Það vakti athygli Hjörvars Hafliðasonar að Ronald Koeman, stjóri Everton, skildi mæta á Twitter eftir að hans gamla félag, Southampton, hafði tapað gegn Man. Utd í úrslitum deildabikarsins.
„Þar segir hann frábæ úrslit. Sjöunda sætið er nóg til að komast í Evrópudeildina. Southampton getur verið stolt. Sjá það sem stuðningsmenn Southampton hentu í andlitið á honum,“ sagði Hjörvar og bætti við.
„Menn héldu að hann myndi kannski ekki strá salti í sárin.“
Sjá má innslagið úr Messunni hér að ofan.
