Hyggjast gefa út handtökuskipan á hendur sendiráðsstarfsmanni vegna morðsins á Kim Jong-Nam Anton Egilsson skrifar 25. febrúar 2017 09:37 Kim Jong-nam er talið hafa verið byrlað með stórhættulegu taugaeitri. Vísir/getty Lögregluyfirvöld í Malasíu hyggjast gefa út handtökuskipan á hendur Hyon Kwang Song, embættismanni í sendiráði Norður-Kóreu í Kuala Lumpur, í tengslum við morðið á Kim Jong-Nam. Honum verður þó fyrst gefinn frestur til að gefa sig fram af sjálfsdáðum. Reuters greinir frá þessu. Jong-nam var myrtur þann 13. febrúar síðastliðinn á alþjóðaflugvellinum í Kuala Lumpur en hann er hálfbróðir Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu. Grunur leikur á að morðið hafi verið fyrirskipað af yfirvöldum í Norður-Kóreu en lögregluyfirvöld í Malasíu rannsaka nú málið. Sjá einnig: Stórhættulegt taugaeitur var notað til að bana Kim Jong-NamSanngjarn frestur til að gefa sig framAbdul Samah Mat, lögreglustjóri í Selangor ríki í Malasíu, segir að Song verði gefinn sanngjarn frestur til að gefa sig fram við lögreglu. „En ef hann gefur sig ekki fram eftir þann tíma þá er næsta skref að fá út gefna handtökuskipan á hendur honum frá dómara.” Fjórir einstaklingar hafa verið handteknir grunaðir um aðild að morðinu, tvær konur og tveir karlmenn. Sterkur grunur er um að konurnar tvær hafi verið útsendarar frá Norður-Kóreu. Önnur þeirra er frá Indónesíu en hin frá Víetnam. Morðið á Kim Jong-nam Tengdar fréttir Leita að sendiráðsstarfsmanni í tengslum við morðið á Kim Jong-nam Yfirvöld í Malasíu hafa óskað eftir aðstoða yfirvalda í Norður-Kóreu við það að hafa uppi á sendiráðsstarfsmanni Norður-Kóreu í Kuala Lumpur í tengslum við morðið á Kim Jong-nam. 22. febrúar 2017 07:30 Stórhættulegt taugaeitur var notað til að bana Kim Kim Jong-nam var hálfbróðir einræðisherrans í Norður-Kóreu, Kim Jong-un. 25. febrúar 2017 07:30 Segja yfirvöld í Malasíu bera ábyrgð á dauða Kim Jong-nam Í frétt á KCNA, ríkisfjölmiðli Norður-Kóreu segir að Malasía beri ábyrgð á dauða norður-kóresk ríkisborgara. 23. febrúar 2017 08:37 Fjórða handtakan vegna morðsins á Kim Jong-nam Malasíska lögreglan handtók í gærkvöldi norðurkóreskan ríkisborgara í tengslum við morðið á Kim Jong-nam, hálfbróður einræðisherrans Kim Jong-un. 18. febrúar 2017 09:48 Fjölmiðlar birta myndband sem talið er að sýni morðið á Kim Jong-nam Japönsk sjónvarpsstöð hefur birt myndband sem talið er að sýni morðið á Kim Jong-nam, hálfbróður Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu. 20. febrúar 2017 07:41 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Sjá meira
Lögregluyfirvöld í Malasíu hyggjast gefa út handtökuskipan á hendur Hyon Kwang Song, embættismanni í sendiráði Norður-Kóreu í Kuala Lumpur, í tengslum við morðið á Kim Jong-Nam. Honum verður þó fyrst gefinn frestur til að gefa sig fram af sjálfsdáðum. Reuters greinir frá þessu. Jong-nam var myrtur þann 13. febrúar síðastliðinn á alþjóðaflugvellinum í Kuala Lumpur en hann er hálfbróðir Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu. Grunur leikur á að morðið hafi verið fyrirskipað af yfirvöldum í Norður-Kóreu en lögregluyfirvöld í Malasíu rannsaka nú málið. Sjá einnig: Stórhættulegt taugaeitur var notað til að bana Kim Jong-NamSanngjarn frestur til að gefa sig framAbdul Samah Mat, lögreglustjóri í Selangor ríki í Malasíu, segir að Song verði gefinn sanngjarn frestur til að gefa sig fram við lögreglu. „En ef hann gefur sig ekki fram eftir þann tíma þá er næsta skref að fá út gefna handtökuskipan á hendur honum frá dómara.” Fjórir einstaklingar hafa verið handteknir grunaðir um aðild að morðinu, tvær konur og tveir karlmenn. Sterkur grunur er um að konurnar tvær hafi verið útsendarar frá Norður-Kóreu. Önnur þeirra er frá Indónesíu en hin frá Víetnam.
