„Hann var með hnífinn og óð í lögreglumanninn“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. mars 2017 23:30 Mikill viðbúnaður var í London. Vísir/EPA Sjónarvottar að árásinni við breska þingið fyrr í dag lýsa henni með miklum hryllingi. Fimm eru látnir, þar með talið árásarmaðurinn, og um fjörutíu eru særðir. Lögregla telur að maðurinn sé tengdum íslömskum öfgatrúarhópum. „Við vorum að labba að lestarstöðinni þegar við heyrum skell og sjáum einhvern keyra á vegfarendur. Þeir lágu þarna bara og allir sem voru á brúnni hlupu burt,“ sagði Rick Longley sem varð vitni að árásinni og sá árásarmanninn ráðast á lögreglumanninn sem lést. „Hann var með hnífinn og óð í lögreglumanninn. Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt,“ sagði Astley.Smella má á myndina til að sjá stærri útgáfu.Vísir/Graphic newsLögreglumaðurinn lést af sárum sínum skömmu seinna þrátt fyrir endurlífgunartilraunir á staðnum. Hann er einn fjögurra fórnarlamba árásarinnar en þrír til viðbótar létust einnig í árásinni, auk árásarmannsins.Myndband sem BBC hefur birt sýnir árásarmanninn keyra á fullum hraða yfir Westminster-brúnna við þinghúsið. Þar keyrði hann niður vegfarendur og á myndbandinu má meðal annar sjá konu falla af brúnni niður í Thames-ánna. Henni var skömmu síðar bjargað og er hún á lífi. Meðal þeirra sem hann ók á voru þrír lögreglumenn, erlendir nemendur frá Frakklandi og hópur suður kóreskra ferðamanna. Því næst virðist árásarmaðurinn hafa keyrt á handrið eftir að hafa komist yfir brúnna. Þar steig hann úr bílnum áður en að hópur lögreglumanna nálgaðist hann. Réðist hann að þeim með hnífi og stakk einn þeirra til bana. Hljóp hann af stað í átt að þinghúsinu og virðist hann hafa ætlað að komast inn. Óeinkennisklæddir lögreglumenn reyndu að stöðva manninn og vöruðu hann við því að þeir myndu skjóta myndi hann ekki gefast upp. Maðurinn sinnti ekki aðvörunum lögreglumannanna sem skutu hann til bana. Lögreglan telur að hann hafi verið einn að verki. Mark Rowley, yfirmaður Scotland Yard, í London segir að lögreglu gruni að árásarmaðurinn sé tengdur íslömskum öfgatrúarhópum. Verið er að rannsaka hvort maðurinn hafi átt sér vitorðsmenn. Theresa May, forsætisráðherra Bretlands hefur fordæmt árásina, sem og þjóðarleiðtogar víða um heim. Enginn hefur lýst yfir ábyrgð vegna árásarinnar sem rannsökuð er sem hryðjuverk.Video shows woman falling into River Thames in #Westminster terror attack; she is being treated for serious injuries https://t.co/FJuqZFlFyJ pic.twitter.com/BKujsPhqFj— BBC Breaking News (@BBCBreaking) March 22, 2017 Police confirm five dead and 40 injured in #Westminster terror attack. Several with serious injuries, including three police officers pic.twitter.com/2AyXtw2UBg— Sky News (@SkyNews) March 22, 2017 People were flying like footballs, eyewitness Ismail tells #newsnight's @JamesClayton5 #Westminster pic.twitter.com/cwgqSXrFOb— BBC Newsnight (@BBCNewsnight) March 22, 2017 UK Parliament shooting: Eyewitness Steve Voake was on Westminster Bridge, where a car struck pedestrianshttps://t.co/bjzHvmx6lT pic.twitter.com/V86AydZSaY— BBC News (UK) (@BBCNews) March 22, 2017 WATCH: Paris' Eiffel Tower goes dark in solidarity with London after deadly attack https://t.co/GmZoiaP1VM pic.twitter.com/gaO9OZ7JT0— Reuters Live (@ReutersLive) March 22, 2017 A car on Westminster Bridge has just mowed down at least 5 people. pic.twitter.com/tdCR9I0NgJ— Radosław Sikorski (@sikorskiradek) March 22, 2017 Tengdar fréttir Kristinn var í þinghúsinu þegar árásin var gerð: "Örugglega öruggasti staðurinn í London í dag“ Segir