Manchester United liðið fast í hundrað daga á sama stað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2017 22:30 Jose Mourinho. Vísir/Samsett/Getty Stuðningsmenn Manchester United eru búnir að bíða lengi eftir því að liðið þeirra nái að hækka sig í töflu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Nú eru liðnir hundrað dagar síðan að United settist í sjötta sæti deildarinnar og þar hefur liðið verið samfellt síðan langt fyrir áramót. Manchester United komst upp í sjötta sætið eftir 3-1 sigur á Swansea City 6. nóvember og hefur verið þar síðan. United-liðið hafði dottið niður í áttunda sætið eftir 4-0 tap á móti Chelsea og markalaust jafntefli við Burnley á heimavelli í leiknum á eftir. Frá þessu 4-0 tapi á móti Chelsea 23. október hefur Manchester United hinsvegar ekki tapað deildarleik. Frá og með 29. október hafa United-menn leikið 17 deildarleiki í röð án þess að tapa, unnið 9 leiki og gert 8 jafntefli. Það hefur verið nóg að gera hjá Manchester United í báðum bikarkeppnunum og liðið á nú inni leiki á móti Manchester City og Southampton. City leiknum var frestað vegna úrslitaleik enska deildabikarsins og Southampton leiknum var frestað vegna undanúrslitaleiksins við Chelsea í enska bikarnum sem fór fram á Stamford Bridge á mánudagskvöldið. Liðið hefur haldið velli í sjötta sætinu þrátt fyrir að eiga þessa tvo leiki inni en sigrar í þeim hefðu þó mögulega komið United-liðinu ofar.Sæti Manchester United-liðsins í deildinni í vetur Eftir 1. umferð - 1. sæti Eftir 2. umferð - 2. sæti Eftir 3. umferð - 3. sæti Eftir 4. umferð - 4. sæti Eftir 5. umferð - 7. sæti Eftir 6. umferð - 6. sæti Eftir 7. umferð - 6. sæti Eftir 8. umferð - 7. sæti Eftir 9. umferð - 7. sæti Eftir 10. umferð - 8. sæti Eftir 11. umferð - 6. sæti Eftir 12. umferð - 6. sæti Eftir 13. umferð - 6. sæti Eftir 14. umferð - 6. sæti Eftir 15. umferð - 6. sæti Eftir 16. umferð - 6. sæti Eftir 17. umferð - 6. sæti Eftir 18. umferð - 6. sæti Eftir 19. umferð - 6. sæti Eftir 20. umferð - 6. sæti Eftir 21. umferð - 6. sæti Eftir 22. umferð - 6. sæti Eftir 23. umferð - 6. sæti Eftir 24. umferð - 6. sæti Eftir 25. umferð - 6. sæti Eftir 26. umferð - Leik frestað (6. sæti) Eftir 27. umferð - 6. sæti Eftir 28. umferð - Leik frestað (6. sæti)Sæti Manchester United á tímabilinu 6. sæti - 18 umferðir 7. sæti - 3 umferðir 1. sæti - 1 umferð 2. sæti - 1 umferð 3. sæti - 1 umferð 4. sæti - 1 umferð 8. sæti - 1 umferð100 - Today is the 100th successive day that Manchester United have spent in 6th place in the Premier League. Parked. pic.twitter.com/Eo5qU6GQZN— OptaJoe (@OptaJoe) March 14, 2017 Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho vildi ekki tala um rauða spjaldið eftir leikinn eða svona næstum því Manchester United er úr leik í enska bikarnum eftir tap á móti Chelsea á Stamford Bridge í kvöld en liðið lék manni færri í 55 mínútur í 1-0 tapi á móti toppliði ensku úrvalsdeildarinnar. 13. mars 2017 22:21 Chelsea sló út bikarmeistara Man. United | Sjáið sigurmark Kanté Manchester United ver ekki enska bikarinn á þessu tímabili en bikarmeistararnir eru úr leik eftir 1-0 tap á móti verðandi Englandsmeisturum Chelsea á Stamford Bridge í lokaleik átta liða úrslita enska bikarsins í kvöld. 13. mars 2017 21:30 Skilaboð frá Mourinho til stuðningsmanna Chelsea: Júdas er númer eitt Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, fékk að heyra það í kvöld frá stuðningsmönnum Chelsea en sást meðal annars veifa þremur fingrum í átt að þeim. 13. mars 2017 22:40 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Enski boltinn HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Sjá meira
