Hyggjast gefa út handtökuskipan á hendur sendiráðsstarfsmanni vegna morðsins á Kim Jong-Nam Anton Egilsson skrifar 25. febrúar 2017 09:37 Kim Jong-nam er talið hafa verið byrlað með stórhættulegu taugaeitri. Vísir/getty Lögregluyfirvöld í Malasíu hyggjast gefa út handtökuskipan á hendur Hyon Kwang Song, embættismanni í sendiráði Norður-Kóreu í Kuala Lumpur, í tengslum við morðið á Kim Jong-Nam. Honum verður þó fyrst gefinn frestur til að gefa sig fram af sjálfsdáðum. Reuters greinir frá þessu. Jong-nam var myrtur þann 13. febrúar síðastliðinn á alþjóðaflugvellinum í Kuala Lumpur en hann er hálfbróðir Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu. Grunur leikur á að morðið hafi verið fyrirskipað af yfirvöldum í Norður-Kóreu en lögregluyfirvöld í Malasíu rannsaka nú málið. Sjá einnig: Stórhættulegt taugaeitur var notað til að bana Kim Jong-NamSanngjarn frestur til að gefa sig framAbdul Samah Mat, lögreglustjóri í Selangor ríki í Malasíu, segir að Song verði gefinn sanngjarn frestur til að gefa sig fram við lögreglu. „En ef hann gefur sig ekki fram eftir þann tíma þá er næsta skref að fá út gefna handtökuskipan á hendur honum frá dómara.” Fjórir einstaklingar hafa verið handteknir grunaðir um aðild að morðinu, tvær konur og tveir karlmenn. Sterkur grunur er um að konurnar tvær hafi verið útsendarar frá Norður-Kóreu. Önnur þeirra er frá Indónesíu en hin frá Víetnam. Morðið á Kim Jong-nam Tengdar fréttir Leita að sendiráðsstarfsmanni í tengslum við morðið á Kim Jong-nam Yfirvöld í Malasíu hafa óskað eftir aðstoða yfirvalda í Norður-Kóreu við það að hafa uppi á sendiráðsstarfsmanni Norður-Kóreu í Kuala Lumpur í tengslum við morðið á Kim Jong-nam. 22. febrúar 2017 07:30 Stórhættulegt taugaeitur var notað til að bana Kim Kim Jong-nam var hálfbróðir einræðisherrans í Norður-Kóreu, Kim Jong-un. 25. febrúar 2017 07:30 Segja yfirvöld í Malasíu bera ábyrgð á dauða Kim Jong-nam Í frétt á KCNA, ríkisfjölmiðli Norður-Kóreu segir að Malasía beri ábyrgð á dauða norður-kóresk ríkisborgara. 23. febrúar 2017 08:37 Fjórða handtakan vegna morðsins á Kim Jong-nam Malasíska lögreglan handtók í gærkvöldi norðurkóreskan ríkisborgara í tengslum við morðið á Kim Jong-nam, hálfbróður einræðisherrans Kim Jong-un. 18. febrúar 2017 09:48 Fjölmiðlar birta myndband sem talið er að sýni morðið á Kim Jong-nam Japönsk sjónvarpsstöð hefur birt myndband sem talið er að sýni morðið á Kim Jong-nam, hálfbróður Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu. 20. febrúar 2017 07:41 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira
Lögregluyfirvöld í Malasíu hyggjast gefa út handtökuskipan á hendur Hyon Kwang Song, embættismanni í sendiráði Norður-Kóreu í Kuala Lumpur, í tengslum við morðið á Kim Jong-Nam. Honum verður þó fyrst gefinn frestur til að gefa sig fram af sjálfsdáðum. Reuters greinir frá þessu. Jong-nam var myrtur þann 13. febrúar síðastliðinn á alþjóðaflugvellinum í Kuala Lumpur en hann er hálfbróðir Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu. Grunur leikur á að morðið hafi verið fyrirskipað af yfirvöldum í Norður-Kóreu en lögregluyfirvöld í Malasíu rannsaka nú málið. Sjá einnig: Stórhættulegt taugaeitur var notað til að bana Kim Jong-NamSanngjarn frestur til að gefa sig framAbdul Samah Mat, lögreglustjóri í Selangor ríki í Malasíu, segir að Song verði gefinn sanngjarn frestur til að gefa sig fram við lögreglu. „En ef hann gefur sig ekki fram eftir þann tíma þá er næsta skref að fá út gefna handtökuskipan á hendur honum frá dómara.” Fjórir einstaklingar hafa verið handteknir grunaðir um aðild að morðinu, tvær konur og tveir karlmenn. Sterkur grunur er um að konurnar tvær hafi verið útsendarar frá Norður-Kóreu. Önnur þeirra er frá Indónesíu en hin frá Víetnam.
Morðið á Kim Jong-nam Tengdar fréttir Leita að sendiráðsstarfsmanni í tengslum við morðið á Kim Jong-nam Yfirvöld í Malasíu hafa óskað eftir aðstoða yfirvalda í Norður-Kóreu við það að hafa uppi á sendiráðsstarfsmanni Norður-Kóreu í Kuala Lumpur í tengslum við morðið á Kim Jong-nam. 22. febrúar 2017 07:30 Stórhættulegt taugaeitur var notað til að bana Kim Kim Jong-nam var hálfbróðir einræðisherrans í Norður-Kóreu, Kim Jong-un. 25. febrúar 2017 07:30 Segja yfirvöld í Malasíu bera ábyrgð á dauða Kim Jong-nam Í frétt á KCNA, ríkisfjölmiðli Norður-Kóreu segir að Malasía beri ábyrgð á dauða norður-kóresk ríkisborgara. 23. febrúar 2017 08:37 Fjórða handtakan vegna morðsins á Kim Jong-nam Malasíska lögreglan handtók í gærkvöldi norðurkóreskan ríkisborgara í tengslum við morðið á Kim Jong-nam, hálfbróður einræðisherrans Kim Jong-un. 18. febrúar 2017 09:48 Fjölmiðlar birta myndband sem talið er að sýni morðið á Kim Jong-nam Japönsk sjónvarpsstöð hefur birt myndband sem talið er að sýni morðið á Kim Jong-nam, hálfbróður Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu. 20. febrúar 2017 07:41 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira
Leita að sendiráðsstarfsmanni í tengslum við morðið á Kim Jong-nam Yfirvöld í Malasíu hafa óskað eftir aðstoða yfirvalda í Norður-Kóreu við það að hafa uppi á sendiráðsstarfsmanni Norður-Kóreu í Kuala Lumpur í tengslum við morðið á Kim Jong-nam. 22. febrúar 2017 07:30
Stórhættulegt taugaeitur var notað til að bana Kim Kim Jong-nam var hálfbróðir einræðisherrans í Norður-Kóreu, Kim Jong-un. 25. febrúar 2017 07:30
Segja yfirvöld í Malasíu bera ábyrgð á dauða Kim Jong-nam Í frétt á KCNA, ríkisfjölmiðli Norður-Kóreu segir að Malasía beri ábyrgð á dauða norður-kóresk ríkisborgara. 23. febrúar 2017 08:37
Fjórða handtakan vegna morðsins á Kim Jong-nam Malasíska lögreglan handtók í gærkvöldi norðurkóreskan ríkisborgara í tengslum við morðið á Kim Jong-nam, hálfbróður einræðisherrans Kim Jong-un. 18. febrúar 2017 09:48
Fjölmiðlar birta myndband sem talið er að sýni morðið á Kim Jong-nam Japönsk sjónvarpsstöð hefur birt myndband sem talið er að sýni morðið á Kim Jong-nam, hálfbróður Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu. 20. febrúar 2017 07:41