Morðið á Kim Jong-nam Tengdar fréttir Leita að sendiráðsstarfsmanni í tengslum við morðið á Kim Jong-nam Yfirvöld í Malasíu hafa óskað eftir aðstoða yfirvalda í Norður-Kóreu við það að hafa uppi á sendiráðsstarfsmanni Norður-Kóreu í Kuala Lumpur í tengslum við morðið á Kim Jong-nam. 22. febrúar 2017 07:30 Stórhættulegt taugaeitur var notað til að bana Kim Kim Jong-nam var hálfbróðir einræðisherrans í Norður-Kóreu, Kim Jong-un. 25. febrúar 2017 07:30 Segja yfirvöld í Malasíu bera ábyrgð á dauða Kim Jong-nam Í frétt á KCNA, ríkisfjölmiðli Norður-Kóreu segir að Malasía beri ábyrgð á dauða norður-kóresk ríkisborgara. 23. febrúar 2017 08:37 Fjórða handtakan vegna morðsins á Kim Jong-nam Malasíska lögreglan handtók í gærkvöldi norðurkóreskan ríkisborgara í tengslum við morðið á Kim Jong-nam, hálfbróður einræðisherrans Kim Jong-un. 18. febrúar 2017 09:48 Fjölmiðlar birta myndband sem talið er að sýni morðið á Kim Jong-nam Japönsk sjónvarpsstöð hefur birt myndband sem talið er að sýni morðið á Kim Jong-nam, hálfbróður Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu. 20. febrúar 2017 07:41 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Sjá meira
Leita að sendiráðsstarfsmanni í tengslum við morðið á Kim Jong-nam Yfirvöld í Malasíu hafa óskað eftir aðstoða yfirvalda í Norður-Kóreu við það að hafa uppi á sendiráðsstarfsmanni Norður-Kóreu í Kuala Lumpur í tengslum við morðið á Kim Jong-nam. 22. febrúar 2017 07:30
Stórhættulegt taugaeitur var notað til að bana Kim Kim Jong-nam var hálfbróðir einræðisherrans í Norður-Kóreu, Kim Jong-un. 25. febrúar 2017 07:30
Segja yfirvöld í Malasíu bera ábyrgð á dauða Kim Jong-nam Í frétt á KCNA, ríkisfjölmiðli Norður-Kóreu segir að Malasía beri ábyrgð á dauða norður-kóresk ríkisborgara. 23. febrúar 2017 08:37
Fjórða handtakan vegna morðsins á Kim Jong-nam Malasíska lögreglan handtók í gærkvöldi norðurkóreskan ríkisborgara í tengslum við morðið á Kim Jong-nam, hálfbróður einræðisherrans Kim Jong-un. 18. febrúar 2017 09:48
Fjölmiðlar birta myndband sem talið er að sýni morðið á Kim Jong-nam Japönsk sjónvarpsstöð hefur birt myndband sem talið er að sýni morðið á Kim Jong-nam, hálfbróður Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu. 20. febrúar 2017 07:41