Manchester United liðið fast í hundrað daga á sama stað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2017 22:30 Jose Mourinho. Vísir/Samsett/Getty Stuðningsmenn Manchester United eru búnir að bíða lengi eftir því að liðið þeirra nái að hækka sig í töflu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Nú eru liðnir hundrað dagar síðan að United settist í sjötta sæti deildarinnar og þar hefur liðið verið samfellt síðan langt fyrir áramót. Manchester United komst upp í sjötta sætið eftir 3-1 sigur á Swansea City 6. nóvember og hefur verið þar síðan. United-liðið hafði dottið niður í áttunda sætið eftir 4-0 tap á móti Chelsea og markalaust jafntefli við Burnley á heimavelli í leiknum á eftir. Frá þessu 4-0 tapi á móti Chelsea 23. október hefur Manchester United hinsvegar ekki tapað deildarleik. Frá og með 29. október hafa United-menn leikið 17 deildarleiki í röð án þess að tapa, unnið 9 leiki og gert 8 jafntefli. Það hefur verið nóg að gera hjá Manchester United í báðum bikarkeppnunum og liðið á nú inni leiki á móti Manchester City og Southampton. City leiknum var frestað vegna úrslitaleik enska deildabikarsins og Southampton leiknum var frestað vegna undanúrslitaleiksins við Chelsea í enska bikarnum sem fór fram á Stamford Bridge á mánudagskvöldið. Liðið hefur haldið velli í sjötta sætinu þrátt fyrir að eiga þessa tvo leiki inni en sigrar í þeim hefðu þó mögulega komið United-liðinu ofar.Sæti Manchester United-liðsins í deildinni í vetur Eftir 1. umferð - 1. sæti Eftir 2. umferð - 2. sæti Eftir 3. umferð - 3. sæti Eftir 4. umferð - 4. sæti Eftir 5. umferð - 7. sæti Eftir 6. umferð - 6. sæti Eftir 7. umferð - 6. sæti Eftir 8. umferð - 7. sæti Eftir 9. umferð - 7. sæti Eftir 10. umferð - 8. sæti Eftir 11. umferð - 6. sæti Eftir 12. umferð - 6. sæti Eftir 13. umferð - 6. sæti Eftir 14. umferð - 6. sæti Eftir 15. umferð - 6. sæti Eftir 16. umferð - 6. sæti Eftir 17. umferð - 6. sæti Eftir 18. umferð - 6. sæti Eftir 19. umferð - 6. sæti Eftir 20. umferð - 6. sæti Eftir 21. umferð - 6. sæti Eftir 22. umferð - 6. sæti Eftir 23. umferð - 6. sæti Eftir 24. umferð - 6. sæti Eftir 25. umferð - 6. sæti Eftir 26. umferð - Leik frestað (6. sæti) Eftir 27. umferð - 6. sæti Eftir 28. umferð - Leik frestað (6. sæti)Sæti Manchester United á tímabilinu 6. sæti - 18 umferðir 7. sæti - 3 umferðir 1. sæti - 1 umferð 2. sæti - 1 umferð 3. sæti - 1 umferð 4. sæti - 1 umferð 8. sæti - 1 umferð100 - Today is the 100th successive day that Manchester United have spent in 6th place in the Premier League. Parked. pic.twitter.com/Eo5qU6GQZN— OptaJoe (@OptaJoe) March 14, 2017 Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho vildi ekki tala um rauða spjaldið eftir leikinn eða svona næstum því Manchester United er úr leik í enska bikarnum eftir tap á móti Chelsea á Stamford Bridge í kvöld en liðið lék manni færri í 55 mínútur í 1-0 tapi á móti toppliði ensku úrvalsdeildarinnar. 13. mars 2017 22:21 Chelsea sló út bikarmeistara Man. United | Sjáið sigurmark Kanté Manchester United ver ekki enska bikarinn á þessu tímabili en bikarmeistararnir eru úr leik eftir 1-0 tap á móti verðandi Englandsmeisturum Chelsea á Stamford Bridge í lokaleik átta liða úrslita enska bikarsins í kvöld. 13. mars 2017 21:30 Skilaboð frá Mourinho til stuðningsmanna Chelsea: Júdas er númer eitt Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, fékk að heyra það í kvöld frá stuðningsmönnum Chelsea en sást meðal annars veifa þremur fingrum í átt að þeim. 13. mars 2017 22:40 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Stuðningsmenn Manchester United eru búnir að bíða lengi eftir því að liðið þeirra nái að hækka sig í töflu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Nú eru liðnir hundrað dagar síðan að United settist í sjötta sæti deildarinnar og þar hefur liðið verið samfellt síðan langt fyrir áramót. Manchester United komst upp í sjötta sætið eftir 3-1 sigur á Swansea City 6. nóvember og hefur verið þar síðan. United-liðið hafði dottið niður í áttunda sætið eftir 4-0 tap á móti Chelsea og markalaust jafntefli við Burnley á heimavelli í leiknum á eftir. Frá þessu 4-0 tapi á móti Chelsea 23. október hefur Manchester United hinsvegar ekki tapað deildarleik. Frá og með 29. október hafa United-menn leikið 17 deildarleiki í röð án þess að tapa, unnið 9 leiki og gert 8 jafntefli. Það hefur verið nóg að gera hjá Manchester United í báðum bikarkeppnunum og liðið á nú inni leiki á móti Manchester City og Southampton. City leiknum var frestað vegna úrslitaleik enska deildabikarsins og Southampton leiknum var frestað vegna undanúrslitaleiksins við Chelsea í enska bikarnum sem fór fram á Stamford Bridge á mánudagskvöldið. Liðið hefur haldið velli í sjötta sætinu þrátt fyrir að eiga þessa tvo leiki inni en sigrar í þeim hefðu þó mögulega komið United-liðinu ofar.Sæti Manchester United-liðsins í deildinni í vetur Eftir 1. umferð - 1. sæti Eftir 2. umferð - 2. sæti Eftir 3. umferð - 3. sæti Eftir 4. umferð - 4. sæti Eftir 5. umferð - 7. sæti Eftir 6. umferð - 6. sæti Eftir 7. umferð - 6. sæti Eftir 8. umferð - 7. sæti Eftir 9. umferð - 7. sæti Eftir 10. umferð - 8. sæti Eftir 11. umferð - 6. sæti Eftir 12. umferð - 6. sæti Eftir 13. umferð - 6. sæti Eftir 14. umferð - 6. sæti Eftir 15. umferð - 6. sæti Eftir 16. umferð - 6. sæti Eftir 17. umferð - 6. sæti Eftir 18. umferð - 6. sæti Eftir 19. umferð - 6. sæti Eftir 20. umferð - 6. sæti Eftir 21. umferð - 6. sæti Eftir 22. umferð - 6. sæti Eftir 23. umferð - 6. sæti Eftir 24. umferð - 6. sæti Eftir 25. umferð - 6. sæti Eftir 26. umferð - Leik frestað (6. sæti) Eftir 27. umferð - 6. sæti Eftir 28. umferð - Leik frestað (6. sæti)Sæti Manchester United á tímabilinu 6. sæti - 18 umferðir 7. sæti - 3 umferðir 1. sæti - 1 umferð 2. sæti - 1 umferð 3. sæti - 1 umferð 4. sæti - 1 umferð 8. sæti - 1 umferð100 - Today is the 100th successive day that Manchester United have spent in 6th place in the Premier League. Parked. pic.twitter.com/Eo5qU6GQZN— OptaJoe (@OptaJoe) March 14, 2017
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho vildi ekki tala um rauða spjaldið eftir leikinn eða svona næstum því Manchester United er úr leik í enska bikarnum eftir tap á móti Chelsea á Stamford Bridge í kvöld en liðið lék manni færri í 55 mínútur í 1-0 tapi á móti toppliði ensku úrvalsdeildarinnar. 13. mars 2017 22:21 Chelsea sló út bikarmeistara Man. United | Sjáið sigurmark Kanté Manchester United ver ekki enska bikarinn á þessu tímabili en bikarmeistararnir eru úr leik eftir 1-0 tap á móti verðandi Englandsmeisturum Chelsea á Stamford Bridge í lokaleik átta liða úrslita enska bikarsins í kvöld. 13. mars 2017 21:30 Skilaboð frá Mourinho til stuðningsmanna Chelsea: Júdas er númer eitt Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, fékk að heyra það í kvöld frá stuðningsmönnum Chelsea en sást meðal annars veifa þremur fingrum í átt að þeim. 13. mars 2017 22:40 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Mourinho vildi ekki tala um rauða spjaldið eftir leikinn eða svona næstum því Manchester United er úr leik í enska bikarnum eftir tap á móti Chelsea á Stamford Bridge í kvöld en liðið lék manni færri í 55 mínútur í 1-0 tapi á móti toppliði ensku úrvalsdeildarinnar. 13. mars 2017 22:21
Chelsea sló út bikarmeistara Man. United | Sjáið sigurmark Kanté Manchester United ver ekki enska bikarinn á þessu tímabili en bikarmeistararnir eru úr leik eftir 1-0 tap á móti verðandi Englandsmeisturum Chelsea á Stamford Bridge í lokaleik átta liða úrslita enska bikarsins í kvöld. 13. mars 2017 21:30
Skilaboð frá Mourinho til stuðningsmanna Chelsea: Júdas er númer eitt Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, fékk að heyra það í kvöld frá stuðningsmönnum Chelsea en sást meðal annars veifa þremur fingrum í átt að þeim. 13. mars 2017 22:40