Messan: Af hverju ertu svona á móti Rooney? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. mars 2017 15:15 Það var tekist á um hlutverk og framtíð Wayne Rooney hjá Manchester United í Messunni á Stöð 2 Sport á mánudagskvöldið. Rooney hefur verið í litlu hlutverki hjá Jose Mourinho, knattspyrnustjóra United, og var sterklega orðaður við kínversku deildina í síðustu viku. „Hann fer aldrei til Kína. Þær fréttir eru bara rugl og vitleysa,“ sagði Guðmundur Benediktsson en bætti þó við að greinilegt væri að Mourinho væri búinn að gefa leyfi á að Rooney gæti farið í sumar. Þeir Bjarni Guðjónsson og Hjörvar Hafliðason voru þó ekki sammála um hvort að Rooney ætti að vera áfram hjá United eða fara. „Ég hefði gaman að sjá hann í nýju hlutverki. Hann virðist búinn að átta sig á nýrri stöðu sem er komin upp,“ sagði Bjarni en Hjörvar var ekki sammála því og efaðist um að United hefði efni á því að vera með jafn dýran varamann og Rooney. „Af hverju ertu svona á móti Rooney,“ sagði Bjarni við Hjörvar. „Hann er bara búinn. Hann er ekki búinn að gera neitt í tvö ár,“ sagði sá síðarnefndi en hann væri til í að sjá Rooney aftur í æskufélagi sínu, Everton. „Hann væri þá að fara heim. Það væri falleg saga,“ sagði Hjörvar. „Ég held að þeir eigi að halda honum. Hann getur nýst liðinu,“ sagði Bjarni. Enski boltinn Tengdar fréttir Koeman: Rooney er velkominn til Everton Ronald Koeman tekur glaður á móti Wayne Rooney ef hann vill koma heim í sumar. 28. febrúar 2017 12:00 Zlatan hetjan er Manchester United vann deildarbikarinn í fimmta sinn | Sjáðu mörkin Zlatan Ibrahimovic var hetja Manchester United í 3-2 sigri á Southampton í enska deildarbikarnum í dag en sænski framherjinn skoraði seinna mark sitt í leiknum undir lok leiksins en það reyndist vera sigurmarkið þegar skammt var til leiksloka. 26. febrúar 2017 18:15 Wayne Rooney sagður á leið til Kína og það strax í næstu viku Ensku blöðin slá því mörg upp í morgun að Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, verði seldur til Kína og það strax í næstu viku. 22. febrúar 2017 09:00 Rooney: Ég verð áfram hjá Manchester United Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, verður áfram hjá félaginu en þetta staðfestir hann í viðtali við BBC. 23. febrúar 2017 17:58 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira
Það var tekist á um hlutverk og framtíð Wayne Rooney hjá Manchester United í Messunni á Stöð 2 Sport á mánudagskvöldið. Rooney hefur verið í litlu hlutverki hjá Jose Mourinho, knattspyrnustjóra United, og var sterklega orðaður við kínversku deildina í síðustu viku. „Hann fer aldrei til Kína. Þær fréttir eru bara rugl og vitleysa,“ sagði Guðmundur Benediktsson en bætti þó við að greinilegt væri að Mourinho væri búinn að gefa leyfi á að Rooney gæti farið í sumar. Þeir Bjarni Guðjónsson og Hjörvar Hafliðason voru þó ekki sammála um hvort að Rooney ætti að vera áfram hjá United eða fara. „Ég hefði gaman að sjá hann í nýju hlutverki. Hann virðist búinn að átta sig á nýrri stöðu sem er komin upp,“ sagði Bjarni en Hjörvar var ekki sammála því og efaðist um að United hefði efni á því að vera með jafn dýran varamann og Rooney. „Af hverju ertu svona á móti Rooney,“ sagði Bjarni við Hjörvar. „Hann er bara búinn. Hann er ekki búinn að gera neitt í tvö ár,“ sagði sá síðarnefndi en hann væri til í að sjá Rooney aftur í æskufélagi sínu, Everton. „Hann væri þá að fara heim. Það væri falleg saga,“ sagði Hjörvar. „Ég held að þeir eigi að halda honum. Hann getur nýst liðinu,“ sagði Bjarni.
Enski boltinn Tengdar fréttir Koeman: Rooney er velkominn til Everton Ronald Koeman tekur glaður á móti Wayne Rooney ef hann vill koma heim í sumar. 28. febrúar 2017 12:00 Zlatan hetjan er Manchester United vann deildarbikarinn í fimmta sinn | Sjáðu mörkin Zlatan Ibrahimovic var hetja Manchester United í 3-2 sigri á Southampton í enska deildarbikarnum í dag en sænski framherjinn skoraði seinna mark sitt í leiknum undir lok leiksins en það reyndist vera sigurmarkið þegar skammt var til leiksloka. 26. febrúar 2017 18:15 Wayne Rooney sagður á leið til Kína og það strax í næstu viku Ensku blöðin slá því mörg upp í morgun að Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, verði seldur til Kína og það strax í næstu viku. 22. febrúar 2017 09:00 Rooney: Ég verð áfram hjá Manchester United Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, verður áfram hjá félaginu en þetta staðfestir hann í viðtali við BBC. 23. febrúar 2017 17:58 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira
Koeman: Rooney er velkominn til Everton Ronald Koeman tekur glaður á móti Wayne Rooney ef hann vill koma heim í sumar. 28. febrúar 2017 12:00
Zlatan hetjan er Manchester United vann deildarbikarinn í fimmta sinn | Sjáðu mörkin Zlatan Ibrahimovic var hetja Manchester United í 3-2 sigri á Southampton í enska deildarbikarnum í dag en sænski framherjinn skoraði seinna mark sitt í leiknum undir lok leiksins en það reyndist vera sigurmarkið þegar skammt var til leiksloka. 26. febrúar 2017 18:15
Wayne Rooney sagður á leið til Kína og það strax í næstu viku Ensku blöðin slá því mörg upp í morgun að Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, verði seldur til Kína og það strax í næstu viku. 22. febrúar 2017 09:00
Rooney: Ég verð áfram hjá Manchester United Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, verður áfram hjá félaginu en þetta staðfestir hann í viðtali við BBC. 23. febrúar 2017 17:58