Morðinginn sem fékk samning í Brasilíu segist eiga skilið annað tækifæri Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. mars 2017 11:30 Ungur stuðningsmaður Boa stillir sér upp í myndatöku með Bruno. Vísir/AFP Mál Bruno Fernandes, markvarðarins sem fékk nýverið tveggja ára samning hjá brasilísku knattspyrnufélagi, hefur vakið athygli um allan heim. Eins og Vísir fjallaði um í gær var Fernandes handtekinn árið 2010, grunaður um að hafa myrt kærustu sína og látið hunda sína éta lík hennar. Sjá einnig: Myrti kærustuna, lét hundana éta hana en er mættur aftur í markið Hann var sakfelldur þremur árum síðar og dæmdur í 22 ára fangelsi. Eftir að hafa afplánað í samtals sex ár og sjö mánuði var honum hins vegar sleppt. Ástæðan fyrir því að hann hafði áfrýjað dóminum og að áfrýjunarferlið hafi tekið of langan tíma.Styrktaraðilar hætta við Bruno fékk því lausn á meðan að áfrýjunarmál hans er enn að þvælast í kerfinu. Um leið fékk hann samningstilboð frá nokkrum félögum en hann ákvað að semja við Boa Esporte. Ættingjar fórnarlambsins hafa gagnrýnt þetta harkalega og aðalstyrktaraðili félagsins sagði upp samningi sínum við það vegna málsins. Þrjú önnur fyrirtæki munu hafa gert slíkt hið sama. Fernandes var kynntur á blaðamannafundi í gær og þar neitaði hann að svara spurningum um hvort hann teldi að hann væri góð fyrirmynd fyrir þau börn sem væru að horfa á.Bruno á blaðamannafundi Boa.Vísir/AFPDreymir um landsliðið „Fólk flýr mig út af því sem gerðist í fortíðinni,“ sagði Fernandes og bætti því við að hann ætti skilið að fá annað tækifæri sem atvinnumaður í knattspyrnu. Hann vildi heldur ekkert tjá sig um málefni styrktaraðila Boa Esporte. „Það er forsetans að svara því. Ég er bara hér til að spila fótbolta. Þegar Guð opnar dyr þá á enginn maður að loka þeim.“ Fernandes dreymir meira að segja um að fá að spila einn daginn fyrir brasilíska landsliðið. „Maður á alltaf að leyfa sér að dreyma. Bruno er á lífi út af draumunum hans. Áður dreymdi mig um að snúa aftur og nú hef ég tækifæri til þess.“ Bruno Fernandes er 32 ára og lék síðast með Flamengo. Hann á einnig leiki að baki með Atletico Mineiro og Corinthians og var í samningaviðræðum við AC Milan á Ítalíu þegar hann var handtekinn árið 2010. Fótbolti Tengdar fréttir Myrti kærustuna, lét hundana éta hana en er mættur aftur í markið Brasilíski morðinginn Bruno Fernandes de Souza er búinn að skrifa undir tveggja ára samning við 2. deildarliðið Boa Esporte. 14. mars 2017 15:30 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Fleiri fréttir Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Sjá meira
Mál Bruno Fernandes, markvarðarins sem fékk nýverið tveggja ára samning hjá brasilísku knattspyrnufélagi, hefur vakið athygli um allan heim. Eins og Vísir fjallaði um í gær var Fernandes handtekinn árið 2010, grunaður um að hafa myrt kærustu sína og látið hunda sína éta lík hennar. Sjá einnig: Myrti kærustuna, lét hundana éta hana en er mættur aftur í markið Hann var sakfelldur þremur árum síðar og dæmdur í 22 ára fangelsi. Eftir að hafa afplánað í samtals sex ár og sjö mánuði var honum hins vegar sleppt. Ástæðan fyrir því að hann hafði áfrýjað dóminum og að áfrýjunarferlið hafi tekið of langan tíma.Styrktaraðilar hætta við Bruno fékk því lausn á meðan að áfrýjunarmál hans er enn að þvælast í kerfinu. Um leið fékk hann samningstilboð frá nokkrum félögum en hann ákvað að semja við Boa Esporte. Ættingjar fórnarlambsins hafa gagnrýnt þetta harkalega og aðalstyrktaraðili félagsins sagði upp samningi sínum við það vegna málsins. Þrjú önnur fyrirtæki munu hafa gert slíkt hið sama. Fernandes var kynntur á blaðamannafundi í gær og þar neitaði hann að svara spurningum um hvort hann teldi að hann væri góð fyrirmynd fyrir þau börn sem væru að horfa á.Bruno á blaðamannafundi Boa.Vísir/AFPDreymir um landsliðið „Fólk flýr mig út af því sem gerðist í fortíðinni,“ sagði Fernandes og bætti því við að hann ætti skilið að fá annað tækifæri sem atvinnumaður í knattspyrnu. Hann vildi heldur ekkert tjá sig um málefni styrktaraðila Boa Esporte. „Það er forsetans að svara því. Ég er bara hér til að spila fótbolta. Þegar Guð opnar dyr þá á enginn maður að loka þeim.“ Fernandes dreymir meira að segja um að fá að spila einn daginn fyrir brasilíska landsliðið. „Maður á alltaf að leyfa sér að dreyma. Bruno er á lífi út af draumunum hans. Áður dreymdi mig um að snúa aftur og nú hef ég tækifæri til þess.“ Bruno Fernandes er 32 ára og lék síðast með Flamengo. Hann á einnig leiki að baki með Atletico Mineiro og Corinthians og var í samningaviðræðum við AC Milan á Ítalíu þegar hann var handtekinn árið 2010.
Fótbolti Tengdar fréttir Myrti kærustuna, lét hundana éta hana en er mættur aftur í markið Brasilíski morðinginn Bruno Fernandes de Souza er búinn að skrifa undir tveggja ára samning við 2. deildarliðið Boa Esporte. 14. mars 2017 15:30 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Fleiri fréttir Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Sjá meira
Myrti kærustuna, lét hundana éta hana en er mættur aftur í markið Brasilíski morðinginn Bruno Fernandes de Souza er búinn að skrifa undir tveggja ára samning við 2. deildarliðið Boa Esporte. 14. mars 2017 15:30