andrúmsloftið hafa verið yfirvegað og fólk þar inni sem hefur lent í öðru eins. 22. mars 2017 21:53 Íslendingar í London hvattir til að láta vita af sér Íslendingar í London eru hvattir til þess að láta aðstandendur sína vita af sér eftir árásina við breska þinghúsið fyrr í dag. 22. mars 2017 18:52 Salka vinnur í byggingu til móts við breska þingið: „Ég er auðvitað voðalega óttaslegin“ „Ég sá fréttir af þessu og svo var sendur út tölvupóstur þar sem tilkynnt var að enginn mætti yfirgefa vinnustaðinn og var öllum gert að halda sig inni“ 22. mars 2017 17:43 Árásarmaðurinn og fjórir aðrir látnir eftir árásina við breska þinghúsið Minnst fjórir eru látnir eftir að árásarmaður lét til skarar skríða við þinghúsið í London í dag. 22. mars 2017 18:10 Skotum hleypt af fyrir utan breska þingið Árásarmaður ók bíl á gangandi vegfarendur á Westminsterbrúnni í London, áður en hann reyndi að komast inn í þinghúsið. 22. mars 2017 14:58 „Þetta er óþægileg tilfinning“ Garðar Agnarsson Hall starfar sem matreiðslumeistari hjá lávarðadeild breska þingsins og er ásamt öðrum starfsmönnum lokaður inni í húsinu. 22. mars 2017 19:00 Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Fleiri fréttir Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Sjá meira
Sjónarvottar að árásinni við breska þingið fyrr í dag lýsa henni með miklum hryllingi. Fimm eru látnir, þar með talið árásarmaðurinn, og um fjörutíu eru særðir. Lögregla telur að maðurinn sé tengdum íslömskum öfgatrúarhópum. „Við vorum að labba að lestarstöðinni þegar við heyrum skell og sjáum einhvern keyra á vegfarendur. Þeir lágu þarna bara og allir sem voru á brúnni hlupu burt,“ sagði Rick Longley sem varð vitni að árásinni og sá árásarmanninn ráðast á lögreglumanninn sem lést. „Hann var með hnífinn og óð í lögreglumanninn. Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt,“ sagði Astley.Smella má á myndina til að sjá stærri útgáfu.Vísir/Graphic newsLögreglumaðurinn lést af sárum sínum skömmu seinna þrátt fyrir endurlífgunartilraunir á staðnum. Hann er einn fjögurra fórnarlamba árásarinnar en þrír til viðbótar létust einnig í árásinni, auk árásarmannsins.Myndband sem BBC hefur birt sýnir árásarmanninn keyra á fullum hraða yfir Westminster-brúnna við þinghúsið. Þar keyrði hann niður vegfarendur og á myndbandinu má meðal annar sjá konu falla af brúnni niður í Thames-ánna. Henni var skömmu síðar bjargað og er hún á lífi. Meðal þeirra sem hann ók á voru þrír lögreglumenn, erlendir nemendur frá Frakklandi og hópur suður kóreskra ferðamanna. Því næst virðist árásarmaðurinn hafa keyrt á handrið eftir að hafa komist yfir brúnna. Þar steig hann úr bílnum áður en að hópur lögreglumanna nálgaðist hann. Réðist hann að þeim með hnífi og stakk einn þeirra til bana. Hljóp hann af stað í átt að þinghúsinu og virðist hann hafa ætlað að komast inn. Óeinkennisklæddir lögreglumenn reyndu að stöðva manninn og vöruðu hann við því að þeir myndu skjóta myndi hann ekki gefast upp. Maðurinn sinnti ekki aðvörunum lögreglumannanna sem skutu hann til bana. Lögreglan telur að hann hafi verið einn að verki. Mark Rowley, yfirmaður Scotland Yard, í London segir að lögreglu gruni að árásarmaðurinn sé tengdur íslömskum öfgatrúarhópum. Verið er að rannsaka hvort maðurinn hafi átt sér vitorðsmenn. Theresa May, forsætisráðherra Bretlands hefur fordæmt árásina, sem og þjóðarleiðtogar víða um heim. Enginn hefur lýst yfir ábyrgð vegna árásarinnar sem rannsökuð er sem hryðjuverk.Video shows woman falling into River Thames in #Westminster terror attack; she is being treated for serious injuries https://t.co/FJuqZFlFyJ pic.twitter.com/BKujsPhqFj— BBC Breaking News (@BBCBreaking) March 22, 2017 Police confirm five dead and 40 injured in #Westminster terror attack. Several with serious injuries, including three police officers pic.twitter.com/2AyXtw2UBg— Sky News (@SkyNews) March 22, 2017 People were flying like footballs, eyewitness Ismail tells #newsnight's @JamesClayton5 #Westminster pic.twitter.com/cwgqSXrFOb— BBC Newsnight (@BBCNewsnight) March 22, 2017 UK Parliament shooting: Eyewitness Steve Voake was on Westminster Bridge, where a car struck pedestrianshttps://t.co/bjzHvmx6lT pic.twitter.com/V86AydZSaY— BBC News (UK) (@BBCNews) March 22, 2017 WATCH: Paris' Eiffel Tower goes dark in solidarity with London after deadly attack https://t.co/GmZoiaP1VM pic.twitter.com/gaO9OZ7JT0— Reuters Live (@ReutersLive) March 22, 2017 A car on Westminster Bridge has just mowed down at least 5 people. pic.twitter.com/tdCR9I0NgJ— Radosław Sikorski (@sikorskiradek) March 22, 2017
Tengdar fréttir Kristinn var í þinghúsinu þegar árásin var gerð: "Örugglega öruggasti staðurinn í London í dag“ Segir andrúmsloftið hafa verið yfirvegað og fólk þar inni sem hefur lent í öðru eins. 22. mars 2017 21:53 Íslendingar í London hvattir til að láta vita af sér Íslendingar í London eru hvattir til þess að láta aðstandendur sína vita af sér eftir árásina við breska þinghúsið fyrr í dag. 22. mars 2017 18:52 Salka vinnur í byggingu til móts við breska þingið: „Ég er auðvitað voðalega óttaslegin“ „Ég sá fréttir af þessu og svo var sendur út tölvupóstur þar sem tilkynnt var að enginn mætti yfirgefa vinnustaðinn og var öllum gert að halda sig inni“ 22. mars 2017 17:43 Árásarmaðurinn og fjórir aðrir látnir eftir árásina við breska þinghúsið Minnst fjórir eru látnir eftir að árásarmaður lét til skarar skríða við þinghúsið í London í dag. 22. mars 2017 18:10 Skotum hleypt af fyrir utan breska þingið Árásarmaður ók bíl á gangandi vegfarendur á Westminsterbrúnni í London, áður en hann reyndi að komast inn í þinghúsið. 22. mars 2017 14:58 „Þetta er óþægileg tilfinning“ Garðar Agnarsson Hall starfar sem matreiðslumeistari hjá lávarðadeild breska þingsins og er ásamt öðrum starfsmönnum lokaður inni í húsinu. 22. mars 2017 19:00 Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Fleiri fréttir Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Sjá meira
Kristinn var í þinghúsinu þegar árásin var gerð: "Örugglega öruggasti staðurinn í London í dag“ Segir andrúmsloftið hafa verið yfirvegað og fólk þar inni sem hefur lent í öðru eins. 22. mars 2017 21:53
Íslendingar í London hvattir til að láta vita af sér Íslendingar í London eru hvattir til þess að láta aðstandendur sína vita af sér eftir árásina við breska þinghúsið fyrr í dag. 22. mars 2017 18:52
Salka vinnur í byggingu til móts við breska þingið: „Ég er auðvitað voðalega óttaslegin“ „Ég sá fréttir af þessu og svo var sendur út tölvupóstur þar sem tilkynnt var að enginn mætti yfirgefa vinnustaðinn og var öllum gert að halda sig inni“ 22. mars 2017 17:43
Árásarmaðurinn og fjórir aðrir látnir eftir árásina við breska þinghúsið Minnst fjórir eru látnir eftir að árásarmaður lét til skarar skríða við þinghúsið í London í dag. 22. mars 2017 18:10
Skotum hleypt af fyrir utan breska þingið Árásarmaður ók bíl á gangandi vegfarendur á Westminsterbrúnni í London, áður en hann reyndi að komast inn í þinghúsið. 22. mars 2017 14:58
„Þetta er óþægileg tilfinning“ Garðar Agnarsson Hall starfar sem matreiðslumeistari hjá lávarðadeild breska þingsins og er ásamt öðrum starfsmönnum lokaður inni í húsinu. 22. mars 2017 19:00