Skipverjinn í fjögurra vikna varðhald Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 2. mars 2017 14:40 Maðurinn sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana í janúar síðastliðnum var í Héraðsdómi Reykjaness í dag úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna. Hann hefur sætt varðhaldi og einangrun síðastliðnar sex vikur en einangrunarvist hans lauk síðasta þriðjudag. Maðurinn, skipverji á togaranum Polar Nanoq, var leiddur fyrir dómara í fjórða sinn frá handtöku í dag. Hann var fluttur í fangelsið á Hólmsheiði í vikunni en samkvæmt heimildum Fréttablaðsins vildu fangelsismálayfirvöld ekki taka áhættu með öryggi mannsins, og því hafi verið ákveðið að flytja hann þangað, eftir einangrunarvistina á Litla-Hrauni. Einar Guðberg Jónsson lögreglufulltrúi sagði í samtali við Vísi í morgun að maðurinn hefði verið yfirheyrður í vikunni, og að afstaða hans sé óbreytt. Verjandi mannsins, Páll Rúnar M. Kristjánsson, sagði á dögunum að skipverjinn haldi staðfastlega fram sakleysi sínu. Ákæruvald lögreglu fór fram á fjögurra vikna gæsluvarðhald degi eftir að maðurinn var handtekinn, hinn 18. janúar síðastliðinn. Þeirri kröfu var hins vegar hafnað af bæði héraðsdómi og Hæstarétti, og var maðurinn þá úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald. Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir „Þetta er vítahringur sem að endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Sjá meira
Maðurinn sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana í janúar síðastliðnum var í Héraðsdómi Reykjaness í dag úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna. Hann hefur sætt varðhaldi og einangrun síðastliðnar sex vikur en einangrunarvist hans lauk síðasta þriðjudag. Maðurinn, skipverji á togaranum Polar Nanoq, var leiddur fyrir dómara í fjórða sinn frá handtöku í dag. Hann var fluttur í fangelsið á Hólmsheiði í vikunni en samkvæmt heimildum Fréttablaðsins vildu fangelsismálayfirvöld ekki taka áhættu með öryggi mannsins, og því hafi verið ákveðið að flytja hann þangað, eftir einangrunarvistina á Litla-Hrauni. Einar Guðberg Jónsson lögreglufulltrúi sagði í samtali við Vísi í morgun að maðurinn hefði verið yfirheyrður í vikunni, og að afstaða hans sé óbreytt. Verjandi mannsins, Páll Rúnar M. Kristjánsson, sagði á dögunum að skipverjinn haldi staðfastlega fram sakleysi sínu. Ákæruvald lögreglu fór fram á fjögurra vikna gæsluvarðhald degi eftir að maðurinn var handtekinn, hinn 18. janúar síðastliðinn. Þeirri kröfu var hins vegar hafnað af bæði héraðsdómi og Hæstarétti, og var maðurinn þá úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald.
Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir „Þetta er vítahringur sem að endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Sjá meira