Messan: Af hverju ertu svona á móti Rooney? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. mars 2017 15:15 Það var tekist á um hlutverk og framtíð Wayne Rooney hjá Manchester United í Messunni á Stöð 2 Sport á mánudagskvöldið. Rooney hefur verið í litlu hlutverki hjá Jose Mourinho, knattspyrnustjóra United, og var sterklega orðaður við kínversku deildina í síðustu viku. „Hann fer aldrei til Kína. Þær fréttir eru bara rugl og vitleysa,“ sagði Guðmundur Benediktsson en bætti þó við að greinilegt væri að Mourinho væri búinn að gefa leyfi á að Rooney gæti farið í sumar. Þeir Bjarni Guðjónsson og Hjörvar Hafliðason voru þó ekki sammála um hvort að Rooney ætti að vera áfram hjá United eða fara. „Ég hefði gaman að sjá hann í nýju hlutverki. Hann virðist búinn að átta sig á nýrri stöðu sem er komin upp,“ sagði Bjarni en Hjörvar var ekki sammála því og efaðist um að United hefði efni á því að vera með jafn dýran varamann og Rooney. „Af hverju ertu svona á móti Rooney,“ sagði Bjarni við Hjörvar. „Hann er bara búinn. Hann er ekki búinn að gera neitt í tvö ár,“ sagði sá síðarnefndi en hann væri til í að sjá Rooney aftur í æskufélagi sínu, Everton. „Hann væri þá að fara heim. Það væri falleg saga,“ sagði Hjörvar. „Ég held að þeir eigi að halda honum. Hann getur nýst liðinu,“ sagði Bjarni. Enski boltinn Tengdar fréttir Koeman: Rooney er velkominn til Everton Ronald Koeman tekur glaður á móti Wayne Rooney ef hann vill koma heim í sumar. 28. febrúar 2017 12:00 Zlatan hetjan er Manchester United vann deildarbikarinn í fimmta sinn | Sjáðu mörkin Zlatan Ibrahimovic var hetja Manchester United í 3-2 sigri á Southampton í enska deildarbikarnum í dag en sænski framherjinn skoraði seinna mark sitt í leiknum undir lok leiksins en það reyndist vera sigurmarkið þegar skammt var til leiksloka. 26. febrúar 2017 18:15 Wayne Rooney sagður á leið til Kína og það strax í næstu viku Ensku blöðin slá því mörg upp í morgun að Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, verði seldur til Kína og það strax í næstu viku. 22. febrúar 2017 09:00 Rooney: Ég verð áfram hjá Manchester United Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, verður áfram hjá félaginu en þetta staðfestir hann í viðtali við BBC. 23. febrúar 2017 17:58 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
Það var tekist á um hlutverk og framtíð Wayne Rooney hjá Manchester United í Messunni á Stöð 2 Sport á mánudagskvöldið. Rooney hefur verið í litlu hlutverki hjá Jose Mourinho, knattspyrnustjóra United, og var sterklega orðaður við kínversku deildina í síðustu viku. „Hann fer aldrei til Kína. Þær fréttir eru bara rugl og vitleysa,“ sagði Guðmundur Benediktsson en bætti þó við að greinilegt væri að Mourinho væri búinn að gefa leyfi á að Rooney gæti farið í sumar. Þeir Bjarni Guðjónsson og Hjörvar Hafliðason voru þó ekki sammála um hvort að Rooney ætti að vera áfram hjá United eða fara. „Ég hefði gaman að sjá hann í nýju hlutverki. Hann virðist búinn að átta sig á nýrri stöðu sem er komin upp,“ sagði Bjarni en Hjörvar var ekki sammála því og efaðist um að United hefði efni á því að vera með jafn dýran varamann og Rooney. „Af hverju ertu svona á móti Rooney,“ sagði Bjarni við Hjörvar. „Hann er bara búinn. Hann er ekki búinn að gera neitt í tvö ár,“ sagði sá síðarnefndi en hann væri til í að sjá Rooney aftur í æskufélagi sínu, Everton. „Hann væri þá að fara heim. Það væri falleg saga,“ sagði Hjörvar. „Ég held að þeir eigi að halda honum. Hann getur nýst liðinu,“ sagði Bjarni.
Enski boltinn Tengdar fréttir Koeman: Rooney er velkominn til Everton Ronald Koeman tekur glaður á móti Wayne Rooney ef hann vill koma heim í sumar. 28. febrúar 2017 12:00 Zlatan hetjan er Manchester United vann deildarbikarinn í fimmta sinn | Sjáðu mörkin Zlatan Ibrahimovic var hetja Manchester United í 3-2 sigri á Southampton í enska deildarbikarnum í dag en sænski framherjinn skoraði seinna mark sitt í leiknum undir lok leiksins en það reyndist vera sigurmarkið þegar skammt var til leiksloka. 26. febrúar 2017 18:15 Wayne Rooney sagður á leið til Kína og það strax í næstu viku Ensku blöðin slá því mörg upp í morgun að Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, verði seldur til Kína og það strax í næstu viku. 22. febrúar 2017 09:00 Rooney: Ég verð áfram hjá Manchester United Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, verður áfram hjá félaginu en þetta staðfestir hann í viðtali við BBC. 23. febrúar 2017 17:58 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
Koeman: Rooney er velkominn til Everton Ronald Koeman tekur glaður á móti Wayne Rooney ef hann vill koma heim í sumar. 28. febrúar 2017 12:00
Zlatan hetjan er Manchester United vann deildarbikarinn í fimmta sinn | Sjáðu mörkin Zlatan Ibrahimovic var hetja Manchester United í 3-2 sigri á Southampton í enska deildarbikarnum í dag en sænski framherjinn skoraði seinna mark sitt í leiknum undir lok leiksins en það reyndist vera sigurmarkið þegar skammt var til leiksloka. 26. febrúar 2017 18:15
Wayne Rooney sagður á leið til Kína og það strax í næstu viku Ensku blöðin slá því mörg upp í morgun að Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, verði seldur til Kína og það strax í næstu viku. 22. febrúar 2017 09:00
Rooney: Ég verð áfram hjá Manchester United Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, verður áfram hjá félaginu en þetta staðfestir hann í viðtali við BBC. 23. febrúar 2017 17:58