Guðmundar- og Geirfinnsmálin: Heimila endurupptöku máls Tryggva Rúnars Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 24. febrúar 2017 11:14 Alls voru sex sakfelldir fyrir aðild að hvarfi Guðmundar Einarssonar og Geirfinns Einarssonar. vísir Endurupptökunefnd í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum svokölluðu hefur ákveðið að mál Tryggva Rúnars Leifssonar verði tekið til meðferðar fyrir dómstólum á ný. Tryggvi Rúnar hlaut 13 ára fangelsisdóm árið 1980 fyrir morðið á Guðmundi Einarssyni, sem hvarf í janúar 1974. RÚV greinir frá. Nefndin hyggst birta niðurstöðu sína á vef endurupptökunefndar klukkan tvö í dag, en hún hefur tekið sér þrjú ár að komast að niðurstöðu. Ragnar Aðalsteinsson, lögmaður Erlu Bolladóttur og Guðjóns Skarphéðinssonar, hefur ekki viljað tjá sig um niðurstöðu nefndarinnar, en hann er bundinn trúnaði í málinu. Hann segist hins vegar geta rætt málin á almennum nótum, í samtali við fréttastofu. „Ef að endurupptökunefnd kemst að þeirri niðurstöðu að það skuli taka aftur upp eitt eða fleiri mál, þá gefur ákæruvaldið út sömu ákæru og 1977 og rekur málið eingöngu fyrir Hæstarétti,“ segir Ragnar en úrskurður verður sérstaklega í máli hvers sakbornings fyrir sig. „Þar þarf ákæruvaldið að sanna sekt sakborninganna. Hins vegar getur ákæruvaldið einnig gert þá kröfu að menn verði sýknaðir ef að endurupptaka verður heimiluð,“ bætir Ragnar við. Aðspurður segist hann ekki hafa ákveðið næstu skref með skjólstæðingum sínum. Alls voru sex sakfelldir fyrir aðild að hvarfi Guðmundar Einarssonar og Geirfinns Einarssonar. Tveir sakborninganna, Erla Bolladóttir og Guðjón Skarphéðinsson, óskuðu eftir endurupptöku málsins en í fyrra barst endurupptökunefnd ábendingar sem gætu hafa varpað ljósi á málið. Tryggvi Rúnar Leifsson lést árið 2009. Tengdar fréttir Austfirðingur með nýjar upplýsingar í Geirfinnsmálinu Gætu haft áhrif á hvort málið verði tekið upp að nýju. 9. desember 2016 13:51 Erla segir tafir á úrskurði endurupptökunefndar fela í sér áframhaldandi illa meðferð og kúgun Endurupptökunefnd Guðmundar- og Geirfinnsmálanna hefur tekið sér frest fram yfir áramót til að kveða upp úrskurð sinni gagnvart Erlu Bolladóttur vegna mögulegs nýs vitnisburðar um afdrif Geirfinns. 22. nóvember 2016 20:00 Segir tafir nefndarinnar vera illa meðferð og kúgun Erla telur að endurupptökunefndin sé að bregðast hlutverki sínu og fari út fyrir lögákveðinn ramma sinn með því að ætla að rannsaka hvað hafi gerst fyrir 42 árum. 23. nóvember 2016 07:00 Ný ábending í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum Endurupptökunefnd á Guðmundar- og Geirfinnsmálunum svonefndu mun ekki skila niðurstöðu sinni í þessum mánuði líkt og til stóð. 22. nóvember 2016 14:26 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira
