Erdogan líkir þýskum stjórnvöldum við nasista Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. mars 2017 16:27 Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti. Nordicphotos/AFP Forseti Tyrklands, Recep Tayyip Erdogan, líkti þýskum stjórnvöldum við nasista í dag, eftir að þau bönnuðu fjöldasamkomur skipulögð af Tyrkjum í Þýskalandi, til stuðnings breytinga á stjórnarskrá Tyrklands sem myndu gefa Erdogan meiri völd. BBC greinir frá. Rúmlega 1,4 milljónir Tyrkja búa í Þýskalandi og geta því kosið í þjóðaratkvæðagreiðslunni en verði breytingar á stjórnarskránni samþykktar munu völd forsetans aukast á kostnað þingsins. „Ég hélt að það væri langt síðan að þýsk stjórnvöld hættu að beita aðferðum nasista. Við höfum greinilega haft rangt fyrir okkur. Aðferðir ykkar eru ekkert frábrugðnar aðferðum nasista fortíðarinnar.“ Ummælin lét Erdogan falla á fjöldasamkomu í Istanbúl á sunnudaginn var. Erdogan hefur verið harðlega gagnrýndur á alþjóðavettvangi að undanförnu fyrir aðgerðir sínar í kjölfar misheppnaðs valdaráns í júlí á seinasta ári. Þar á meðal hafa hundruðir þúsunda fjölmiðlamanna sem taldir eru pólítískir andstæðingar Erdogan verið fangelsaðir. Þar á meðal er einn blaðamaður þýska fréttablaðsins Die Welt, sem er þýskur en að uppruna frá Tyrklandi. Aðgerðir þýskra stjórnvalda komu í kjölfar þess að sá maður var fangelsaður en Erdogan hefur sagt að viðkomandi blaðamaður sé þýskur útsendari og sakað Þjóðverja um að „aðstoða og skjóta skjólhúsi yfir hryðjuverkamenn.“ Þýsk stjórnvöld hafa harðneitað þeim ásökunum. Mest lesið Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Fleiri fréttir „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu Sjá meira
Forseti Tyrklands, Recep Tayyip Erdogan, líkti þýskum stjórnvöldum við nasista í dag, eftir að þau bönnuðu fjöldasamkomur skipulögð af Tyrkjum í Þýskalandi, til stuðnings breytinga á stjórnarskrá Tyrklands sem myndu gefa Erdogan meiri völd. BBC greinir frá. Rúmlega 1,4 milljónir Tyrkja búa í Þýskalandi og geta því kosið í þjóðaratkvæðagreiðslunni en verði breytingar á stjórnarskránni samþykktar munu völd forsetans aukast á kostnað þingsins. „Ég hélt að það væri langt síðan að þýsk stjórnvöld hættu að beita aðferðum nasista. Við höfum greinilega haft rangt fyrir okkur. Aðferðir ykkar eru ekkert frábrugðnar aðferðum nasista fortíðarinnar.“ Ummælin lét Erdogan falla á fjöldasamkomu í Istanbúl á sunnudaginn var. Erdogan hefur verið harðlega gagnrýndur á alþjóðavettvangi að undanförnu fyrir aðgerðir sínar í kjölfar misheppnaðs valdaráns í júlí á seinasta ári. Þar á meðal hafa hundruðir þúsunda fjölmiðlamanna sem taldir eru pólítískir andstæðingar Erdogan verið fangelsaðir. Þar á meðal er einn blaðamaður þýska fréttablaðsins Die Welt, sem er þýskur en að uppruna frá Tyrklandi. Aðgerðir þýskra stjórnvalda komu í kjölfar þess að sá maður var fangelsaður en Erdogan hefur sagt að viðkomandi blaðamaður sé þýskur útsendari og sakað Þjóðverja um að „aðstoða og skjóta skjólhúsi yfir hryðjuverkamenn.“ Þýsk stjórnvöld hafa harðneitað þeim ásökunum.
Mest lesið Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Fleiri fréttir „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu Sjá meira
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent