Mölvar páskaegg í stórum stíl Jakob Bjarnar skrifar 7. mars 2017 13:54 Páskaeggin fengu að kenna á manninum sem beinlínis gekk berserksgang í verslun Hagkaups á Eiðistorgi. Maður nokkur gekk berserksgang í verslun Hagkaups á Eiðistorgi og virðist sem honum sé sérlega illa við páskaegg því þau fá einkum að kenna á reiði hans. Maðurinn hleypur niður heilu páskaeggjastæðurnar eins og sjá má á myndabandsbroti sem birtist hér neðar.Atvikið átti sér stað um helgina eins og Vísir greindi frá í gærmorgun. Maðurinn, sem var í annarlegu ástandi, var handtekinn en hann lét öllum illum látum og henti meðal annars páskaeggjum í lögreglumenn sem reyndu að róa hann. Hann gisti í kjölfarið í fangageymslu. Vísir reyndi að ná tali af forsvarsmönnum Hagkaups, en var tjáð að aðeins forstjóra fyrirtækisins, Gunnari Inga Sigurðssyni, væri heimilt að tjá sig við fjölmiðla um málefni verslunarinnar. Gunnar Ingi er staddur erlendis en Vísir sendi til hans fyrirspurn sem snéri að því hvernig það væri fyrir afgreiðslufólk að eiga við atburði sem þessa, hvort þau þyrftu á áfallahjálp að halda og hvort atburðir sem þessir væru algengir? (Fréttin verður uppfærð um leið og svar berst frá forstjóranum.) Tengdar fréttir Henti páskaeggjum í lögguna Auk máls páskaeggjakastarans var lögregla kölluð til vegna stúta sem óku undir áhrifum. 6. mars 2017 07:30 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Sjá meira
Maður nokkur gekk berserksgang í verslun Hagkaups á Eiðistorgi og virðist sem honum sé sérlega illa við páskaegg því þau fá einkum að kenna á reiði hans. Maðurinn hleypur niður heilu páskaeggjastæðurnar eins og sjá má á myndabandsbroti sem birtist hér neðar.Atvikið átti sér stað um helgina eins og Vísir greindi frá í gærmorgun. Maðurinn, sem var í annarlegu ástandi, var handtekinn en hann lét öllum illum látum og henti meðal annars páskaeggjum í lögreglumenn sem reyndu að róa hann. Hann gisti í kjölfarið í fangageymslu. Vísir reyndi að ná tali af forsvarsmönnum Hagkaups, en var tjáð að aðeins forstjóra fyrirtækisins, Gunnari Inga Sigurðssyni, væri heimilt að tjá sig við fjölmiðla um málefni verslunarinnar. Gunnar Ingi er staddur erlendis en Vísir sendi til hans fyrirspurn sem snéri að því hvernig það væri fyrir afgreiðslufólk að eiga við atburði sem þessa, hvort þau þyrftu á áfallahjálp að halda og hvort atburðir sem þessir væru algengir? (Fréttin verður uppfærð um leið og svar berst frá forstjóranum.)
Tengdar fréttir Henti páskaeggjum í lögguna Auk máls páskaeggjakastarans var lögregla kölluð til vegna stúta sem óku undir áhrifum. 6. mars 2017 07:30 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Sjá meira
Henti páskaeggjum í lögguna Auk máls páskaeggjakastarans var lögregla kölluð til vegna stúta sem óku undir áhrifum. 6. mars 2017 07:30