Endurupptökunefnd í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum svokölluðu hefur ákveðið að mál Tryggva Rúnars Leifssonar verði tekið til meðferðar fyrir dómstólum á ný. Tryggvi Rúnar hlaut 13 ára fangelsisdóm árið 1980 fyrir morðið á Guðmundi Einarssyni, sem hvarf í janúar 1974. RÚV greinir frá. Nefndin hyggst birta niðurstöðu sína á vef endurupptökunefndar klukkan tvö í dag, en hún hefur tekið sér þrjú ár að komast að niðurstöðu. Ragnar Aðalsteinsson, lögmaður Erlu Bolladóttur og Guðjóns Skarphéðinssonar, hefur ekki viljað tjá sig um niðurstöðu nefndarinnar, en hann er bundinn trúnaði í málinu. Hann segist hins vegar geta rætt málin á almennum nótum, í samtali við fréttastofu. „Ef að endurupptökunefnd kemst að þeirri niðurstöðu að það skuli taka aftur upp eitt eða fleiri mál, þá gefur ákæruvaldið út sömu ákæru og 1977 og rekur málið eingöngu fyrir Hæstarétti,“ segir Ragnar en úrskurður verður sérstaklega í máli hvers sakbornings fyrir sig. „Þar þarf ákæruvaldið að sanna sekt sakborninganna. Hins vegar getur ákæruvaldið einnig gert þá kröfu að menn verði sýknaðir ef að endurupptaka verður heimiluð,“ bætir Ragnar við. Aðspurður segist hann ekki hafa ákveðið næstu skref með skjólstæðingum sínum. Alls voru sex sakfelldir fyrir aðild að hvarfi Guðmundar Einarssonar og Geirfinns Einarssonar. Tveir sakborninganna, Erla Bolladóttir og Guðjón Skarphéðinsson, óskuðu eftir endurupptöku málsins en í fyrra barst endurupptökunefnd ábendingar sem gætu hafa varpað ljósi á málið. Tryggvi Rúnar Leifsson lést árið 2009.
Tengdar fréttir Austfirðingur með nýjar upplýsingar í Geirfinnsmálinu Gætu haft áhrif á hvort málið verði tekið upp að nýju. 9. desember 2016 13:51 Erla segir tafir á úrskurði endurupptökunefndar fela í sér áframhaldandi illa meðferð og kúgun Endurupptökunefnd Guðmundar- og Geirfinnsmálanna hefur tekið sér frest fram yfir áramót til að kveða upp úrskurð sinni gagnvart Erlu Bolladóttur vegna mögulegs nýs vitnisburðar um afdrif Geirfinns. 22. nóvember 2016 20:00 Segir tafir nefndarinnar vera illa meðferð og kúgun Erla telur að endurupptökunefndin sé að bregðast hlutverki sínu og fari út fyrir lögákveðinn ramma sinn með því að ætla að rannsaka hvað hafi gerst fyrir 42 árum. 23. nóvember 2016 07:00 Ný ábending í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum Endurupptökunefnd á Guðmundar- og Geirfinnsmálunum svonefndu mun ekki skila niðurstöðu sinni í þessum mánuði líkt og til stóð. 22. nóvember 2016 14:26 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira
Austfirðingur með nýjar upplýsingar í Geirfinnsmálinu Gætu haft áhrif á hvort málið verði tekið upp að nýju. 9. desember 2016 13:51
Erla segir tafir á úrskurði endurupptökunefndar fela í sér áframhaldandi illa meðferð og kúgun Endurupptökunefnd Guðmundar- og Geirfinnsmálanna hefur tekið sér frest fram yfir áramót til að kveða upp úrskurð sinni gagnvart Erlu Bolladóttur vegna mögulegs nýs vitnisburðar um afdrif Geirfinns. 22. nóvember 2016 20:00
Segir tafir nefndarinnar vera illa meðferð og kúgun Erla telur að endurupptökunefndin sé að bregðast hlutverki sínu og fari út fyrir lögákveðinn ramma sinn með því að ætla að rannsaka hvað hafi gerst fyrir 42 árum. 23. nóvember 2016 07:00
Ný ábending í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum Endurupptökunefnd á Guðmundar- og Geirfinnsmálunum svonefndu mun ekki skila niðurstöðu sinni í þessum mánuði líkt og til stóð. 22. nóvember 2016 14:26