Stuðningsmenn Manchester United eru búnir að bíða lengi eftir því að liðið þeirra nái að hækka sig í töflu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Nú eru liðnir hundrað dagar síðan að United settist í sjötta sæti deildarinnar og þar hefur liðið verið samfellt síðan langt fyrir áramót. Manchester United komst upp í sjötta sætið eftir 3-1 sigur á Swansea City 6. nóvember og hefur verið þar síðan. United-liðið hafði dottið niður í áttunda sætið eftir 4-0 tap á móti Chelsea og markalaust jafntefli við Burnley á heimavelli í leiknum á eftir. Frá þessu 4-0 tapi á móti Chelsea 23. október hefur Manchester United hinsvegar ekki tapað deildarleik. Frá og með 29. október hafa United-menn leikið 17 deildarleiki í röð án þess að tapa, unnið 9 leiki og gert 8 jafntefli. Það hefur verið nóg að gera hjá Manchester United í báðum bikarkeppnunum og liðið á nú inni leiki á móti Manchester City og Southampton. City leiknum var frestað vegna úrslitaleik enska deildabikarsins og Southampton leiknum var frestað vegna undanúrslitaleiksins við Chelsea í enska bikarnum sem fór fram á Stamford Bridge á mánudagskvöldið. Liðið hefur haldið velli í sjötta sætinu þrátt fyrir að eiga þessa tvo leiki inni en sigrar í þeim hefðu þó mögulega komið United-liðinu ofar.Sæti Manchester United-liðsins í deildinni í vetur Eftir 1. umferð - 1. sæti Eftir 2. umferð - 2. sæti Eftir 3. umferð - 3. sæti Eftir 4. umferð - 4. sæti Eftir 5. umferð - 7. sæti Eftir 6. umferð - 6. sæti Eftir 7. umferð - 6. sæti Eftir 8. umferð - 7. sæti Eftir 9. umferð - 7. sæti Eftir 10. umferð - 8. sæti Eftir 11. umferð - 6. sæti Eftir 12. umferð - 6. sæti Eftir 13. umferð - 6. sæti Eftir 14. umferð - 6. sæti Eftir 15. umferð - 6. sæti Eftir 16. umferð - 6. sæti Eftir 17. umferð - 6. sæti Eftir 18. umferð - 6. sæti Eftir 19. umferð - 6. sæti Eftir 20. umferð - 6. sæti Eftir 21. umferð - 6. sæti Eftir 22. umferð - 6. sæti Eftir 23. umferð - 6. sæti Eftir 24. umferð - 6. sæti Eftir 25. umferð - 6. sæti Eftir 26. umferð - Leik frestað (6. sæti) Eftir 27. umferð - 6. sæti Eftir 28. umferð - Leik frestað (6. sæti)Sæti Manchester United á tímabilinu 6. sæti - 18 umferðir 7. sæti - 3 umferðir 1. sæti - 1 umferð 2. sæti - 1 umferð 3. sæti - 1 umferð 4. sæti - 1 umferð 8. sæti - 1 umferð100 - Today is the 100th successive day that Manchester United have spent in 6th place in the Premier League. Parked. pic.twitter.com/Eo5qU6GQZN— OptaJoe (@OptaJoe) March 14, 2017
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho vildi ekki tala um rauða spjaldið eftir leikinn eða svona næstum því Manchester United er úr leik í enska bikarnum eftir tap á móti Chelsea á Stamford Bridge í kvöld en liðið lék manni færri í 55 mínútur í 1-0 tapi á móti toppliði ensku úrvalsdeildarinnar. 13. mars 2017 22:21 Chelsea sló út bikarmeistara Man. United | Sjáið sigurmark Kanté Manchester United ver ekki enska bikarinn á þessu tímabili en bikarmeistararnir eru úr leik eftir 1-0 tap á móti verðandi Englandsmeisturum Chelsea á Stamford Bridge í lokaleik átta liða úrslita enska bikarsins í kvöld. 13. mars 2017 21:30 Skilaboð frá Mourinho til stuðningsmanna Chelsea: Júdas er númer eitt Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, fékk að heyra það í kvöld frá stuðningsmönnum Chelsea en sást meðal annars veifa þremur fingrum í átt að þeim. 13. mars 2017 22:40 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Enski boltinn HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Sjá meira
Mourinho vildi ekki tala um rauða spjaldið eftir leikinn eða svona næstum því Manchester United er úr leik í enska bikarnum eftir tap á móti Chelsea á Stamford Bridge í kvöld en liðið lék manni færri í 55 mínútur í 1-0 tapi á móti toppliði ensku úrvalsdeildarinnar. 13. mars 2017 22:21
Chelsea sló út bikarmeistara Man. United | Sjáið sigurmark Kanté Manchester United ver ekki enska bikarinn á þessu tímabili en bikarmeistararnir eru úr leik eftir 1-0 tap á móti verðandi Englandsmeisturum Chelsea á Stamford Bridge í lokaleik átta liða úrslita enska bikarsins í kvöld. 13. mars 2017 21:30
Skilaboð frá Mourinho til stuðningsmanna Chelsea: Júdas er númer eitt Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, fékk að heyra það í kvöld frá stuðningsmönnum Chelsea en sást meðal annars veifa þremur fingrum í átt að þeim. 13. mars 2017 22:40