist hann að þeim með hnífi og stakk einn þeirra til bana. Hljóp hann af stað í átt að þinghúsinu og virðist hann hafa ætlað að komast inn. Óeinkennisklæddir lögreglumenn reyndu að stöðva manninn og vöruðu hann við því að þeir myndu skjóta myndi hann ekki gefast upp. Maðurinn sinnti ekki aðvörunum lögreglumannanna sem skutu hann til bana. Lögreglan telur að hann hafi verið einn að verki. Mark Rowley, yfirmaður Scotland Yard, í London segir að lögreglu gruni að árásarmaðurinn sé tengdur íslömskum öfgatrúarhópum. Verið er að rannsaka hvort maðurinn hafi átt sér vitorðsmenn. Theresa May, forsætisráðherra Bretlands hefur fordæmt árásina, sem og þjóðarleiðtogar víða um heim. Enginn hefur lýst yfir ábyrgð vegna árásarinnar sem rannsökuð er sem hryðjuverk.Video shows woman falling into River Thames in #Westminster terror attack; she is being treated for serious injuries https://t.co/FJuqZFlFyJ pic.twitter.com/BKujsPhqFj— BBC Breaking News (@BBCBreaking) March 22, 2017 Police confirm five dead and 40 injured in #Westminster terror attack. Several with serious injuries, including three police officers pic.twitter.com/2AyXtw2UBg— Sky News (@SkyNews) March 22, 2017 People were flying like footballs, eyewitness Ismail tells #newsnight's @JamesClayton5 #Westminster pic.twitter.com/cwgqSXrFOb— BBC Newsnight (@BBCNewsnight) March 22, 2017 UK Parliament shooting: Eyewitness Steve Voake was on Westminster Bridge, where a car struck pedestrianshttps://t.co/bjzHvmx6lT pic.twitter.com/V86AydZSaY— BBC News (UK) (@BBCNews) March 22, 2017 WATCH: Paris' Eiffel Tower goes dark in solidarity with London after deadly attack https://t.co/GmZoiaP1VM pic.twitter.com/gaO9OZ7JT0— Reuters Live (@ReutersLive) March 22, 2017 A car on Westminster Bridge has just mowed down at least 5 people. pic.twitter.com/tdCR9I0NgJ— Radosław Sikorski (@sikorskiradek) March 22, 2017
Tengdar fréttir Kristinn var í þinghúsinu þegar árásin var gerð: "Örugglega öruggasti staðurinn í London í dag“ Segir andrúmsloftið hafa verið yfirvegað og fólk þar inni sem hefur lent í öðru eins. 22. mars 2017 21:53 Íslendingar í London hvattir til að láta vita af sér Íslendingar í London eru hvattir til þess að láta aðstandendur sína vita af sér eftir árásina við breska þinghúsið fyrr í dag. 22. mars 2017 18:52 Salka vinnur í byggingu til móts við breska þingið: „Ég er auðvitað voðalega óttaslegin“ „Ég sá fréttir af þessu og svo var sendur út tölvupóstur þar sem tilkynnt var að enginn mætti yfirgefa vinnustaðinn og var öllum gert að halda sig inni“ 22. mars 2017 17:43 Árásarmaðurinn og fjórir aðrir látnir eftir árásina við breska þinghúsið Minnst fjórir eru látnir eftir að árásarmaður lét til skarar skríða við þinghúsið í London í dag. 22. mars 2017 18:10 Skotum hleypt af fyrir utan breska þingið Árásarmaður ók bíl á gangandi vegfarendur á Westminsterbrúnni í London, áður en hann reyndi að komast inn í þinghúsið. 22. mars 2017 14:58 „Þetta er óþægileg tilfinning“ Garðar Agnarsson Hall starfar sem matreiðslumeistari hjá lávarðadeild breska þingsins og er ásamt öðrum starfsmönnum lokaður inni í húsinu. 22. mars 2017 19:00 Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Erlent Fleiri fréttir Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Sjá meira
Kristinn var í þinghúsinu þegar árásin var gerð: "Örugglega öruggasti staðurinn í London í dag“ Segir andrúmsloftið hafa verið yfirvegað og fólk þar inni sem hefur lent í öðru eins. 22. mars 2017 21:53
Íslendingar í London hvattir til að láta vita af sér Íslendingar í London eru hvattir til þess að láta aðstandendur sína vita af sér eftir árásina við breska þinghúsið fyrr í dag. 22. mars 2017 18:52
Salka vinnur í byggingu til móts við breska þingið: „Ég er auðvitað voðalega óttaslegin“ „Ég sá fréttir af þessu og svo var sendur út tölvupóstur þar sem tilkynnt var að enginn mætti yfirgefa vinnustaðinn og var öllum gert að halda sig inni“ 22. mars 2017 17:43
Árásarmaðurinn og fjórir aðrir látnir eftir árásina við breska þinghúsið Minnst fjórir eru látnir eftir að árásarmaður lét til skarar skríða við þinghúsið í London í dag. 22. mars 2017 18:10
Skotum hleypt af fyrir utan breska þingið Árásarmaður ók bíl á gangandi vegfarendur á Westminsterbrúnni í London, áður en hann reyndi að komast inn í þinghúsið. 22. mars 2017 14:58
„Þetta er óþægileg tilfinning“ Garðar Agnarsson Hall starfar sem matreiðslumeistari hjá lávarðadeild breska þingsins og er ásamt öðrum starfsmönnum lokaður inni í húsinu. 22. mars 2017 19:00